Morgunblaðið - 29.10.1991, Page 39

Morgunblaðið - 29.10.1991, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991 ÁRNAÐ HEILLA 39 Hjónaband. Brúðhjónin Björk Helgadóttir og Stígur Arnórsson, til heimilis að Hrann- argötu 9 á Isafirði, voru gefin saman í Hnífsdalskapellu 10. ágúst sl. Prestur var sr. Gunnar Bjömsson. Hjónaband. Brúðhjónin Þuríður Andrés- dóttir og Sigurður Freyr Hreinsson, til heimilis að Fjarðargötu 30 á Þingeyri, voru gefin saman í Þingeyrarkirkju 24. ágúst sl. Prestur var sr. Gunnar Eiríkur Hauks- Ljósmynd/Myndás Isafirði Hjónaband. Brúðhjónm Sinthu Seedom og Sigurður Bjömsson, til heimilis að Urðar- vegi 78 á Isafirði, vom gefin saman í ísa- fjarðarkapellu 12. október sl. Prestur var sr. Magnús Erlingsson. Hjónaband. Brúðhjónin Guðbjörg Gísla- dóttir og Stefán Haukur Tryggvason, til heimilis að Stórholti 9 á ísafirði, voru gef- in saman í ísafjarðarkapellu 17. ágúst sl. Prestur var sr. Gunnar Bjömsson. ____________Brids_________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Ester og Valgerður unnu kvennaflokkinn en Karl og Kjartan unglingaflokkinn Islandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi 1991 var haldið í Sig- túni 9 helgina 26.-27. október. I kvennaflokki spiluðu 22 pör sem er aukning um 3 pör frá síðasta ári. Aðeins önnur íslandsmeistaranna frá síðasta ári, Hjördís Eyþórsdóttir, mætti til leiks með nýjan mótspilara og barðist allt mótið við að halda titlin- um. En úrslit urðu þannig að Valgerð- ur Kristjónsdóttir og Esther Jakobs- dóttir unnu með 149 stigum og urðu þar með íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi 1991. Næstu sæti skipuð- ust þannig: Ljósbrá Baldursd. — Hjördís Eyþórsd. 132 Unnur Sveinsd. - Inga Lára Guðmundsd. 82 Gunnþórunn Erlingsd. - Ingunn Bemburg 71 Keppnin var í barómeter-formi þar sem allir spila við alla og 4 spil á milli para. I flokki yngri spilara mættu 30 pör sem er 13 para aukning frá fyrra ári. Þar var einnig mjög spennandi keppni fram á síðasta spil en leikar fóru þann- ig að íslandsmeistaramir í þessum flokki 3 undanfarin ár, Matthías og Hrannar, urðu að láta titilinn af hendi og þeir sem urðu íslandsmeistarar yngri spilara í tvímenningi 1991 voru Kjartan Ásmundsson og Karl 0. Garð- arsson með 256 stig. Næstu sæti skip- uðust þannig: Matthías Þorvaldsson - Hrannar Erlingsson 233 Sveinn R. Eiríkss. - Steingrímur G. Péturss. 223 Skúli Skúlason - Stefán Stefánsson 210 Keppnin í þessum flokki var einnig í barómeter-formi en 3 spil á milli para. Keppnin fór mjög vel fram und- ir öruggri stjóm Agnars Jörgensson- ar. Reiknimeistari var Ásgeir Ás- björnsson. (Fréttatilkynning) Aðalfundur bridsfélagsins Munins í kvöld Siðastliðinn miðvikudag 23. október hófst 3 kvölda tvímenningur með þátt- töku 10 para. Efstu pör eftir fyrsta kvöldið eru þessi. LárusÓlafsson-GarðarGarðarsson 140 Halldór Aspar - Sumarliði Lárusson 125 Karl G. Karlsson - Hermann Eiríksson 122 Dagur Ingimundarss. - Hallgr. Arthúrss. 112 I kvöld þriðjudaginn 29. október verður aðalfundur félagsins haldinn í spilasalnum að Strandgötu 14 og hefst hann kl. 20. Miðvikudaginn 30. október verður spiiað áfram að Strandgötu 14 (í húsi Jóns Erlingsson- ar h.f.). Áhorfendur velkomnir. Bridsfélag Hornafjarðar Nú er lokið tveimur umferðum í hraðsveitakeppninni, svokölluðu Landsbankamóti, og aðeins einm um- ferð ólokið. Staðan: Hótel Höfn 1175 Blómaland 1165 Landsbankinn 1162 Jöklaferðir 1109 Ragnar Björnsson 1105 Hæsta skor síðasta spuakvold: Landsbankinn 601 Hótel Höfn 578 Ragnar Bjömsson 575 Bjöm Gíslason 560 Keppendur eru á ýmsum aldri í þessari keppni. Elsti keppandinn er Ragnar Snjólfsson 88 ára og yngsti meðlimurinn í sveit hans er Ingólfur 17 ára. JGG Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar Staða efstu para eftir þijár umferð- ir í aðaltvímenningnum: Ámi Guðmundsson - Jóhann Þorsteinsson 106 Friðjón Vigfússon - Kristján Kristjánsson 95 HaukurBjömsson-ÞorbergurHauksson 91 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 77 ísakÓlafsson-SigurðurFreysson 64 Besta skor þriðju umferðar: Haukur Björnsson - Þorbergur Hauksson 67 ísak Ólafsson - Sigurður Freysson 55 Ámi Guðmundsson - Jóhann Þorsteinsson 52 Gíslunn Jóhannsdóttir - Óttar Guðmundsson 41 JónasJónsson-KristjánBjömsson 39 Frá Skagfirðingum Hæstu skor sl. þriðjudag í þriggja kvölda hraðsveitakeppni deildarinnar, tóku sveitir Lárusar Hermannssonar 506 stig og Hjálmars S. Pálssonar 452 stig. Efstir tvö kvöld af þremur, er því staða efstu sveita þessi: Sv. Lárusar Hermanssonar 942 Sv. SigmarsJónssonar 910 Sv. Steingn'msSteingrímssonar 905 Sv. Siguijóns Óiafssonar 876 Sv. Hjálmars S. Pálssonar 872 Hraðsveitakeppninni lýkur á þriðju- daginn, en annan þriðjudag hefst svo aðalsveitakeppni Skagfirðinga. Fyrir- fram skráning sveita er hjá Olafi Lár- ussyni í s: 16538 eða á spiiastað. Veitt er aðstoð við myndun sveita. Bridsdeild Rangæinga Staða efstu para fyrir síðasta keppniskvöld: Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 954 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 928 Lilja Halldórsdóttir - Maria Haraldsdóttir 906 Ingólfur Jónsson - Guðmundur Ásgeirsson 898 EinarPétursson-LofturPétursson 868 Bridsfélag Breiðfirðinga Nú er lokið 6 umferðum af 15 í aðalsveitakeppninni og hefir sveit Jóns Stefánssonar tekið forystuna, hlotið 134 stig, og er taplaus í mótinu. Staðan: Jón Stefánsson 134 ÁmiLoftsson 124 Gróa Guðnadóttir 121 Óskar Þráinsson 111 Böðvar Guðmundsson 95 Sigrún Pétursdóttir 91 Guðlaugur Sveinsson 89 Haukur Harðarson 89 Góð þátttaka í BSI-tvímenningnum Jöfn og góð þátttaka er í Mitchell- tvímenningnum sem Bridssambandið gengst fyrir á föstudögum. 33 pör mættu sl. mánudag en þá urðu úrslit þessi: N/S riðill: MagnúsTorfason-AmórRagnarsson 473 Eyþór Hauksson - Jón Viðar Jónmundsson 438 HermannFriðriksson-KarlKarlsson 428 Guðmundur Skúlason - Indriði Rósinbergsson 425 EinarBjömsson-FjalarrGislason 402 A/V riðill: Guðjón Jónsson - Magnús Sverrisson 467 Unnur Sveinsdóttir - Jón Þór Karlsson 416 Þórður Bjömsson - Ingibjörg Grimsdóttir 416 ÞórðurSigfússon-SveinnSigurgeirsson 397 Eiín Jónsdóttir — Lilja Guðnadóttir 386 Keppnisstjóri var Jón Baldursson heimsmeistari. Næsta spilakvöld er á föstudaginn kemur. Spilamennska hefst kl. 19. Akureyringar efstir í deildakeppninni < Skák Margeir Pétursson SKÁKFÉLAG Akureyrar er | efst að loknum fyrri hluta deildakeppni Skáksambands Islands 1991-92. Norðanmenn hafa hálfs vinnings forskot á sveit Taflfélags Garðabæjar, en aldrei þessu vant verða sveitir Taflfélags Reykjavíkur að láta sér nægja þriðja og fjórða sæt- ið. Um helgina voru tefldar fjórar fyrstu umferðir keppn- innar, en þær þijár síðustu bíða vorsins. Keppinautum Taflfélags Reykjavíkur á höfuðborgarsvæð- inu virðist sífellt vaxa ásmegin. Taflfélag Garðabæjar verður öflugra með hverju árinu, formað- ur þess er Jóhann Ragnarsson. Taflfélag Kópavogs, undir stjóm Haraldar Baldurssonar hefur mjög örugga forystu í annarri deild og í þriðju deild virðist hið nýstofnaða taflfélag Hellir í Reykjavík ömggt með að komast upp. á meðal þeirra sem tefldu fyrir Helli um helgina vora þeir Ingvar ásmundsson og Gunnar Gunnarsson, fyrram íslands- meistarar og systkinin Andri Áss Grétarsson og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir. Með þessu liði má teljast afar líklegt að Hellir fari beint upp í 1. deild. Formaður Hellis er Gunnar Bjömsson. Taflfélag Seltjarnarness var um árabil í hópi öflugustu félaga landsins, en féll niður í þriðju deild. Nýr formaður þess er Sæ- mundur Pálsson, hinn góðkunni lögregluþjónn. Þar sem Bobby Fischer varð heimsmeistari með dyggum stuðningi Sæmundar árið 1972 er skáklíf Seltirninga öragg- lega komið í góðar hendur. Eftir fyrri helming keppninnar er staðan þannig: 1. deild: 1. skákfélag Akureyrar, A sveit 21 Vi v. 2. Taflfélag Garðabæjar 21 v. 3. Taflfélag Reykjavíkur, norð- vestursveit 18 Vi v. 4. Taflfélag Reykjavíkur, suðaust- ursveit 17 v. 5. Skáksamband Vestfjarða 16 v. 6. Skákfélag Hafnarfjarðar 13 v. 7. Ungmennasamband Austur- Húnvetninga 12‘/2 v. 8. Skákfélag Akureyrar, B sveit 9‘/2 v. 2. deild: 1. Taflfélag Kópavogs 17 v. 2. Skáksamband Vestfjarða, B sveit 14‘/2 v. 3. TR, C sveit 14 v. 4. TR, D sveit 13 v. 5. Taflfélag Akraness, A sveit IU/2 v. 6. Ungmennasamband Eyjafjarð- ar 10 Vi V. 7. skákfélag Akureyrar, C sveit 9*/i v. 18. skáksamband Austurlands 6 v. 13. deild, A riðill: 1. Taflfélagið Hellir I6V2 v. 2. Taflfélag Garðabæjar, B sveit IIV2 v. 3. Taflfélag Vestmannaeyja 9 v. 4. Taflfélag Selfoss og ná- grennis 6 v. 5. TR, F sveit 5 v. 3. deild, B riðill: 1. Skákfélag Keflavíkur 15V2 v. 2. Taflfélag Seltjarnarness 11 v. 3. TR, G sveit 9 Vi v. 4. TR, E sveit 7‘/2 v. 5. Taflfélag Akraness, B sveit 4*/2 v. Keflvíkingar sitja yfír í fimmtu og sfðustu umferðinni. 3. deild, C riðill: Keppni í þessum riðli fór fram á Akureyri og varð B sveit Ungmennasambands Eyj- afjarðar hlutskörpust, D sveit skákfélags Akureyrar varð í öðru sæti og síðan kom skákfélag Sauðárkróks. Eftirfarandi skák var tefld í deildakeppninni í viðureign B sveitar skákfélags Akureyrar og Taflfélaga Reykjavíkur, suðaust- ur sveit. Eftir að Guðmundur Sig- uijónsson, stórmeistari hætti í atvinnumennsku fyrir tæpum Qórum árum og sneri sér að lög- fræðistörfum, hefur hann sjaldan sézt við skákborðið. Að þessu sinni var hann sá eini af fímm stórmeisturum í Taflfélagi Reykjavíkur sem tefldi fyrir félag sitt í deildakeppninni. Hvítt: Þór Valtýsson Svart: Guðmundur Sigurjónsson Hollensk vörn 1. d4 - f5 2. g3 - Rf6 3. Bg2 - g6 4. Rf3 - Bg7 5. 0-0 - 0-0 6. c4 - d6 7. Rc3 - De8!? Það er greinilegt að Guðmund- ur fylgist enn með þróun skák- fræðanna. Þetta afbrigði hol- lensku varnarinnar varð ekki vin- sælt fyrr en eftir að hann „hætti”. 8. b3 - h6 9. Bb2 - g5 10. d5 - Ra6 11. Hcl - Bd7 12. Dc2 - Dh5 13. a3 Hac8 14. Rb5 - c6 15. Rbd4 - Rc5 16. Re6? - Góð hugmynd sem gengur ekki, hvítum hefur yfírsést 18. leikur svarts. 16. — Rxe6 17. dxe6 — Bxe6 18. Rd4 - Rg4! 19. h3 - Bxd4 20. Bxd4 - Rf6 21. Bxa7? Það er skiljanlegt að hvítur vilji ná peðinu til baka sem hann fórn- aði í 16. leik, en nú vinnur svart- ur með snarpri mátsókn. 21. - c5 22. Bb6 - f4 23. g4 23. - Bxg4! 24. hxg4 - Rxg4 25. Hfdl - Dh2+ 26. Kfl - Re3+! og hvítur gafst upp. Haustmót TR hafið Þremur umferðum er lokið á Haustmóti Taflfélags Reykjavík- ur. Mótið hefur yfirleitt verið bet- ur skipað en nú, að þessu sinni er enginn alþjóðlegur titilhafi á meðal keppenda I efsta flokki. Þetta gefur nokkrum ungum og efnilegum skákmönnum tækifæá, á að spreyta sig. Langstigahæstur keppenda er Héðinn Steingríms- son, ísiandsmeistari 1990, en síð- an koma þeir Þröstur Árnason, Róbert Harðarson og Sigurður Daði Sigfússon. Héðinn tapaði klaufalega fyrir Þráni Vigfússyni í annarri umferð, en náði sér strax aftur á strik og lagði Þröst Árna- son að velli. Teflt er í Haustmótinu á mið- vikudags- og föstudagskvöldum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Heildarstaðan í A flokki: 1- 5. Héðinn Steingrímsson, Láras Jóhannesson, Helgi Áss Grétars- son, Þráinn Vigfússon og Björn Fr. Bjömsson 2 v. af 3 möguleg-" um. 6-8. Þröstur Árnason, Róbert Harðarson og Þorvaldur Logason l‘/2 9. Sigurður Daði Sigfússon 1 v. og biðskák 10. Magnús Öm úlfarsson Vi v. og biðskák. 11-12. Dan Hansson og Arinbjöm Gunnarsson Vi v. B flokkur: 1. Ægir Páll Friðbertsson 2 Vi v. 2. Sigurbjöm Ámason 2 v. og biðskák 3-4. óðinn Gunnarsson og Jóhaim H. Sigurðsson 2 v. C flokkur: I. Hlíðar Þór Hreinsson 2 Vi v. 2- 5. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Ingvar Jóhannesson, Bragi Þor- fínnsson og Bjarni Magnússon 2 v. D flokkur (opinn): 1-2. Haraldur Sigþórsson og Guð- laugur G. Þorgilsson 2 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.