Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 31
1 MORGUNBLAÐíÐ ÞRIÐJUDAGUR 2ð'."ÖKTÓBER"ÍÖ9l ftgl ERLEND HLUTABREF I FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Reuter, 24. október NEW YORK NAFN LV LG DowJoneslnd.......... 3029,74 (3021,02) AlliedSignalCo....... 40 (40) AluminCoof Amer.. 61,375 (62,25) AmerExpressCo.... 19 (20,75) AmerTel&Tel........ 38,5 (38,125) Betlehem Steel........ 15,125 (15,125) BoeingCo............... 49,25 (49,125) Caterpillar............... 48,375 (48,125) ChevronCorp.......... 74,125 (74,5) CocaColaCo.......... 63,875 (62,875) Walt Disney Co........ 118,375 (118,75) DuPontCo............. 46,75 (46) EastmanKodak....... 45.25 (45,375) ExxonCP................ 61 (60,875) General Electric....... 69,625 (71,5) General Motors....... 35,75 (35,25) GoodyearTire......... 48 (46,75) IntlBusMachine..... 98,5 (99,125) IntlPaperCo........... 74,875 (74,875) McDonaldsCorp..... 35,25 (34,375) Merck&Co............. 132 (131,625) MinnesotaMining... 91,25 (90,375) JPMorgan&Co...... 61,875 (61,625) PhillipMorris........... 70,125 (69,375) Procter&Gamble.... 82 (79,875) SearsRoebuck........ 37,5 (37,125) Texacolnc.............. 64 (64,5) UnionCarbide......... 19,375 (18,375) UnitedTch.............. 47,5 (47,125) WestingouseElec... 16,25 (16,75) Woolworth Corp...... 28,375 (28,25) S&P500lndex....... 387,68 (386,01) AppleComplnc...... 51,25 (52) CBSInc................... 156,5 (154,75) Chase Manhattan... 19 (19,125) ChryslerCorp.......... 11 (10,625) Citicorp................... 10,625 (10,625) Digital EquipCP...... 60,625 (59,75) FordMotorCo......... 27,375 (27) Hewlett-Packard..... 50,375 (51,125) LONDON FT-SE100lndex...... 2558,5 (2528,3) BarclaysPLC.......... 415 (420) British Airways....... 194- (197) BR Petroleum Co..... 336 (336,5) British Telecom....... 385 (383,625) Glaxo Holdings........ 747 (1410,75) GrandaMetPLC..... 852 (850,6) ICIPLC................... 1266 (1249.75) Marks&Spencer.... 284 (289,875) PearsonPLC........... 755 (747) ReutersHlds........... 938 (945) Royal Insurance...... 297 (304,875) ShellTrnpt(REG) .... 514 (514) ThornEMIPLC........ 800 (795) Unilever.................. 164 (167,625) FRANKFURT Commerzbklndex... 1822,6 (1839,7) AEGAG.................. 191,5 • (186,9) BASFAG................. 236,3 (235,8) BayMotWerke........ 454 (458) CommerzbankAG... 245,3 (247) DaimlerBenzAG..... 674,5 (674) DeutscheBankAG.. 646 (644,5) DresdnerBankAG... 345,5 (345,5) FeldmuehleNobel... 512 (514,5) HoechstAG............ 230,9 (231,9) Karstadt.................. 618 (614) KloecknerHBDT..... 141 (138) KloecknerWerke..... 123 (125) DT Lufthansa AG..... 149 (145) ManAGSTAKT...... 361 (368) MannesmannAG.... 262 (261) Siemens Nixdort...... 221,1 (221,2) PreussagAG........... 332 (335,5) ScheringAG............ 807,8 (805) Siemens................. 616,7 (618,5) ThyssenAG............ 212,3 (212,2) VebaAG................. 346 (345,5) Viag...............'......... 383,5 (388,3) VolkswagenAG....... 335 (337,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index....... 24901,72 (24949,26) AsahiGlass............. 1280 (1280) BKofTokyoLTD...... 1520 (1550) Canonlnc............... 1440 (1500) DaichiKangyoBK.... 2580 (2630) Hitachi.................... 996 (996) Jal........................... 1140 (1150) MatsushitaEIND.... 1520 (1520) Mitsubishi HVY....... 721 (725) MitsuiCoLTD......... 848 (852) Nec Corporation...... 1250 (1270) NikonCorp.............. 991 (1010) Pioneer Electron...... 3680 (3600) SanyoElecCo......... 562 (557) SharpCorp............. 1400 (1410) SonyCorp............... 5160 (5190) SymitomoBank....... 2480 (2480) ToyotaMotorCo..... 1560 (1580) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex........... 365,31 (365,64) Baltica Holding........ 730 (735) Bang&Olufs. H.B... 327 (326) CarlsbergOrd......... 2070 (2050) D/SSvenborgA....... 150000 (147000) Danisco.................. 1005 (998,75) DanskeBank........... 317 (317) JyskeBank.............. 360 (360) OstasiaKompagni... 190 (185) SophusBerendB.,. 1720 (1740) TivoliB.................... 2200 (2200) UnidanmarkA......... 231 (237) ÓSLÓ OsloTotallND......... 471,35 (468,89) AkerA..................... 59,5 (58) BergesenB.:........... 174,5 (174) ElkemAFrie............ 75 (80) Hafslund A Fria........ 252 (243) KvaernerA.............. 225 (225) NorskDataA........... 6 (7) NorskHydro............ 167 (168) SagaPetF.............. 115 (117,5) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond...... 985,26 (986,13) AGABF................... 310 (310) AlfaLavalBF........... 361 (370) AseaBF...'............... 542 (545) AstraBF.................. 240 (240) AtlasCopcoBF....... 254 (255) Electrolux B FR........ 165 (162) EricssonTelBF....... • 110 (124) EsselteBF............... 54 (54) SebA....................:. 100 (100) Sv. HandelsbkA....... 353 (354) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. i London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. 28. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 124,00 101,00 106,17 13,996 1.485 Þorskur (st.) 123,00 123,00 123,00 1,068 131.364 Smáþorskur 76,00 67,00 68,94 0,705 48.606 Smáþorskur (ósl.) 50,00 50,00 50,00 0,136 6.800 Ysa (ósl.) 114,00 114,00 114,00 1,060 120.840 Smáýsa 72,00 71,00 71,37 0,625 44.608 Ysa 122,00 89,00 108,98 14,355 1.564.410 Ufsi 55,00 50,00 53,23 0,448 ' 23.845 Ufsi(ósL) 29,00 29,00 29,00 0,032 928 Steinbítur(ósl.) 65,00 65,00 65,00 0,079 5.135 Steinbítur 82,00 65,00 73,56 4,323 318.018 Sólkoli 74,00 74,00 74,00 0,077 5.698 Langa 81,00 65,00 71,65 2,713 194.418 Lúða 395,00 220,00 282,48 0,771 217.795 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,152 2.280 Langa(ósL) 65,00 65,00 65,00 0,454 29.510 Koli 114,00 74,00 75,27 0,440 33.120 Keila(ósL) 37,00 37,00 37,00 2,352 87.024 Keila 50,00 50,00 50,00 0,141 7.050 Karfi N 60,00 20,00 43,45 5,480 238.121 Blandað 30,00 30,00 • 30,00 0,038 1.140 Samtals 92,36 49,446 4.566.704 FAXAMARKAÐURINN HF . í Reykjavík Þorskursl. 139,00 73,00 102,52 41,622 4.267.042 Þorskflök 170,00 170,00 170,00 0,089 15.130 Þorskurósl. 110,00 73,00 89,00 1,032 91.908 Ysa sl. 118,00 50,00 103,76 6,757 701.126 Ysa ósl. 97,00 75,00 82,64 1,276 105.446 Steinbítur 71,00 63,00 66,27 1,171 77.597 Ufsi 50,00 50,00 50,00 0,100 5.000 Skarkoli 80,00 73,00 74,18 1,200 89.014 Langa 89,00 63,00 88,26 5,626 496.538 Lúða 310,00 275,00 300,86 0,689 207.295 Karfi 50,00 29,00 32,99 0,611 20.155 Keila 54,00 37,00 46,74 10,666 498.539 Lýsa 67,00 32,00 45,43 1,183 53.746 S.F.BIand 115,00 115,00 0,012 0,012 1.380 Blandað 81,00 20,00 50,25 0,212 10.652 Undirmál 72,00 35,00 68,12 3,390 230.916 Samtals 90,85 75,636 6.871.484 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf Þorskur 108,00 54,00 95,10 13,732 1.306.048 Ysa 123,00 58,00 115,17 2,474 284.942 Lúða 240,00 190,00 194,61 0,336 55.390 Geirnyt 9,00 9,00 9,00 0,078 702 Skötuselur 225,00 180,00 213,16 0,028 6.075 Langa 80,00 80,00 80,00 0,337 26.960 Ufsi 66,00 47,00 62,76 49,824 3.126.740 Steinbítur 86,00 86,00 86,00 0,019 1.634 Koli 73,00 19,00 52,33 0,128 6.698 Blálanga 86,00 80,00 83,76 0,091 7.622 Skarkoli 40,00 40,00 40,00 0,020 800 Karfi 44,00 39,00 42,38 2,849 120.738 Undirm.fiskur 50,00 40,00 40,88 0,226 9.240 Keila 60,00 23,00 56,97 0,516 23.394 Blandað 23,00 23,00 23,00 0,053 1.219 Samtals 70,63 70,712 4.994.202 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík Þorskur 100,00 98,97 93,00 10,378 1.027.110 Þorskursmár 77,00 77,00 77,00 3,026 233.002 Ysa 110,00 100,34 89,00 2,417 242.525 Steinbítur 64,00 60,30 58,00 0,569 34.310 Lúða 210,00 210,00 21,00 0,271 56.910 Keila 30,00 30,00 30,00 0,225 6.750 Samtals 94,79 16,886 1.600.607 FISKMARKAÐURINN 1 ÞORLAKSHOFN Þorskur (sl.) 142,00 86,00 128,90 1,838 236.913 Ýsa (sl.) 117,00 70,00 74,34 3,197 237.655 Karfi 36,00 36,00 36,00 0,401 14.454 Keila 50,00 50,00 50,00 0,857 42.850 Langa 81,00 81,00 81,00 1,297 105.057 Lúða 310,00 290,00 300,24 0,063 19.065 Háfur 7,00 7,00 7,00 0,004 31 Lýsa 69,00 69,00 69,00 1,470 101.430 Skata 124,00 50,00 120,86 0,283 34.204 Skarkoli 79,00 68,00 70,37 1,272 89.510 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,718 143.600 Steinbítur 63,00 20,00 60,09 0,074 4.447 Ufsi 49,00 49,00 49,00 0,035 1.739 Undirmálsfiskur 73,00 20,00 70,72 0,813 57.494 Samtals 88,32 12,324 1.088.450 FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI Þorskur 95,00 95,00 95,00 1,679 159.506 Ysa 102,00 102,00 102,00 0,086 8.772 Lúða 300,00 220,00 258,62 0,058 15.000 Undirmál 60,00 43,00 47,68 0,316 15.067 Samtals 92,73 2,139 198.344 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 16. ágúst - 25. október, dollarar hvert tonn 300- BENSIN Blýlaust 222/ 221 175 150-|------1------1------1------1-----1------1------1------1------1-----,. 16.A 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 25. 300- 275- GASOLIA /Irw^- *—¦--------220 220/ 218 1501------1------h H-----1------1------1------1------1-----1- 16.Á 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 25. ÞOTUELDSNEYTI 150 |-----1-----1-----1-----\-r~\-----1-----1-----1-----1-----1- 16.A 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 25. SVARTOLIA °i—i—i—i V i—i—i—i—i—i- 16.Á 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 25. Friðun Hólsf jalla: Hrein eignaupptaka - segir Gunnlaugur á Grímsstöðum II RÍKIÐ átti tvær jarðir af fjórum á Hólsfjöllum þar sem ákveðið var að friða og bændur skáru niður fé sitt. Gunnlaugur Ólafsson á Gríms- stöðum II segir að ríkið hafi sjálft fengið það sem fékkst fyrir full- virðisréttinn á hans fé, en hann var með tæplega 400 ærgildi. Bónd- inn á Hólsseli flutti bú sitt hins vegar á Langanes. Gunnlaugur segist ekki hafa fengið það fé sem talað er um í frétt Morgunblaðsins á sunnudag. „Þetta voru tæplega eitt þúsund ærgildi og fyrir það áttum við að fá 16 milljónir samkvæmt fréttinni. Ég var sjálfur með tæplega 400 ærgildi og þar sem ég bjó á ríki- sjörð tók ríkið það fé sem fékst fyrir fullvirðisréttinn," sagði Gunn- laugur. Hann sagðist hafa lógað 350 ám og fengi greiddar förgunarbætur fyrir það. „Menn fá ekki krónu fyrr en um mánaðamótin janúar/febrúar á næsta ári. Hins vegar þarf ég að að standa skil á um 10% þess sem ég fæ fyrir ærnar, vegna flutninga í sláturhús og annan kostnað. Þann- ig að það fer nú ofan af þeirri litlu köku og ég tel því að þetta sé eigna- upptaka og ekkert annað. Fyrir að hætta búskap fæ ég trúlega, þegar allt er tekið með, um 1300-1400 þúsund krónur," sagði Gunnlaugur. Hann taldi ummæli Andrésar Arnalds um að sá ætti melgresi merkileg. „Melgresi þrífst ekki nema í sandi sem hreyfist en það er ekki um neitt slíkt að ræða leng- ur á Pjöllum hjá okkur," sagði hann. Varðandi væntanlega girðingu Landgræðslunnar sagðist GunnT laugur telja þá standa frammi fyrir mjög dýrum framkvæmdum. „Bændur í Þistilfirði hafa mikinn hug á að óska eftir að girt verði á milli þeirra og Öxfirðinga líka. Það yrði óhemju dýr og erfið girðing. Bændur í Þistilfirði fá þúsundir fjár á sig og það fé sem var hjá okkur getur lítið annað gert en leita í austur til þeirra," sagði Gunnlaug- 42. ársþing LH: Engar breytingar á stórmótahaldi Hestar Valdimar Kristinsson ÞingfuIltrOar á 42. ársþingi Landsambands hestamannafé- laga voru sammála um að engar skipulagsbreytingar yrðu gerð- ar á samtökunum í bráð og jafn- framt að engar breytingar yrðu gerðar á stórmótahaldi og þá sérstaklega átt við fjórðungs- og landsmót. Á þriðja tug tillagna voru teknar fyrir á þinginu og í nefndum þess. Samþykkt var meðal annars að stjórn LH skipaði 5 manna nefnd er tæki ýtarlega á faglegum og félagslegum áhrifum lyfjaprófanna og skili hún áliti fyrir næsta þing. Þá krefst þingið þess að stjórn LH gangi hart fram í að lög verði sett um reiðleiðir meðfram stofnbraut- um þar sem þær eru hluti af sam- göngukerfi landsmanna. í umræð- um um þessa tillögu kom fram að erfiðlega hefur gengið að fá Vega- gerð ríkisins til að standa við samn- ing sem í gildi er á milli LH og Vegagerðarinnar. Þá samþykkti þingið að efla bæri æskulýðsstarf á vegum sam- takanna og að ráðnir yrðu einn eða fleiri æskulýðsfulltrúar til að sinna því vítt og breytt um landið. Jafn- framt var samþykkt að árgjald aðildarfélaganna til samtakanna yrði óbreytt frá því sem nú er. Tvenn tilmæli til Búnaðarfélags íslands voru samþykkt, annars vegar að tryggt yrði að Hrossa- ræktin kæmi út eigi síðar en í fe- brúar ár hvert og hins vegar til- mæli til hrossaræktarnefndar B.í. að gerð yrði tilraun með spjalda- dóma við hæfileikadóma kynbóta- hrossa á næsta ári. Þá var sam- þykkt að halda áfram skipulagn- ingu námsefnis fyrir hesta- mennsku í grunnskólum og fram- haldsskólum. í stjórnarkjöri var Guðmundur ¦ Jónsson kjörinn varaformaður í stað Skúla Kristjónssonar sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Sig- björn Björnsson og Sigfús Guðmundsson voru kjörnir með- stjórnendur í stað Gunnars B. Gunnarssonar sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs og Guðmundar sem kjörinn var varaformaður. I varastjórn voru kjörnir Marteinn Valdimarsson, Elísabet Þórólfs- dóttir, Stefán Bjarnason, Kristmundur Halldórsson ogÁgúst Oddsson. Auk þess sitja. áfram í stjórn Kári Arnórsson formaður, Jón Bergsson, Ingimar Ingimars- son og Halldór Gunnarsson. Tveir aldnir heiðursmenn, Grímur Gísla- son og Sigurður Ólafsson, voru sæmdir gullmerki samtakanna fyr- ir framlag þeirra til hestamenns- kunnar á liðnum árum. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. október 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir).......................................... 12.123 % hjónalífeyrir ...................................................................... 10.911 Full tekjutrygging ................................................................. 22.305 Heimilisuppbót...................................................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .......................................................... 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns ........................................................... 7.425 Meðlagv/1 barns .................................................................. 7.425 Maeðralaun/feðralaun v/ 1 barns ..............................................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ......................... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ..................................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ................................... 11.389 Fullur ekkjulífeyrir ................................................................. 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................................... 15.190 Fæðingarstyrkur .................................................................. 24.671 Vasapeningarvistmanna .......................................................10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ............................................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................................... 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbamáfrarnfæri .............,........ 140,40 Slysadagpeningar einstaklings ............'................................ 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbamáframfæri ....................... 140,40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.