Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991 ÁRNAÐ HEILLA 39 Hjónaband. Brúðhjónin Björk Helgadóttir og Stígur Arnórsson, til heimilis að Hrann- argötu 9 á Isafirði, voru gefin saman í Hnífsdalskapellu 10. ágúst sl. Prestur var sr. Gunnar Bjömsson. Hjónaband. Brúðhjónin Þuríður Andrés- dóttir og Sigurður Freyr Hreinsson, til heimilis að Fjarðargötu 30 á Þingeyri, voru gefin saman í Þingeyrarkirkju 24. ágúst sl. Prestur var sr. Gunnar Eiríkur Hauks- Ljósmynd/Myndás Isafirði Hjónaband. Brúðhjónm Sinthu Seedom og Sigurður Bjömsson, til heimilis að Urðar- vegi 78 á Isafirði, vom gefin saman í ísa- fjarðarkapellu 12. október sl. Prestur var sr. Magnús Erlingsson. Hjónaband. Brúðhjónin Guðbjörg Gísla- dóttir og Stefán Haukur Tryggvason, til heimilis að Stórholti 9 á ísafirði, voru gef- in saman í ísafjarðarkapellu 17. ágúst sl. Prestur var sr. Gunnar Bjömsson. ____________Brids_________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Ester og Valgerður unnu kvennaflokkinn en Karl og Kjartan unglingaflokkinn Islandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi 1991 var haldið í Sig- túni 9 helgina 26.-27. október. I kvennaflokki spiluðu 22 pör sem er aukning um 3 pör frá síðasta ári. Aðeins önnur íslandsmeistaranna frá síðasta ári, Hjördís Eyþórsdóttir, mætti til leiks með nýjan mótspilara og barðist allt mótið við að halda titlin- um. En úrslit urðu þannig að Valgerð- ur Kristjónsdóttir og Esther Jakobs- dóttir unnu með 149 stigum og urðu þar með íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi 1991. Næstu sæti skipuð- ust þannig: Ljósbrá Baldursd. — Hjördís Eyþórsd. 132 Unnur Sveinsd. - Inga Lára Guðmundsd. 82 Gunnþórunn Erlingsd. - Ingunn Bemburg 71 Keppnin var í barómeter-formi þar sem allir spila við alla og 4 spil á milli para. I flokki yngri spilara mættu 30 pör sem er 13 para aukning frá fyrra ári. Þar var einnig mjög spennandi keppni fram á síðasta spil en leikar fóru þann- ig að íslandsmeistaramir í þessum flokki 3 undanfarin ár, Matthías og Hrannar, urðu að láta titilinn af hendi og þeir sem urðu íslandsmeistarar yngri spilara í tvímenningi 1991 voru Kjartan Ásmundsson og Karl 0. Garð- arsson með 256 stig. Næstu sæti skip- uðust þannig: Matthías Þorvaldsson - Hrannar Erlingsson 233 Sveinn R. Eiríkss. - Steingrímur G. Péturss. 223 Skúli Skúlason - Stefán Stefánsson 210 Keppnin í þessum flokki var einnig í barómeter-formi en 3 spil á milli para. Keppnin fór mjög vel fram und- ir öruggri stjóm Agnars Jörgensson- ar. Reiknimeistari var Ásgeir Ás- björnsson. (Fréttatilkynning) Aðalfundur bridsfélagsins Munins í kvöld Siðastliðinn miðvikudag 23. október hófst 3 kvölda tvímenningur með þátt- töku 10 para. Efstu pör eftir fyrsta kvöldið eru þessi. LárusÓlafsson-GarðarGarðarsson 140 Halldór Aspar - Sumarliði Lárusson 125 Karl G. Karlsson - Hermann Eiríksson 122 Dagur Ingimundarss. - Hallgr. Arthúrss. 112 I kvöld þriðjudaginn 29. október verður aðalfundur félagsins haldinn í spilasalnum að Strandgötu 14 og hefst hann kl. 20. Miðvikudaginn 30. október verður spiiað áfram að Strandgötu 14 (í húsi Jóns Erlingsson- ar h.f.). Áhorfendur velkomnir. Bridsfélag Hornafjarðar Nú er lokið tveimur umferðum í hraðsveitakeppninni, svokölluðu Landsbankamóti, og aðeins einm um- ferð ólokið. Staðan: Hótel Höfn 1175 Blómaland 1165 Landsbankinn 1162 Jöklaferðir 1109 Ragnar Björnsson 1105 Hæsta skor síðasta spuakvold: Landsbankinn 601 Hótel Höfn 578 Ragnar Bjömsson 575 Bjöm Gíslason 560 Keppendur eru á ýmsum aldri í þessari keppni. Elsti keppandinn er Ragnar Snjólfsson 88 ára og yngsti meðlimurinn í sveit hans er Ingólfur 17 ára. JGG Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar Staða efstu para eftir þijár umferð- ir í aðaltvímenningnum: Ámi Guðmundsson - Jóhann Þorsteinsson 106 Friðjón Vigfússon - Kristján Kristjánsson 95 HaukurBjömsson-ÞorbergurHauksson 91 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 77 ísakÓlafsson-SigurðurFreysson 64 Besta skor þriðju umferðar: Haukur Björnsson - Þorbergur Hauksson 67 ísak Ólafsson - Sigurður Freysson 55 Ámi Guðmundsson - Jóhann Þorsteinsson 52 Gíslunn Jóhannsdóttir - Óttar Guðmundsson 41 JónasJónsson-KristjánBjömsson 39 Frá Skagfirðingum Hæstu skor sl. þriðjudag í þriggja kvölda hraðsveitakeppni deildarinnar, tóku sveitir Lárusar Hermannssonar 506 stig og Hjálmars S. Pálssonar 452 stig. Efstir tvö kvöld af þremur, er því staða efstu sveita þessi: Sv. Lárusar Hermanssonar 942 Sv. SigmarsJónssonar 910 Sv. Steingn'msSteingrímssonar 905 Sv. Siguijóns Óiafssonar 876 Sv. Hjálmars S. Pálssonar 872 Hraðsveitakeppninni lýkur á þriðju- daginn, en annan þriðjudag hefst svo aðalsveitakeppni Skagfirðinga. Fyrir- fram skráning sveita er hjá Olafi Lár- ussyni í s: 16538 eða á spiiastað. Veitt er aðstoð við myndun sveita. Bridsdeild Rangæinga Staða efstu para fyrir síðasta keppniskvöld: Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 954 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 928 Lilja Halldórsdóttir - Maria Haraldsdóttir 906 Ingólfur Jónsson - Guðmundur Ásgeirsson 898 EinarPétursson-LofturPétursson 868 Bridsfélag Breiðfirðinga Nú er lokið 6 umferðum af 15 í aðalsveitakeppninni og hefir sveit Jóns Stefánssonar tekið forystuna, hlotið 134 stig, og er taplaus í mótinu. Staðan: Jón Stefánsson 134 ÁmiLoftsson 124 Gróa Guðnadóttir 121 Óskar Þráinsson 111 Böðvar Guðmundsson 95 Sigrún Pétursdóttir 91 Guðlaugur Sveinsson 89 Haukur Harðarson 89 Góð þátttaka í BSI-tvímenningnum Jöfn og góð þátttaka er í Mitchell- tvímenningnum sem Bridssambandið gengst fyrir á föstudögum. 33 pör mættu sl. mánudag en þá urðu úrslit þessi: N/S riðill: MagnúsTorfason-AmórRagnarsson 473 Eyþór Hauksson - Jón Viðar Jónmundsson 438 HermannFriðriksson-KarlKarlsson 428 Guðmundur Skúlason - Indriði Rósinbergsson 425 EinarBjömsson-FjalarrGislason 402 A/V riðill: Guðjón Jónsson - Magnús Sverrisson 467 Unnur Sveinsdóttir - Jón Þór Karlsson 416 Þórður Bjömsson - Ingibjörg Grimsdóttir 416 ÞórðurSigfússon-SveinnSigurgeirsson 397 Eiín Jónsdóttir — Lilja Guðnadóttir 386 Keppnisstjóri var Jón Baldursson heimsmeistari. Næsta spilakvöld er á föstudaginn kemur. Spilamennska hefst kl. 19. Akureyringar efstir í deildakeppninni < Skák Margeir Pétursson SKÁKFÉLAG Akureyrar er | efst að loknum fyrri hluta deildakeppni Skáksambands Islands 1991-92. Norðanmenn hafa hálfs vinnings forskot á sveit Taflfélags Garðabæjar, en aldrei þessu vant verða sveitir Taflfélags Reykjavíkur að láta sér nægja þriðja og fjórða sæt- ið. Um helgina voru tefldar fjórar fyrstu umferðir keppn- innar, en þær þijár síðustu bíða vorsins. Keppinautum Taflfélags Reykjavíkur á höfuðborgarsvæð- inu virðist sífellt vaxa ásmegin. Taflfélag Garðabæjar verður öflugra með hverju árinu, formað- ur þess er Jóhann Ragnarsson. Taflfélag Kópavogs, undir stjóm Haraldar Baldurssonar hefur mjög örugga forystu í annarri deild og í þriðju deild virðist hið nýstofnaða taflfélag Hellir í Reykjavík ömggt með að komast upp. á meðal þeirra sem tefldu fyrir Helli um helgina vora þeir Ingvar ásmundsson og Gunnar Gunnarsson, fyrram íslands- meistarar og systkinin Andri Áss Grétarsson og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir. Með þessu liði má teljast afar líklegt að Hellir fari beint upp í 1. deild. Formaður Hellis er Gunnar Bjömsson. Taflfélag Seltjarnarness var um árabil í hópi öflugustu félaga landsins, en féll niður í þriðju deild. Nýr formaður þess er Sæ- mundur Pálsson, hinn góðkunni lögregluþjónn. Þar sem Bobby Fischer varð heimsmeistari með dyggum stuðningi Sæmundar árið 1972 er skáklíf Seltirninga öragg- lega komið í góðar hendur. Eftir fyrri helming keppninnar er staðan þannig: 1. deild: 1. skákfélag Akureyrar, A sveit 21 Vi v. 2. Taflfélag Garðabæjar 21 v. 3. Taflfélag Reykjavíkur, norð- vestursveit 18 Vi v. 4. Taflfélag Reykjavíkur, suðaust- ursveit 17 v. 5. Skáksamband Vestfjarða 16 v. 6. Skákfélag Hafnarfjarðar 13 v. 7. Ungmennasamband Austur- Húnvetninga 12‘/2 v. 8. Skákfélag Akureyrar, B sveit 9‘/2 v. 2. deild: 1. Taflfélag Kópavogs 17 v. 2. Skáksamband Vestfjarða, B sveit 14‘/2 v. 3. TR, C sveit 14 v. 4. TR, D sveit 13 v. 5. Taflfélag Akraness, A sveit IU/2 v. 6. Ungmennasamband Eyjafjarð- ar 10 Vi V. 7. skákfélag Akureyrar, C sveit 9*/i v. 18. skáksamband Austurlands 6 v. 13. deild, A riðill: 1. Taflfélagið Hellir I6V2 v. 2. Taflfélag Garðabæjar, B sveit IIV2 v. 3. Taflfélag Vestmannaeyja 9 v. 4. Taflfélag Selfoss og ná- grennis 6 v. 5. TR, F sveit 5 v. 3. deild, B riðill: 1. Skákfélag Keflavíkur 15V2 v. 2. Taflfélag Seltjarnarness 11 v. 3. TR, G sveit 9 Vi v. 4. TR, E sveit 7‘/2 v. 5. Taflfélag Akraness, B sveit 4*/2 v. Keflvíkingar sitja yfír í fimmtu og sfðustu umferðinni. 3. deild, C riðill: Keppni í þessum riðli fór fram á Akureyri og varð B sveit Ungmennasambands Eyj- afjarðar hlutskörpust, D sveit skákfélags Akureyrar varð í öðru sæti og síðan kom skákfélag Sauðárkróks. Eftirfarandi skák var tefld í deildakeppninni í viðureign B sveitar skákfélags Akureyrar og Taflfélaga Reykjavíkur, suðaust- ur sveit. Eftir að Guðmundur Sig- uijónsson, stórmeistari hætti í atvinnumennsku fyrir tæpum Qórum árum og sneri sér að lög- fræðistörfum, hefur hann sjaldan sézt við skákborðið. Að þessu sinni var hann sá eini af fímm stórmeisturum í Taflfélagi Reykjavíkur sem tefldi fyrir félag sitt í deildakeppninni. Hvítt: Þór Valtýsson Svart: Guðmundur Sigurjónsson Hollensk vörn 1. d4 - f5 2. g3 - Rf6 3. Bg2 - g6 4. Rf3 - Bg7 5. 0-0 - 0-0 6. c4 - d6 7. Rc3 - De8!? Það er greinilegt að Guðmund- ur fylgist enn með þróun skák- fræðanna. Þetta afbrigði hol- lensku varnarinnar varð ekki vin- sælt fyrr en eftir að hann „hætti”. 8. b3 - h6 9. Bb2 - g5 10. d5 - Ra6 11. Hcl - Bd7 12. Dc2 - Dh5 13. a3 Hac8 14. Rb5 - c6 15. Rbd4 - Rc5 16. Re6? - Góð hugmynd sem gengur ekki, hvítum hefur yfírsést 18. leikur svarts. 16. — Rxe6 17. dxe6 — Bxe6 18. Rd4 - Rg4! 19. h3 - Bxd4 20. Bxd4 - Rf6 21. Bxa7? Það er skiljanlegt að hvítur vilji ná peðinu til baka sem hann fórn- aði í 16. leik, en nú vinnur svart- ur með snarpri mátsókn. 21. - c5 22. Bb6 - f4 23. g4 23. - Bxg4! 24. hxg4 - Rxg4 25. Hfdl - Dh2+ 26. Kfl - Re3+! og hvítur gafst upp. Haustmót TR hafið Þremur umferðum er lokið á Haustmóti Taflfélags Reykjavík- ur. Mótið hefur yfirleitt verið bet- ur skipað en nú, að þessu sinni er enginn alþjóðlegur titilhafi á meðal keppenda I efsta flokki. Þetta gefur nokkrum ungum og efnilegum skákmönnum tækifæá, á að spreyta sig. Langstigahæstur keppenda er Héðinn Steingríms- son, ísiandsmeistari 1990, en síð- an koma þeir Þröstur Árnason, Róbert Harðarson og Sigurður Daði Sigfússon. Héðinn tapaði klaufalega fyrir Þráni Vigfússyni í annarri umferð, en náði sér strax aftur á strik og lagði Þröst Árna- son að velli. Teflt er í Haustmótinu á mið- vikudags- og föstudagskvöldum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Heildarstaðan í A flokki: 1- 5. Héðinn Steingrímsson, Láras Jóhannesson, Helgi Áss Grétars- son, Þráinn Vigfússon og Björn Fr. Bjömsson 2 v. af 3 möguleg-" um. 6-8. Þröstur Árnason, Róbert Harðarson og Þorvaldur Logason l‘/2 9. Sigurður Daði Sigfússon 1 v. og biðskák 10. Magnús Öm úlfarsson Vi v. og biðskák. 11-12. Dan Hansson og Arinbjöm Gunnarsson Vi v. B flokkur: 1. Ægir Páll Friðbertsson 2 Vi v. 2. Sigurbjöm Ámason 2 v. og biðskák 3-4. óðinn Gunnarsson og Jóhaim H. Sigurðsson 2 v. C flokkur: I. Hlíðar Þór Hreinsson 2 Vi v. 2- 5. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Ingvar Jóhannesson, Bragi Þor- fínnsson og Bjarni Magnússon 2 v. D flokkur (opinn): 1-2. Haraldur Sigþórsson og Guð- laugur G. Þorgilsson 2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.