Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1991 43 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Litli Folinn og félagar. 17.40 ► í frændgarði (The Boyin the Bush). Framhaldsmynd. Jaok er átján ára gamall þegar hann er rekinn úr skóla fyrir prakkarastrik og sendur á ástralskan bóndabæ. 18.30 ► Kjallarinn. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Fólkið íFor- 21.20 ► Hugsað 21.55 ► Nöfnin okkar. Lokaþáttur. 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok. Roseanne. og veður. sælu.(6). Bandarískur heimtil íslands. Nafnið Ingibjörg. efufréttir. Gamanmynda- framhaldsmyndaflokkur. Selnni þáttur. Þátt- 22.00 ► Hjónabandssaga (2). Bresk- 23.10 ► flokkur. 21.00 ► íþróttahornið. ur um Vestur- ur myndaflokkur sem gerist í byrjun Þingsjá. iþróftaviðburðir helgar- íslendinga. aldarinnarog segirfrá hjónabandi innar. tveggja rithöfunda. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dallas. Þetta er 21.00 ► Ættarsetrið 21.50 ► Konumorð við Brewster-stræti Fréttir, veðurog næstsíðasti þátturinn sem (Chelworth). Lokaþáttur (Women of Brewster Place). Seinni hluti þess- fréttatengt efni. gerðurhefurverið. þessarar bresku framhalds- arar átakanlegu framhaldsmyndar sem fjallar þáttaraðar. um einstaka baráttu kvenna fyrir rétti sinum sem konur og samfélagsþegnar. 1989. 23.10 ► ítalski boltinn. Mðrkvikunnar. 23.30 ► Fjalakötturinn (Man with a Movie Ca- mera). Myndlráárinu 1929. Engirleikararkoma fyrir í myndinni. Áhorfandinn fylgist með daglegu lífi venjulegs fólks með kvikmyndatökuvélinni. s/h. 00.35 ► Dagskrárlok. FMt9Q-9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón ÁsgeirTómasson. Alþingismenn stýra dagskránni, líta i blöðin, fá gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á baugi í þjóðfélaginu hverju sinni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Gestur í morgun- kaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan á bak við lagið, höfundar lags og texta segja söguna, heimilið í viðu samhengi, heilsa og hollusta. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir léttu undirspili í amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukku- stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var i kjölfar hins geysi vel heppnaða dömukvölds á Hótel íslandi 3. október sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erfa Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í timann og kikt i gömul blöð. Hvað er að gerast i kvikmyndahús- unum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og bör- unum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjami Arason. Hljóm- sveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin i bland. 17.00 Eftir fylgd. Umsjón Agúst Magnússon. Róleg heimferöartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val- geirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALfA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Ertingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia'. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. 989 ’ r-t'MWMil ’ 3YLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónkson bg Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. Veður- fregnir kl. 10. Iþróttafréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason á vaktinni. Iþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavik siðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Marín. 23.00 Hjónabandið. Pétur Steinn Guðmundsson. 00.00 Eftir miðnætti. Bjöm Þórir Sigurðsson. 04.00 Næturvaktin FM#957 FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viötal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.06 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl.17.00 Fréttayfiriit. Kl. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Darri Ólafsson. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 22.00 Auöun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. Fm 104-8 Zr-JT ' DHTKfíDWIlíl FM 102 * 104 16.00 FG. Stefán Sigurösson. FM 102/104 18.00 Framhaldsskólafréttir. 7.30 Sigurður Ragnarsson. 20.00 MS. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 22.00 Róleg tónlist. Guðrún Agða Hallgrimsdóttir 14.00 Arnar Bjarnason. (FB). 17.00 Felix Bergsson. 1.00 Dagskrárlok. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 0 .00 Halldór Ásgrímsson. Stöð 2 > Maður með myndavél ■■^■i í Fjalakettinum að þessu sinni er kvikmynd frá árinu 1929. 09 20 í*að eru engir sérstakir leikarar, öllu heldur er fylgst með lífi venjulegs fólks í gegn um linsu kvikmyndatökuvélarinn- ar. Það er ekkert tal, en tónlistin þeim mun mikilvægari. Myndin þótti nýstárleg og athyglisverð á sínum tíma sem nærri má geta. Leikstjóri er Dziga Vertov. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. Óskalóg og afmælis- kveðjur í sima 2771 1. 17.00 island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tónlist. Meim en þú geturímyndað þér! Full búð af nýjum frábærum efnum Vorum að fá mikið úrval af jersey-efnum með og án lycra. Einnig gróf peysuefni - Urval af efnum í bamaföt Vattefni í mörgum mynstrum Jogging einlitt og mynstrað í miklu Iitaúrvali Flauel í yfir 20 litum Glæsileg efni í jólaföndrið Qaltery Sara Trönuhrauni 6, 220 Hafnarfirði, sími 651660.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.