Morgunblaðið - 19.09.1991, Síða 38

Morgunblaðið - 19.09.1991, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1991 HÓTELÖÐK® HVERAGERÐI Blómabal! '9*1 og stórdansleikur með „Sérðu þennan góurinn, þessi er bróðir hans!“ Tískukvöld í Naustkjallaranum í kvöld Lögreglan yfirheyrir Kiefer. á rósum, en nú hefur sótt í sama farið á ný. Fyrir skömmu fór Kiefer út á lífið með stórvini sínum, breska leikaranum Gary Old- man. Þeir enduðu næturlangt kráarrölt á Sunset Boulew- ard þannig að Oldman taldi sig færan í allan sjó og auð- Kiefer Sutherland leitar huggunar hjá Bakkusi Kiefer Sutherland, leikarinn ungi, er enn sagður í sárum eftir að Julia Roberts aflýsti brúð- kaupi þeirra á síðustu stundu á dögunum. Síðan hefur hún sést í fylgd með ýmsum drengjum, en Kiefer æ oftar í fylgd vínglass eða bjórkönnu. Kiefer hefur löngum þótt vera fremur óheflaður villi- maður sem þykir sopinn góður. ímynd hans mildaðist mjög meðan að sambandið við Juliu var dans vitað myndi hann aka heim. Kiefer hafði ekkert á móti því, en lögreglan var fljót að taka eft- ir skrykkjóttu aksturslagi stjörn- unnar. Á meðan Oldman var yfirheyrð- ur og látinn blása í blöðru bar að ljósmyndara sem tók meðfylgjandi myndi. Kiefer styggðist við návist ljósmyndarans og ætlaði að „vaða í ann“, en vegfarandi náði að halda drengnum í skefjum. Nú á Old- man yfír höfði sér fangelsis- vist vegna ölvunar við akstur, en Ki- efer sleppur með fjársekt fyrir að sitja í bíl með ölvuð- um öku- manni. Vinir Kie- fers leggja nú hart að hon- um að taka sig saman í andlitinu og horfast í augu við staðreynd- ir lífsins. Hætta að vor- kenna sjálfum sér. COSPER COSPER — Svona komdu í rúmið, þú getur lesið um þetta í Mogganum á morgun. fclk i fréttum ÁSTARSORG Kosin blómadrottning '91 Verðlaun: Utanlandsferð frá Úrval-Ústýn Aldurstakmark 18 ára Spariklæðnaður Spegill, spegill, herm þú mér hver á Suðurlandi fegurst er Borðapantanir fyrir matargesti í síma 98-34700 MUNIÐ SÆLUDAGA Á HÓTEL Ömm SÉRSTAKT GISTITILBOÐ SÍMI 98-34700 — MYNDRITI 98-34775. S / Sýndur verður undirfatnaður, náttkjólar, náttslopparog skartgripir frá snyrtivöruversluninni f® 53848 33978- 50202 Hafnarfirði. Ilmvatnskynning o.fl. Módelsamtökin sýna kl. 21.30 SAJVDXA S. 53848 - 33978 - 50202 Naustkjallarinn Oldman hefur verið handtekinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.