Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 33
’ 'MORGCNBIiABFÐ síb Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Laust lyfsöluleyfi, sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi á Patreks- firði (Patreks Apótek). Fráfarandi lyfsali óskar eftir því að viðtakandi lyfsali kaupi húseign þá er lyfjaþúðin er í, sþr. 11. gr. laga nr. 76/1982, um lyfjadreifingu. Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1992. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, sendist ráðuneytinu fyrir 15. nóvember 1991. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið, 17. október 1991. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1992 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1992. Athygli borgarbúa, svo og hagsmunasam- taka (t.d. íbúasamtaka), er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð fjár- hagsáætlunarinnar þurfa að hafa borist borg- arráði fyrir 20. nóvember nk. 18. október 1991. Borgarstjórinn í Reykjavík. Hljóðfæri - hljóðfæri Píanó - flyglar - sembalar, kontrabassar - selló - blokkflautur. Leggjum áherslu á úrvalshljóðfæri. Píanóstillingar og viðgerðir. ísólfur Pálmarsson, hijóðfæraumboð, Vesturgötu 17, sími 11980. Söluumboð á Akureyri: Húsgagnaverslunin Augsýn. Málverk Uppboð Hafin er móttaka á verkum fyrir næsta upp- boð. Óskum sérstaklega eftir verkum gömlu meistaranna. Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211. Lögtök Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskuröi verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaidenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýs- ingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Virðisaukaskatti fyrir mai og júní 1991, svo og virðisaukaskattshækk- unum álögðum frá 5. september til 17. október 1991, ógreiddu og gjaldföllnu tryggingargjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vita- gjaldi, skilagjaldi umbúða, lestagjaldi, ógreiddum aðflutningsgjöldum, lögskráningargjöldum og iðgjöldum til atvinnuleysistryggingarsjóðs. Reykjavik, 17.10. 1991, Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Vantar þig trésmið? Trésmiður utan af landi getur bætt við sig verkefnum. Er vanur allri smíði. Vönduð vinna. Sími 650989. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á 56 rúmmetrum af límtrésbitum í íþróttamið- stöð í Grafarvogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- í skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 5. nóvember 1991 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 SinVi 25800 ® ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja timburhúsa í Fjölskyldugarðinn í Laugardal. Helstu stærðir: Starfsmannahús: 206 fm. Geymsluhús: 242 fm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 6. nóvember 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í efnisútvegun og smíði á málmhlut- um og búnaði í skólpdælustöð við Faxaskjól. Yfirlit yfir verkið Eftirfarandi er lauslegt yfirlit yfir verkið, en nánari lýsing kemur fram í verklýsingu. Ósk- að er eftir tilboði í málmhlutina tilbúna til uppsetningar með öllum smáhlutum sem til þarf. Um er að ræða eftirfarandi í aðaldráttum: a) Ryðfríar pípulagnir frá 8 dælum 0 400 mm og 0 500 mm með tilheyrandi lokum. b) Turn úr ryðfríu stáli 0 1118, með yfirfalls- hæðarröri að innan, 0 500, einnig úr ryð- fríu stáli. c) Öryggisflotloki ca. 3 m3 úr ryðfríu stáli ásamt vökvakerfi. d) Renniloka 2 x 2 m með gúmmíþéttingum og snekkjudrifi. e) Ristar og skermar í dæluþró, hvort um sig ca. 27 m2. f) Opnanlegar lúgur í gólfum og þaki. g) Kranabrautir, göngubrýr, stigar og hand- rið. h) Ýmsir innsteyptir hlutir til festingar á búnaði og pípuhólkar gegnum veggi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 30.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 7. nóvember 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í lagningu holræsis við Skerjafjörð. Verkið nefnist: Ægissíðuræsi, 2. áfangi. Helstu magntölur: Uppúrtekt: U.þ.b 10.000 m3 Sprengingar: U.þ.b. 2.500 m3 Grúsarfyllingar: U.þ.b. 3.500 m3 Lagning falsröra: Ú.þ.b. 1.100 m3 Verkinu skal lokið 1. desember 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 31. október 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Simi 25800 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. IjónasMirsjjöðin ■ * Draghálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 671120, telefax 612620 WTJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 ■ 200 Kópavogur Stmi 670700 • Teietax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 21. október 1991, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar, sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Suzuki Swift GTI 1988 Daihatsu Charade 1988 Toyota Corolla 1987 Rover213S 1987 Lada Samara 1987 Mazda GTX 1986 Mazda626 1986 Toyota Corolla GTI 1986 VW Golf C 1986 Subaru 1800 st. 4x4 1984 Citroén 2CV6 1984 Ford Fiesta 1983 Opel Kadett 1981 Subaru 4x4 pick up 1983 Ford Escort 1300 1986 Toyota Carinast. 1980 Ford Bronco 1974 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 21. október í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9.30- 15.30. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík, sími 621110. VEKND GEQN VA TKYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.