Morgunblaðið - 19.09.1991, Side 17

Morgunblaðið - 19.09.1991, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1991 17 Imilend tónlistardagskrá eftir Svein Einarsson í Morgunblaðinu í dag, 17. sept- ember, lætur Pétur Pétursson þul- ur í ljós áhyggjur út af því hvaða lög heyrist í Sjónvarpinu. Allur er varinn góður og ábending hans sjálfsagt þörf. Hann nefnir nokkur dæmi, þar sem ekki hefur tekist til sem skyldi og verður að segjast eins og er, að dagskrárstjórn er auðvitað ekki sett sem einhvers konar rannsóknarréttur yfir sjálf- stæðum þáttagerðarmönnum. Hitt er svo annað mál, að margt hefur tekist vel, og má Ííka benda á það. En nú langar mig til að gleðja Pétur. Ár söngsins fer í hönd og vonandi sjást þess merki í dag- „Hér er reyndar fátt eitt talið, og- það eitt, sem unnið er að einmitt þessa daga, en margt þessu líkt er í undirbún- ingi.“ skránni. Strax fyrsta vetrardag syngur t.d. ein helsta söngkona okkar, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, í sjónvarpssal. Verið er að gera þætti um þekkt tónlistarfólk, tón- skáldin Jórunni Viðar, Jón Nordal og Jón Leifs og Guðmund Jónsson söngvara. Þá eru í vændum tónlist- arþættir með píanóleikurunum Eddu Erlendsdóttur og Önnu Mál- friði Sigurðardóttur og í Tónstofu- þáttunum verður annað tónlistar- fólk sótt heim, t.d. Inga Back- mann, Kolbeinn Bjamason, Selma Guðmundsdóttir og Hilmar Örn Hilmarsson. Pétur minntist á tónlistarhúsið. Nýlega er búið að taka up nokkra þætti með tónlistarfólki, þar sem það gefur vinnu sína til ágóða fyr- ir tónlistarhúsið, en þættimir em til þess gerðir að vekja áhuga á því góða máli, að reisa þarf tónlist- arhús á íslandi. Hér er reyndar fátt eitt talið, og það eitt, sem unnið er að einmitt þessa daga, en margt þessu líkt er í undirbún- ingi. Sveinn Einarsson Og sé minnst á það, sem heyrir undir hina léttari tónlist, má nefna Þitt fyrsta bros, kabarett með lög- um Gunnars Þórðarsonar og þátta- röð, Manstu gamla daga, þar sem íslensk dægurlög í hálfa öld eru rifjuð upp. Og sitthvað fleira skemmtilegt. Höfundur er dagskrársljóri /yá Sjónvarpinu. =VAPLEX= TREFJAGIPSPLÖTUR ÁVEGGI, LOFTOG GÓLF KANTSKURÐUR SEM EGG ÖRUGGT NAGLHALD A BRUNAFLOKKUR VIÐURKENNTAFELDVARNA- EFTIRLITI Rl'KISINS HOLLENSK GÆÐAVARA Þ.ÞORGRfMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Eitt verka Steinþórs Marinós. M STEINÞÓR Marinó Gunnars- son listmálari opnar sýningu í kaffi- húsinu Mílanó, Faxafeni 11, laug- ardaginn 21. sept. nk. kl. 14.00. Steinþór sýnir bæði olíumálverk, pastel og myndir unnar með bland- aðri tækni. Viðfangsefni hans er náttúran, náttúrustemmningar, fantasíur og hið abstrakta og dul- magnaða í nærmynd náttúmnnar. Steinþór á að baki íjölda einka- og samsýninga hér heima og erlendis. Verk eftir hann eru í eigu ýmissa listasafna, stofnana og einkaaðila. Hann hefur og hlotið listamanna- laun. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9.00-19.00, laugardaga 9.00-18.00 og sunnudaga 13.00- 18.00. 0DEXIQN léttir ykkur störfin !a'i' APTON-smíðakerfið leysir vandann • Svörtstálrör • Grástálrör • Krómuð stálrör • Álrör - falleg áferð • Allar gerðir tengja Við sníðum niður eftir máli r LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 Yeist þú hvað bíður þín fjárhagslega ef þú slasast eða veikist? Kynntu þér máhð! Afkomutrygging Sjóvá-Almennra tryggir fjárhagstöðu þína ef starfsorkan skerðist af völdum slyss eða veikinda. Par sem velferðarkerfinu sleppir taka Sjóvá-Almennar við. * \ KRINGLUNNI 5 • SÍMI 692500 ÞAÐ ER ERFITT AD RRÚA BILIÐ ÞEGAR HEILSAN BILAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.