Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1991 3a m m ww 'S55 BftMMMl SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR HASARMYNDINA P SVARTIENGILLINIM ÞOTUMYNDIN „FLIGHT OF THE BLACK ANGEL" ER FRÁBÆR SPENNU- OG HASARMYND ER SEG- IR FRÁ FLUGMANNI, SEM FER YFIR UM Á TAUG- UM OG RÆNIR EINNI AF F-lé ÞOTUM BANDA- RÍSKA FLUGHERSINS. „BLACK AHGEL” FRÁB/ER HASARMYND MEfl ÚRVALSLIOI. Aðalhlutverk: Peter Strauss, William O'Leary, James O'Sullivan, Michelle Pawk. Tæknibrellur: Thain Morris (Die Hard) og Hansard Process [Top Gun). Tónlist: Rick Marvin Framleiðandi: Kevin M. Kall- berg/Oliver Hess. Leikstjóri: Jonathan Mostow. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum i. 14 ára. RÉTTLÆTINU FULLNÆGT SEAGAL aaoPEP % JUSTICE á Sýnd kl. 5,7,9og 11. ÞRUMUGNYR ----- Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. B.i. 16ára. RAKETTU- MAÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuði. 10ára. OSCAR Sýnd kl. 5,7,9 og11. í SÁLARFJÖTRUM Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuði. 16óra <»i<* BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum. Frumsýning sunnud. 10. nóvember kl. 15. Sýning 17. nóvember kl. 14 og 16. Miðaverð kr. 500. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. 7. sýn. mið. 6/11, hvít kort gilda, 8. sýn. fös. 8/11, brún kort gilda, fáein sæti laus sun. 10/11, fim. 14/11 fáein sæti laus, fos. 15/11 fáein sæti laus, fos. 22/11 fácin sæti laus. • DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Sýn. fim. 7/11, lau. 9/11 tvær sýningar eftir, lau. 16/11, næst sfðasta sýning, lau. 23/11 siöasta sýning. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fim. 7/11, fós. 8/11, lau. 9/11, sun. 10/11, fös. 15/11, lau. 16/11 sun. 17/11. Leikhúsgestir ath. að ekki er liægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúsiínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Muniö gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 BROT „BESTI SPENNUTRYLLIR ARS NS" SNHTTERED i cv:- SPECTRal Rt c ORDlhlG ■ □□I □□LBYSTE5Í51H3, Frumsýning er samtímis í Lós Angeles og í Reykjavík á þessari erótísku og dularfullu spennumynd leikstjórans Wolf- gangs Petersens (Das Boot og Never ending story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar ein- stöku spennumyndar - svo óvæntur og spennandi er hann. Aðalhlv.: Tom Berenger (The Big Chillþ Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchi (Presumed Innocent) Joanne Whal- ley-Kilmer (Kill Me Again - Scandal) og Corbin Bernsen (L.A. Law). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DAUÐAKOSSINN MATT DILLON * SEA.\ VOUNG „ AKiSS m BEFORE ÍS'LNG » Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. ítilefni af dönskum dögum í Miklagarði og Kaupstað sýnum við: DÖNSKU STÓRMYNDINA: DANSAÐ VIÐ REGITZE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 400. imnes. er a sími ll 200 á lifa eftir Paul Osborn 6. sýn. fös. 8/l l kl. 20, uppsclt, lau. 16/11 kl. 20, fá sæti, 7. sýn. lau. 9/11 kl. 20, uppselt, sun. 17/11 kl. 20. fös. 15/11 kl. 20, fá sæti, LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELEN eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýningar í kvöld, fim., fös., lau., sun. kl. 20.30. UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR TIL JÓLA ATHUGIÐ að ekki cr unnt að hleypa gestum inn eftir að sýning hefst. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. Fim. 7. nóv. kl. 20 næst síðasta sinn, sun. 10. nóv. kl. 20 síðasta sinn. BÚKOLLA barnaleikrit cftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 9. nóv. kl. 14 fá sæti, sun. 10. nóv. kl. 14, fá sæti, lau. 16/11 kl. 14, sun. 17/11 kl. 14. Miðasalan cr opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þcss er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS f KYNNINGARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir í miöasölu. Leikhúskjallarinn. Il^ll ÍSLENSKA ÓPERAN sími 11475 § TÖFRAFLAUTAN eftir W.A. Mozart 13. sýn. fös. 8/11 kl. 20, 14. sýn. lau. 9/11 kl. 20, 15. sýn. sun. 10/11 kl. 20, 16. sýn. 15/11 kl. 20, 17. sýn. 16/11 kl. 20, 18. sýn. 17/11 kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. nn S3 Ómótstæöileg teiknimynd með íslensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Óliver og Ólafia eru munaðarlaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógur- legi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að safna liði í skóginum til að lumbra á Hroða. ATH. ISLENSK TALSETNING HY wn AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvik- myndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HRÓIHÖTTUR DANSARVIÐÚLFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 9. |i LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • STÁLBLÓM eftir Robert Harling Sýn. í kvöld lau. 2/11 kl. 20.30, fós. 8/11. kl. 20.30. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Rúmlcga 30% afsláttur. STÁLBLÓM - TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miöasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. OFFALLEG FYRiRÞIG Frábærlega vel gerð frönsk verðlaunamynd meö hinum stórkostlega Gérard Depardieu í aðal- hlutverki. Mynd sem þú mátt ekki missa a£. Leik- stjóri: Bertrand Blier. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aöalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. ÁNVÆGÐAR bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5,7, 9og11. Námskeið haldið í sjálfs- þroskun og sjálfsheilun Selfossi. NÁMSKEIÐ fyrir þá sem hafa áhuga á að þroska sjálfa sig og hæfileika sína til sjálfsheilunar verður haldið um næstu helgi, 8.-10. nóvember Selfossi. Það eru tvær konur sem halda námskeiðið, Penny W. Taylor frá Englandi og Ankie frá Stokkhólmi. Þær hafa langt nám að baki. Þær hafa ferðast víða um heim og hald- ið slík námskeið en eru nú í fyrsta skipti með námskeið fyrir íslendinga. Þær stöllur hafa tvisvar áður komið til Islands með stóra hópa er- lendis frá og kennt fræðin í Gesthúsum við Engjaveg á heitum laugum og pottum. „Body Harmony” er heiti aðferð til að læra að hlusta á líkamann, skilja skilaboð hans og fylgja leiðbeiningum þeim sem hann gefur þannig að fólk öðlist heilbrigði og sál- arró. Námskeiðið í Gesthúsum fer fram á ensku en verður túlkað á íslensku. Sig. Jóns. H'- ~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.