Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NOVEMBER 1991 37 Þar finna allir eitthvað við sitt hæfi Rödd fólksins — gegn síbylju FERÐALÖG Ætla að ferðast þangað til ég verð hundrað ára ÍimSTAIX TöálS® WOSttÁMJL K.nn9'a° V-L RRlSnrALl TfiKK^ Jrt KRVHXA.LL M A ■ A , s A,.... lAilllAl.I, Klílfítix KRlScA 'Afc TÉKBr- A TÉKK- J&L 'fM Ml KKBaaiJL ar/itAi - segir pólski prófessorinn Edward Paja, sem hefur hjól- að rúmlega fjórum sinnum 1 kringum hnöttinn Pólski landafræðiprófessorinn Edward Paja er sjötugur að aldri, en hefur ekki látið það aftra sér frá því að hjóla alls 5.940 kíló- metra frá því að hann kvaddi konu sína, þrjú börn og átta bamabörn og hjólaði frá Varsjá 15. júní síðast- liðinn. Hann tók lest í gegnum Eystrasaltsríkin, hjólaði svo frá Austur-Finnlandi norður fyrir Hels- ingjabotn, niður alla Svíþjóð, sigldi yfir til hjólreiðaparadísarinnar Dan- merkur, þaðan sem hann fór til Noregs. Síðustu daga hefur sézt til hans á götum Reykjavíkur á rauða kvenhjólinu sínu. Einhvem veginn heldur hann jafnvægi, þótt hjólhest- urinn sé hlaðinn um 100 kílóum af farangri, og framan á hjólinu hefur hann skilti sem gefur hjólreiðaafrek hans til kynna. „Fyrstu tuttugu og fímm árin notaði ég til að læra. Svo fóru 30 ár í vinnu. Þar era farin fímmtíu og fímm. Svo hef ég allan tímann þang- að til ég verð hundrað ára til að ferðast um heiminn,” segir prófessor Paja. Hann er að heimsækja Norður- löndin í fyrsta sinn, en hefur hjólað um alls 44 lönd. Þar á meðal eru flest Evrópulönd sunnan Eystra- salts, Norður-Afríka, Mið-Austur- lönd, Japan, Mongólía, Kórea og Kína. í fyrra var hann í Kúveit og írak. „Ég er búinn að leggja 174.550 kílómetra að baki á hjóli,” segir Paja. Það samsvarar því að hann hafí hjólað rúmlega fjórum sinnum í kringum hnöttinn. „Hjólreiðar era bezti ferðamátinn. Ef maður ferðast í flugvél missir maður alveg af landslaginu. Ef mað- ur er í lest eða bíl, þýtur það alltof hratt hjá. Hjólreiðarnar eru hins vegar minn lífselexír. Ég hjóla dálít- inn spöl á hveijum degi og gisti í tjaldi eða hjá bændafólki. Það er alltof dýrt að vera á hóteli,” segir hjólreiðahetjan. Hann segist fara spart með, eyða 600-900 krónum á dag. Hann sýnir líka umtalsverða sjálfsbjargarviðleitni og hikar ekkert við að biðja um að sér verði gefin „treyja merkt Morgunblaðinu, fílmur eða eitthvert smádót — ef það er ekki of mikil fyrirhöfn.” Aðspurður hvernig standi á öllum þessum ferðalögum, segist Paja hafa nógan tíma; hann hafi verið settur á eftirlaun 1975. Svo sé hann við einstaklega góða heilsu, hjartað sé Klassískir þýskir dömu- jakkar með skinni (hœgt að taka hettuna aj). SPORT SE#L EIGANl' við Umferðamiðstöðina, 19800 - 13072. Prófessor Paja hjólar í Austurstrætinu. sterkt og blóðþrýstingurinn eins og bezt verði á kosið. „Svo reyki ég ekki, drekk ekki og er bara með einni konu í einu, sem er alltaf heima og bíður eftir mér.” Frá Moss í Noregi fékk Paja far með Helgafellinu til Reykjavíkur. „Ég kann ágætlega við Norðmenn og Dani. Finnar eru alveg sérstakt indælisfólk. Mér féll nú svona alla vega við Svía, en ég er ekki ennþá búinn að mynda mér skoðun á ís- Iendingum,” segir hann. „Ég ætla með rátu norður í land. Mér skilst að þar sé snjór og það er of erfitt að hjóla í snjó. -Þegar ég kem heim til Póllands um jólaleytið ætia ég að skrifa bók: „Ferð mín um ísland að haustlagi”. Það skiptir miklu að það sé ekki sumar eða vetur, sjáðu til, heldur „að haustlagi”.” ÓÞS Taktu allt inn í myndina Nœst þegar þú velur þér Ijósrítunarvél skaltu hafa í huga eftirfarandi: Ódýr rekstur, góð þjónusta og gott verð. Það er það sem við leggjum áherslu á hjá SHARP. Bjóðum mikið úrval Ijósrítunarvéla. Verið velkomin eða hafið samband við sölumenn okkar. ^ÍSKRIFBÆR^F HVERFISGATA 103, SÍMI 627250. %, JEKK T£KK» KftlSTAO. t liIS.IS'*' ízmm.M.i: fi. t TÉKK*“ ÍlJKBMTALL- Kl. 07 Útvarp Reykjavík með Árna Johnsen. Kl. 14 Svæðisútvarp frá Reykjavík. Kl. 17 íslendingafélagið með Ingva Hrafni Jónssyni. Kl. 19 Lunga unga fólksins frá Austurbæjarskóla. Kl. 22 í lífsins ólgu sjó BREFA- BINDIN írá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur ' SÍMI: 62 84 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.