Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTOBER 1991 19 Stöndum vörð um fæðingarheimilið eftir Solveigu Láru Guðmundsdóttur Á dögum niðurskurðar og sam- dráttar í opinberri þjónustu hafa allir skoðanir á pólitík, einkum þeg- ar niðurskurðarhnífurinn snertir okkur sjálf og við hörfum annað- hvort undan eða berjumst á móti. Sannariega getur verið þörf á ákveðinni hagræðingu í heilbrigðis- kerfinu og skal ég ekki berjast gegn henni, en þegar ákveðin hug- sjón er lítilsvirt get ég ekki orða bundist. Þau eru að verða tólf árin síðan ég fyrst lá á Fæðingarheimilinu við Þorfinnsgötu, og var það yndisleg- asta vika lífs míns. Ekki hafði ég nokkurn tímann á tilfínningunni að ég lægi á spítala, enda var ekk- ert að mér - ég var aðeins að ala barn - og það var mér kleift í manneskjulegu umhverfi, umvafin hlýju og kærleika. Hulda Jensdóttir, þáverandi for- stöðukona, umgekkst okkur sæng- urkonurnar eins og gesti á heimili sínu. Hún bar heimilið fyrir brjósti og hafði innleitt þar nýjung, sem þóttu þá framúrstefnulegar eins og leikfimi, slökun og hin svokallaða franska fæðing, þar sem við feng- um börnin beint upp á magann við fæðinguna. Auk þess var það alger nýjung, að börn fengju að koma í heimsókn til mæðra sinna og feður fengju að taka þátt í fæðingunum. Nú þykja þessar hugmyndir sjálf- sagðar, en fáir muna að þær eiga Solveig Lára Guðmundsdóttir „Sannarlega getur ver- ið þörf á ákveðinni hag- ræðingu í heilbrigðis- kerfinu og skal ég ekki berjast gegn henni, en þegar ákveðin hugsjón er lítilsvirt get ég ekki orða bundist." rætur sínar að rekja til Fæðingar- heimilisins og hugsjóna þeirra, sem lögðu grunninn að því. Árin liðu og tíu árum eftir minn fyrsta barnsburð auðnaðist mér að fá að dvelja aftur á Fæ'ðingarheim- ilinu. Mér til mikillar ánægju fann ég að sama hugsjónin og kærieik- urinn réð enn ríkjum á þessu heim- ili, þó gamla húsmóðirin, Hulda, héldi þar ekki lengur um stjórnvöl- inn. Anægja mín var enn dýpri vegna þess að í millitíðinni hafði ég alið barn, þegar Fæðingarheim- ilið var lokað vegna sumarieyfa í sparnaðarskyni, þrátt fyrir það að nóg starfsfólk væri til staðar. Mér hafði því gefist tækifæari til samanburðar. Nú má starfsfólk fæðingardeildar Landspítalans ekki taka orð mín svo, að það hafi ekki sýnt okkur umhyggju og hlýju og gert sitt besta við erfiðar aðstæð- ur. En aðstæður þar voru vissulega erfiðar, vinnuálag gífuriegt og þrengsli svo mikil að við urðum margar að fara heim löngu áður en við vorum undir það búnar. Kæru ráðamenn heilbrigðismála á íslandi! Fæðingarheimilið er hug- sjón, ekki stofnun. Tökum því ekki þennan valmöguleika frá konum í dag, sem vegna góðs mæðraeftir- lits hafa meiri möguleika á að fylgj- ast með því hvort von sé á eðli- legri fæðingu. Konur, sem aðhyllast hugsjón Fæðingarheimilisins! Snúum bök- um saman, og stöndum vörð um Fæðingarheimilið, svo það verði ekki niðurskurðarhnífnum að bráð. iföfundur er sóknarprestur á Se/í/arnarnesí. Kæli - og frvstitœki í miklu úrvali! Lítið inn til okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fdllegt útlit óvallt sett á oddinn! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SfMI 28300 NYR MORGUNN BETRI BRAUD IIMM 1 EGUNDIR SEM GEISLA VI HOLLUSTU OG BRAGÐGÆÖUM Byrjaðu hvern tiarj með góðu brauði frá bakarameisturum Mylluuuar. Nýjar, heutugar umbúðir. Fimm teguuriir af uiðursueiridu brauði þar sem nigmjöl er megiuuppistaða í eudiirbættum uppskriftum. MYLLAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.