Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 8.00 18.30 18.00 ► Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 9.00 19.00 ► Tíðarandinn. Þátturum rokktónlist í umsjón Skúla Helgasonar. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Steiniog Olli. Teikni- mynd. 17.35 ► Svarta Stjarna. Teikni- mynd. 18.00 ► Tinna. 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.10 ► Pendúlgreining (The Medicine Men). Fróðlegur breskur þáttur þar sem fjallað er um óhefðbundnar lækningaaðferðir. 20.40 ► Réttur Rosie O'Neill (Trials of Rosie O'Neill). Framhaldsþátturum lögfræðinginn Rosie. 21.30 ► Spender. Loka- þáttur þessa breska mynda- flokks. . 22.20 ► Tíska. 22.50 ► Björtu hliðarnar. Islensk- ur spjallþáttur þar sem slegið er á létta strengi. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 23.20 ► Stjörnuvíg5(StarTrek5:The Final Frontier). Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, James Doohan og Walter Koening. 1989. Bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sighvatur Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit: Gluggað í blöðin. 7.45 Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Heimshornið Menníngariífið um víða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying I tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu rnér sögu. „Emil og Skundi" eftir 'Guðmund Ólafsson. Höfundur les (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miöalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 I dagsins önn - Siðferði í opinberu lífi: Fjölm- iðlar Umsjón: Halldór Reynisson. (Einnig útvarp- að i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði”. eftir Kazys Boruta Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (3) 14.30 Miðdegistónlist. — Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Baltasarre Galuppi. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. —. Sónata nr. 2 í F-dúr fyrir horn og strengja- sveit eftir Luigi Cherubini. Ifor James leikur á horn með kammersveitinni í Pforzheim; Vladislav Czarneckí stjórnar. - Sónata í G-dúr eftir Giuseppe Sammarlini. Lenínismi? Guðrún Finnbogadóttir fréttarit- ari RÚV í París var í Moskvu á dögunum og spjailaði þá við for- mann rússneska rithöfundasam- bandsins en viðtalið kom í gær- morgunútvarpi Rásar 1. Formaður- inn lét ekki vel af kjörum rússn- eskra rithöfunda eftir þjóðfélags- byltinguna. Nú keppa bækur þeirra við erlendar metsölubækur og alls- kyns spennusögur. Og fólkið er svo aðþrengt að það megnar vart að lesa. Hugsunin snýst um það eitt að hafa til hnífs og skeiðar. Áður fyrr var meðalaldur félagsmanna í rithöfundasambandinu 73 ár en nú hefur þetta breyst allt saman. Styrkjakerfið sem var áður notað til að halda þægum rithöfundum við efnið er ekki lengur virkt og raunar virðist kommúnisminn hafa búið til gersamlega ónothæft sam- félag, því nú er jafn erfitt fyrir gömlu ríkisstyrktu rithöfundana að hjara og hina sem vilja berjast á markaðnum. Þessir menn kunna ekki að beijast í hörðum markaðs- Michala Petri leikur á blokkflautu og George Malcolm á sennbal. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Jóhönnu Bogadóttur myndlistarkonu. Umsjón: Porgeir Ólafsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævlntýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sihfónía nr. 1 í d-moll ópus 1. eftlr Nikolaj Rímskij-Korsakov Sovéska ríkishljómsveitin leik- ur; Evgeni Svetlanov stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir . 18.03 Af öðru fólki. Þáttur ðnnu Margrétar Sigurð- ardóltur. (Einnig. útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Frá tónleikum Musica Nova í Borgarleikhúsinu. 10. september 1990. 21.00 Umferðarfræðsla í grunnskólum. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni i dagsins önn frá 22. október.) 21.35 Sígild stofutónlist. Kvintett i B-dúr fyrir píanó, flautu, klarínettu, horn og fagott eftir Nikolaj Rímskíj-Korsakov. „Capricorn" kammersveitin leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Eyjólf Kjalar Emilsson um „Ríki” Platóns. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Srot úr lífi og starfi Jóns Óskars. Umsjón: Pjetur Hafstein Lérusson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðvikudegin- um 23. október.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur heimi eða eins og formaðurinn komst að orði þegar Guðrún spurði hvemig á því stæði að stór mynd af Iænín hengi enn á skrifstofunni: Lenínisminn er runninn okkur í merg og blóð og hann deyr ekki út fyrr en með okkar kynslóð ... Ef yngri og sterkari menn reyndu valdarán myndu þeir vafalítið njóta mikils stuðnings. Ástandið er svo hörmulegt. Það er ekki hægt að bera á nokk- urn hátt saman ástandið í listaheim- inum í Sovét og hér á skerinu. En það er svo sem ekki langt síðan að Islendingar hæddu sína listamenn. Svalt ekki eldhuginn Sigurður Guð- mundsson heilu hungri — gott ef hann dó ekki úr vosbúð? Og flestir íslenskir listamenn verða að láta sér lynda að beijast á hinum örsmáa og harða markaði. Örfáir njóta náð- arsólar listpáfanna sem vafalítið meina vel en liststyrkir reynast stundum svolítið varasamir líkt og Lenínisminn, einkum ef þeir verða ævistyrkir. Og nú vaknar spurning: Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hetja daginn með hlustendum. - RóSa Ingólfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Þorgeír Astvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlít og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Umsjón: Margrét Blöndal, Magn- ús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 13.20 „Eiginkonur i Hollywood" eftir Jackie Coll- ins Per E. Vert les þýðingu Gissurar Ó. Erlings- sonar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Vasa- leikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur éfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin.Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómtall guðanna, Dægurfónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskifan: „Beauty and the beast". frá 1981 með Go-Go's. 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn, Gyða Dröfn Tryggvadóttir leíkur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9,00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir Itl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12,20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu- dag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 I dagsins önn - Siðferöi í opinberu lífi: Fjölm- Hvert er hlutverk Litrófs, eina fasta menningarumfjöllunarþáttar ríkis- sjónvarpsins? Er þessi þáttur Lenín- ískur í þeim skilningi að þar fari hinn alvaldi stjómandi með umboð ríkisvaldsins er metur viðfangsefnin sem þóknanleg? Eða er þátturinn listspegill þar sem svotil öll list- framleiðslan er skyggnd? Það er alltaf erfitt að velja og hafna þegar framboðið er mikið. Og það má Arthúr Björgvin eiga að hann leit- ast við að koma víða við á listasvið- inu. En hann er hins vegar bara mannlegur og undirritaður er svolít- ið smeykur við þá stefnu að fá ein- um manni vald til að opna list- gluggann í sjónvarpinu. ílitrófi En í hinu endurvakta Litrófi reynir Arthúr Björgvin sem fyrr að nusa af menningarlífinu hér á sker- inu. Hann situr í ákaflega notalegri og nánast súrrealískri sviðsmy'nd iðlar Umsjón: Halldór Reynisson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1 ,| 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu éður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18,03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Umsjón Ólafur Þórðarson. Alþingismenn stýra dagskránni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Gestur í morgun- kaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan á bak við . lagið, höfundar lags og texta segja söguna, heimilið i viðu samhengi, heilsa og iiollusta. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Klukku- stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaöa dömukvölds á Hótel islandi 3. október sl. 13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm- sveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island í nútíð og þátíð. Þáttageröar- fólk verður fengið úr þjóðlífinu. 19.00 Lunga unga fólksins. i umsjón 10. bekkjar grunnskólanna. Pessum þætti stjómar Austur- bæjarskóli. 21.00 Skrautfjaðrir. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. svona eins og myndverk í mynd- verki tollþjónsins Henri Rousseau. En tökum dæmi af því hve Arthúr fer víða yfir sviðið. I fyrsta þættin- um fjaliaði hann meðal annars um Sigurð Guðmundsson myndlistar- mann en fyrir skömmu var gert mikið og ágætt átak í að kynna Sigurð hér á landi en hann er víst mjög frægur í Evrópu og kannski víðar. í þætti númer tvö fór Arthúr síðan upp að Álafossi þar sem mik- ið dugnaðarfólk hefur byggt upp myndlistar- og menningarmiðstöð án styrkja eða opinbers lúðrablást- urs. Stórkostlegt framtak sem sannar að miðstýring og skrif- finnska getur ekki deytt listneist- ann í brjósti hinna hugumstóru. Listamenn allra landa sameinist og hrindið af ykkur kerfisfjötrum og ánauð peningamanna! Lengi lifi hin ftjálsa listsköpun líka í sjónvarpinu! Ólafur M. Jóhannesson 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Guðrún Gísladóttir. 20.00 Yngvi eða Signý. 22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24,00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsso.n og Guðrún Þóra, Anna og útlitið. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. Veður- fregnir kl. 10. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason á vaktinni. (þróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15 og veðurfrétt- irkl. 16. 17.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteins- son. 17.17 Fréttaþáttur. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Marin. 23.00 Kvöldsögur. i trúnaði við Þórhall. 24.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. 15.00 (þróttafréttir. 19.00 Darri Ólason, 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 island I dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Timi tækifæranna. Kaup og sala fyrir hlust- endurí síma 2771 1. STJARNAN FM102 07.30 Sígurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Arnar Albertsson. 01.00 Baldur Ásgrímsson. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldskólafréttir. 18.15 MS. 20.00 IR. B-hliðin. 22.00 MH. 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Tíðarandinn með Skúla Helgasyni ■I Skúli Helgason sér 00 um rokkþátt sinn, ““ Tíðarandann. Hann kynnir og sýnir ný og nýleg myndbönd með rokkhljóm- listamönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.