Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1991 Regnboginn sýnir „Hetjudáð Daníels” ENN UM BLUP REGNBOGINN hefur tekið til sýninga myndina „Hetjudáö Daníels”. Aðalhlutverk leika Jer- emy Irons og Samuel Irons sonur hans. Myndin gerist í enskri sveita- sælu. Feðgarnir stunda búskap hörðum höndum. Þeir vinna myrkr- anna á milli og oft er skólinn látinn sitja á hakanum. Um nætur stundar faðirinn fasanaveiðar, því landar- eign þeirra feðga er mikið gósen- land fugla. Það veldur því hins veg- ar að stóreignamaður ágirnist land- areignina og er hann tilbúinn að beita öllum aðferðum, góðum og slæmum, til að komast yfír landið. En feðgarnir ætla sér ekki að selja og eru tilbúnir að veija heimahag- ana með kjafti og klóm. Og í þeirri vörn á Daníel eftir að gegna lykil- hlutverki. Feðgarnir í myndinni „Hetjudáð Daníels”. Ekki fór það svo að útskýring- ar á BLUP-aðferðinni kæmust skammlaust til skila í hestaþætt- inum. Þar sem vitnað var í um- mæli Kristins Hugasonar hrossaræktarráðunauts í út- varpsþætti á Bylgjunni var ekki alveg rétt með farið. Þar segir að Kristinn hafi líkt kynbótaeinkunninni við veðurspár. í greininni var sagt að líkja mætti öryggi kynbótaeinkunnar stóð- hesta með 50 afkvæmi eða fleiri við veðurspá morgundagsins. Þetta var ekki rétt því Kristinn sagði að líkja mætti öryggi kynbótaein- kunnar einstaklingsdæmdra hrossa við veðurspá morgundags- ins en einkunn hrossa með 50 af- kvæmi eða fleiri mætti líkja við veðurlýsingu gærdagsins. Beðist er velvirðingar á þessum missögn- um. V.K. RAÐ YBarnaheíIl Málþing Barnaheilla um skilnaðarbörn, farnað þeirra og framtíð Á málþinginu munu eftirtaldir aðilar miðla af reynslu sinni og hugmyndum um vandann: 1. Barna- og unglingadeild geðdeildar Landspítalans. 2. Fjölskyldudeild félagsmálastofnunar. 3. Sálfræðideild skóla. 4. Einkamáladeild dómsmálaráðuneytisins. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur verð- ur fundarstjóri. Málþingið verður haldið í Gerðubergi fimmtu- daginn 24. október og hefst kl. 13.00 til u.þ.b. 18.00. Þinggjald er kr. 700,- og er kaffi innifalið. Ef mögulegt, vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 680545 milli kl. 10.00 og 12.00. Hluthafafundur Hluthafafundur í Hraðfrystihúsi Stokkseyrar hf., verður haldinn í kaffistofu félagsins sunnudaginn 27. október nk. kl. 17.00. Dagskrá: Drög að samkomulagi milli Glettings hf. og Hraðfrystihúss Stokkseyrar hf. um samein- ingu félaganna í Árnes hf. Stjórnin. Læknar - læknar Munið aðalfund lífeyrissjóðs lækna mánu- daginn 21. október kl. 18.00. Fundurinn verður í hliðarsal Hallargarðsins í Húsi verslunarinnar. Stjórnin. Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMULA 12 • 108 REYKJAVIK SÍMÍ 84022 Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Innritun fyrir vorönn á allar brautir lýkur föstudaginn 15. nóvember. Skrifstofa skólans er opin kl. 8.00-16.00, s. 814022. Skólameistari. Borgarnes Aðal- og varamenn Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn verða með opin fund um bæjar- málefni í Sjálfstæðishúsinu, Brákarbraut 1, þriðjudaginn 22. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn. Sjálfstæðismenn Suðurnesjum Almennur stjórnmálafundur með Ólafi G. Einarssyni, menntamálaráðherra, þriðju- daginn 22. október nk. kl. 20.30 í Sjálfstæö- ishúsinu, Njarðvík. Sjálfstæöisfélögin í Njarðvik. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Almennur félagsfundur verður haldinn um heilbrigðismál og pólitík á Hótel Sögu, fund- arsal B, þriðjudaginn 22. október kl. 20.30. Frummælandi verður Einar Stefánsson, prófessor. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. ÝMISLEGT Stangveiðifélög Hallá í Vindælishreppi, A-Hún., fæst leigð til stangveiði næsta sumar eða lengur ef um semst. Veiðihús er á staðnum. Upplýsingar í síma 91-32440. KENNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. FÉLAGSLÍF HELGAFELL 599110217 IVA/ 2 I.O.O.F. 3 = 1731021 = 8 I.O.O.F. 10 = 17310218'/s=9.0. □ GIMLI 599121107 - 1 Atkv. Frl. □ MÍMIR 599110217 = 1 FRL. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Sunnudagaskóli kl. 11. Allir krakkar hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG # ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 s. 11798 19533 Sunnudagsferðir 20. sept. kl. 13.00. Selatangar Fjölskylduferð-strandbál Selatangar eru einstakur staður miðja vegu milli Grindavíkur og Krísuvíkur. Skemmtileg hraun- og sandströnd. Forn útróðrar- staður, merkar minjar, fiska- byrgi, refagildrur, Nótahellirinn og sérstætt hraunalandslag í Katlahrauni. Strandbál. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Hægt að aka niður að ströndinni þannig að ekki þarf að fara í langa göngu. Farar- stjóri Höskuldur Jónsson. Stórihrútur (353 m.y.s.) Ágæt fjallganga frá ísólfsskála- vegi, svipuð Keilisgöngu. Fararstjóri Ólafur Sigurgeirsson. Tilboðsverð kr. 1.000.- í báðar ferðirnar frá Umferðarmiðstöð- inni,‘ austanmegin kl. 13.00. (í Hafnarf. v. kirkjug.) Ferðafélags- spilin eru seld á skrifstofunni til ágóða fyrir félagsheimilissjóð. Tilvalin bridsspil (2 gerðir). Ger- ist félagar í Ferðafélaginu. Ferðafólk athúgið að Ferðafélag- ið nýtir sjálft allt gistipláss i Skagfjörösskála um helgina 26.-27. október. Ferðafélag l'slands, ferðir fyrir alla. H ÚTIVIST HALLVEIGARSTIG 1 • REVKJAVÍK • SÍMI 14606 HALLVEIGARSTÍG 1 • SÍM114606 Dagsferðir sunnud. 20. október Kl. 10.30: Póstgangan 21. áfangi. Pjórsártún - Hraungerði. Kl. 13.00: Kringum Stóra- Reykjafell. Sjá nánar í laugar- dagsblaði. Um næstu helgi: 25.-27. okt. Fjallaferð um vet- urnætur. Fararstjóri: Lovísa Christiansen. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11. Allir krakkar hjartanlega velkomnir. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Kristinn P. Birgisson. Vitnisburður: Móses. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliöi Kristinsson. Kveðjur frá Jerúsalem, Ólafur Jóhannsson. Barnagæsla. Léttur kvöldverður eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. gff ............ Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. VEGURINN v Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00: Fræðslusamvera. Barnakirkja. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Lofgjörð. Prédikun orðsins. Fyrirbænir. Misgjörð vor allra kom niður á honum. Verið velkomin. ■ iiKFUK T KFUM KFUMogK Bænastund á morgun, mánu- dag, kl. 18.00 á Holtavegi. §Hjálpræðis- herinn Á Kirkjustræti 2 Hátíðarsamkoma í Neskirkju kl. 16.30. Commandör John og Lydie Ord ásamt foringjum Fær- eyja og islands taka þátt með söng og tali. Sunnudagaskóli á sama tíma í kirkjunni. Bæn kl. 16. Allir velkomnir. Almenn samkoma i Þríbúðum í dag kl. 16.00. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína og kór þeirra syngur. Barnagæsla. Söngtríóið „Beiskar jurtir” syngur. Ræðumaður verður Göte Edelbring. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Almenn samkoma kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir hjartanlega velkommir. \ E Krimlilogl Folag HotlbrigiJiiitéllo Aðalfundur verður haldinn í safnaðarheimili Laugarneskirkju mánudaginn 21. október nk. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Garðar Ragnarsson flytur hug- leiðingu. Allir velkomnir. Athugið breyttan fundartíma. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum Háa- leitisbraut 58. Úpphafsorð: Pét- ur Ásgeirsson. Ræðumaður: Ólafur Felixson. Allir velkomnir. SAMBAND (SLENZKRA ^&lr KRISTNIBOÐSFÉLAGA Hjónanámskeið Hjónanámskeið með Eivind Frö- en verður haldið í Bústaðakirkju 21. og 22. október kl. 20.00. Skráning í síma 27460 eða 14327. Allir velkomnir. .vf * -■» cm icx x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.