Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR Augnlækningastofa Aðstoð vantar í fullt starf. Vélritunarkunnátta skilyrði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. nóvember merktar: „Auga - 9577". Framkvæmdastjóri Laust er til umsóknar starf framkvæmda- stjóra hjá Árnesi hf. Árnes hf. er nýstofnað fyrirtæki í sjávarútvegi, sem varð til við sam- runa Glettings hf. í Þorlákshöfn og Hrað- frystihúss Stokkseyrar hf. Fyrirtækið mun hefja starfrækslu um nk. áramót. Fyrirtækið á sjö báta og einn togara. Afla- heimildir þess eru 5.500 ÞÍG, auk þess sem bátar félagsins veiða árlega allt að 3000 tonn af flatfiski o.fl. tegundum utan kvóta. Tveir bátanna frysta aflan um borð. Fyrirtæk- ið starfrækir hraðfrystihús á Stokkseyri og fiskvinnslu í Þorlákshöfn. Verkefni framkvæmdastjóra verður að byggja upp nýtt og öflugt fyrirtæki með því að sameina krafta beggja fyrirtækjanna. Væntanlegur framkvæmdastjóri þarf að geta hafið störf um áramót eða sem fyrst þar á eftir. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar um starfið, fyrir 20. nóvember nk. SigfúsJónsson, Nýsirhf. - ráðgjafaþjónusta, Skipholti 50B, 105 Reykjavík. Sími 91-626380. ffcyVl FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ |I^3CI|á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á lyflækningadeild 1. Deildin er almenn bráðadeild með 23 rúm. Hjúkrunin er fjölþætt og krefjandi og gefur hjúkrunarfræðingum tækifæri að nýta fag- lega hæfni sína til fulls. Ýmis verkefni eru í gangi t.d. í tengslum við hjúkrunarskráningu, sjúklingafræðslu o.fl. Áhugi er fyrir aukinni einstaklingshæfðri hjúkrun og vegna þess m.a. er þörf á fleiri hjúkrunarfræðingum. Nánari upplýsingar gefa Þóra Sigurðardóttir, deildarstjóri, og Sonja Sveinsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. TIL SÖLU Gáski 1000 Til sölu Gáski 1000 frá 1987. 55 tonna framtíðarkvóti fylgir. Bátnum fylgir netaspil, línuspil og færavindur /ásamt nauðsynlegum siglingartækjum. Selst í mjög góðu ástandi. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. nóvember merkt: „Gáski - 1000”. TILKYNNINGAR VITUND tilkynnir Skrifstofan er lokuð frá 8. til 20. nóvember. Opnunartími er kl. 14-17 alla virka daga frá og með 21. nóvember. Sími 620086. KENNSLA Saumanámskeið Síðustu námskeið í fata- og gluggatjalda- saumi fyrir jól. Ýmislegt nýtt á döfinni Upplýsingar í símum 611614 og 679440. Björg ísaksdóttir, sníðameistari. fUÖLÍB£ÍÐH^nUHN Tæknisvið Getum enn bætt við nemendum á málm- iðna-, rafiðna- og tréiðnabraut á vorönn 1992. Skólameistari. Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR VÍMULAUS ÆSKA foreldrasamtök Aðalfundur Vímulausrar æsku verður haldinn í Borgar- túni 28, 2. hæð, á morgun, fimmtudaginn 7. nóvember, kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Verkfræðingar Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 10.30 mun hr. Luis Olivares, starfsmannastjóri Alþjóða- bankans í Evrópu, halda kynningarerindi í Borgartúni 6, Reykjavík, um stefnu Alþjóða- bankans varðandi ráðningu verkfræðinga til sérstakra verkefna á vegum bankans. Fundurinn er opinn öllum starfandi verkfræð- ingum. Viðskiptaráðuneytið, 4. nóvember 1991 Kynningarfundur Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 17.15 mun hr. Luis Olivares, starfsmannastjóri Alþjóða- bankans í Evrópu, halda kynningarerindi í stofu 101, Lögbergi, Háskóla íslands, um stefnu Alþjóðabankans í starfsmannamálum. Jafnframt gefur hann yfirlit yfir helstu verk- efni bankans og starfssvið. Öllum, er áhuga hafa á að kynna sér starf- semi og störf á vegum Alþjóðabankans, er hér með bent á að koma til þessa kynningar- fundar. Fundurinn er öllum opinn. Viðskiptaráðuneytið, 4. nóvember '1991 HÓTEL HOLT óskareftirtilboðum í eftirfarandi: Utanhússklæðningu hótels með Alucobond klæðningu, einangrun að utan og aðrar breytingar. Opnunardagur: Föstudaginn 15. nóvember 1991 kl. 15.00. Tilboðum skal skila til Reynis Adamssonar, arkitekts fai, Laugavegi 18a, 101 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 þann 15. nóvember og verða þau opnuð á HÓTEL HOLTI að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld hjá arkitektum, Laugavegi 18a, 5. hæð, 101 Reykjavík, frá og með mánudeginum 4. nóvember 1991 og kostar kr. 10.000,- hvert eintak. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík. FELAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna Árbæjar, Seláss og _____________________ Ártúnsholts Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðju- daginn 12. nóvember nk. kl. 20.30 í Hraun- bæ 102b. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Gestur fundarins verður borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn Antonsson. Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram heldur aðalfund fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vélritunarkennsla Morgunnámskeið er að hefjast. Vélritunarskólinn, sími 28040. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3 & 117S6 19533 Vetri heilsað í Borgar- firði 9.-10. nóv. Tvískiptferð: a. Húsafell og nágrenni, gönguferðir - hellaskoðun. Stærstu hraunhellar landsins skoðaðir og farið í góðar göngu- ferðir um fjölbreytt gönguland í nágrenni Húsafells (fjöll, gil og fossar). b. Fjallahjólaferð og hella- skoðun f samvinnu við íslenska Fjallahjólaklúbbinn. Hjólað um uppsveitir Borgarfjarðar. Brottför laugardag kl. 08. Tak- markaö pláss. Pantið tímanlega. Upplýsingar og farmiðar á skrifstounni, Öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Góð gisting í félagsheimilinu Brúarási. Kynnist landinu í hressum hópi, gangandi eða hjólandi. Gerist félagar í Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands. RF.GLA Mll.STKRlSRIDDARA RMHekla 6.11. HS. MT. SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOOSFÉLAGA Kristniboössamkoma á Háaleit- isbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Sigursteinn Her- sveinsson. Allir velkomnir. I.O.O.F. 9 = 1731168'A =Mk. H ÚTIVIST HALLVEIGARSTÍG 1 • SÍM114606 Myndakvöid fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30: „Eyvakvöld” Sýndar verða myndir Eyjólfs Halldórssonar, hins kunna ferðamanns. Myndir frá Land- mannalaugum, Þórsmörk og vestan úr Dölum. Kynnar verða Jón Gunnar Hilmarson og Pétur Pétursson, hinn kunni útvarps- maður. Ath.: Myndakvöldið er haldið í sal Iðnaðarmannahússins á Hallveigarstíg. Innifalið i að- gangseyri er hið rómaða kaffi- hlaðborð kaffinefndar. Allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur kl. 20.30. Ræðu- maður: Hafliöi Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30 á vegum Seltjarnarneskirkju og sönghópsins Án skilyröa. Þorvaldur Halldórsson stjórnar, Bobby Arrington syngur og séra Sólveig Lára prétikar. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.