Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1991 I DAG er miðvikudagur 6. nóvember, 310. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík ki. 5.59 og síð- degisflóð kl. 18.14. Fjara kl. 12.11. Sólarupprás í Rvík kl. 9.25 og sólarlag kl. 16.57. Myrkur kl. 17.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 ogtungliðerísuðri kl. 13.10. (Almanak Háskóla íslands.) Fullt tungl kl. 11.11. Vakið þér, því þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. Matt. 24, 42.) 1 2 ■ 6 Ji I ■ m 8 9 10 m 11 1 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 votlendi, 5 ljúka, 6 þreytt, 7 guð, 8 illa innrætt, 11 samhljóðar, 12 tíndi, 14 mikil mergð, 16 mælti. LÓÐRÉTT: - 1 haka, 2 byggð, 3 greinir, 4 fíkniefni, 7 aula, 9 í uppnámi, 10 reiða, 13 eyði, 15 verkfæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 fífuna, 5 ex, 6 unnast, 9 mág, 10 áa, 11 LI, 12 ern, 13 angi, 15 arð, 17 sútaði. Lóðrétt: - 1 frumlags, 2 feng, 3 uxa, 4 aftann, 7 náin, 9 sár, 12 eira, 14 gat, 16 ðð. SKIPIINJ_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gærmorgun kom Asbjörn inn og landaði. Leiguskipið Merkúr kom að utan og Reykjafoss og Askja komu af strönd. Ljósafoss og Stapafell fóru á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: Valur fór í gær. Selfoss fór út í morgun. Stapafell kom af strönd. ÁRNAÐ HEILLA pT /\ára afmæli. Aðal- t)U heiður Auðunsdótt- ir námsstjóri, Borgarholts- braut 58, Kópavogi er fimm- tug í dag, 6. nóvember. Eigin- maður hennar er Guðmundur Lárusson frá Vestmannaeyj- um. Hjónin taka á móti gest- um á heimili sínu í kvöld, eft- ir kl. 20.00. FRÉTTIR Kvenstúdentafélagið og Félag ísl. háskólakvenna halda félagsfund á Hallveig- arstöðum laugardaginn 9. nóv. kl. 15—17. Kaffiveiting- ar. Konur sem halda upp á 25 ára stúdentsafmælið í vor eru sérstaklega velkomnar. Vinsamlegast látið vita um þátttöku í síma Ragnheiðar Matthíasdóttur, 650676, eða Sigríðar Hjálmarsdóttur, 673939, ekki síðar en á fimmtudag. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavík- ur er með opið hús fyrir for- eldra ungra barna í dag kl. 15 til 16. Einar Guðmundsson sálfræðingur kynnir tengsl málhömlunar við lestrarerfið- leika barna. ITC-DEILDIN Korpa í Mos- fellsbæ heldur fund í safnað- arheimili Lágafellssóknar í kvöld kl. 20.00 stundvíslega. Efni fundarins er m.a. kynn- ing á leikhúsverkum. Allir velkomnir. Nánari uppl. í síma 666457 (Helga) eða 679328 (Fanney). AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Verslunarferð í dag kl. 10. 'Spilað og sungið við píanóið fimmtudag kl. 14. KVENFÉLAGIÐ Hrönn. Jólapakkafundur miðviku- dagskvöld 6. nóv. kl. 20.30 í Borgartúni 18. ITC-BJÖRKIN heldur fund í Síðumúla 17, miðvikudaginn 6. nóv. kl. 20. Þema fundar: Líkamsrækt. F’yrirlesari: Margrét Bjarnadóttir formað- ur Fimleikasambands íslands. Nánari uppl. hjá Gyðu í s: 687092 eða Magný í s: 22312. ASl og félagsmálaráðuneytið spá 1 áhrif EES-aðildar á vinnumarkaöinn: Svona, svona, þetta eru bara vinir hans Jóns að koma í partýið ... KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur félagsfund á morgun kl. 17 á Ásvallagötu 1. KIRKJUSTARF . ÁSKIRKJA. Starf 10 til 12 ára barna í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir kl. 12.05 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30 til 16.30. Tek- ið verður í spil. Kaffiborð kl. 20.30. Tónleikar Dómkórsins í kirkjunni. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, fyrirbænir. Létt- ur hádegisverður í safnaðar- heimilinu. Samkoma kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða,” stjómandi Þorvald- ur Halldórsson. Bobby Arr- ington syngur. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir prédik- ar. BRÉIÐHOLTSKIRK J A. Æfing Ten-Sing hópsins verður í kvöld kl. 20. Allir unglingar, 13 ára og eldri, eru velkomnir. FELLA- OG Hólakirkja. Sögustund í Gerðubergi í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- un kl. 10. Morgunblaðið/Hallgrímur KÁRSNESSÓKN. Starf 10 til 12 ára barna í dag kl. 17 í safnaðarheimilinu Borgum. Biblíulestur í Borgum kl. 20.30. Sköpunarsagan lesin og rædd. SELJAKIRKJA. Fundur hjá KFUM í dag kl. 18. Tómbóla í Grundarfirði Þessar þrjár ungu stúlkur héldu tombólu í Grundarfirði fyrir nokkrum dögum og var ágóðanum, kr. 2.807, var- ið til Rauða kross deildar Grundarfjarðar. Það kemur að góðum notum því til stendur að deildin kaupi á næst- unni nýjan sjúkrabíl, sem kostar milli 5 og 6 milljónir króna. Stúlkurnar heita Sylvía Rún Ómarsdóttir, Hafdís Bergsdóttir og Lilja Ólafsdóttir. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 1. nóvember - 7. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er i Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrtr fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum cg sunnudögum kl. Í0-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppL um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tH Id. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagald. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, í Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbefdi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópuc gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. P-.7. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Manjo. - föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aöstoð við unglinga i vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 é 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi Bamaspitali Hringsins: Kl 13 19 alla daga Öldrunarlækningadeild Undspdalans Hátúni I0B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspttalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bustaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga,' þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinrf um _________________________________ helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opiö frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunrxj- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.