Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.11.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1991 OFURMINNI r Einföld, örugg tækni til að læra óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll númer, öll andlit, öll nöfn. Helgarnámskeið 9.-10. nóv. Kvöldnámskeið 12., 14., 19. og 21. nóv. Sími 642730 (626275 í hádegi). Námskeið á Selfossi 16.-17. nóv. Farskóli Suður- lands, s. 22111. Námskeið á Akureyri 23.-24. nóv., sími 25547. fclk í fréttum Hvaba kröfur gerir þú til nýrrar þvottavélar ? Væntanlega þær, a& hún þvoi, skoli og vindi vel, en sé jafnframt sparneytin á orku, vatn og sápu. Að hún sé auðveld í notkun, hljóðlát og falleg. Síðast en ekki síst, að hún endist vel án sífelldra bilana, og að varahluta- og viðgerðaþjónusta seljandans sé góð. Séu þetta kröfurnar, líttu þá nánar á ASKO hjá Fönix. ASKO stenst þær allar og meira til,því það fást ekki vandaðari né sparneytnari vélar. Og þjonusta Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur. kynningarverði: ASKO 10003 framhl. 1000 sn.vinding KR. 71.500 (67.920 stgr.) ASK011003 framhl. 900/1300 snún. KR. 79.900 (75.900 stgr.) ASK012003 framhl. 900/1500 snún. KR. 86.900 (82.550 stgr.) ASKO 20003 framhl. 600-1500 snún. KR. 105.200 (99.940 stgr.) ASK0 16003 topphl. 900/1300 snún. KR. 78.900 (74.950 stgr.) Góðir greiðsluskilmálar: 5% staðgreiðsluafsláttur (sjá að ofan) og 5% að auki séu keypt 2 stór tæki samtímis (magnafsláttur). VISA, EURO og SAMKORT raðgreiðslur til allt að 12mán. ,án útborgunar. ÞVOTTAVÉLAR 6 GERÐIR TAUÞURRKARAR 8 GERÐIR UPPÞVOTTAVELAR 5 GERÐIR V. JrOniX HÁTÚNI6A SÍMI (91) 24420 J Morgunblaðió/Sigrún Sigfúsdóttir Myndin var tekin við afhendingu borðanna í Grunnskóla Hveragerðis, með börnunum eru lögreglu- mennirnir Elías Kjartansson og Jón Hlöðver Hrafnsson. • ■ i- v \ gyjj V-:.. " l&fíj ‘ t SKOLAR Lögreglan dreifir endurskinsborðum Lögreglan úr íþróttafélagi lög- reglumanna á Suðurlandi eru þessa dagana að dreifa end- urskinsmerkjum til allra sex ára nemenda á Suðurlandi, samtals um 315 barna, og nær félags- svæði ÍFLS yfir Árness-, Rangár- valla- og Skaftafellssýslu. Það var íþróttafélag lögreglu- manna á Suðurlandi sem stóð fyr- ir útvegun endirskinsborðanna en nokkur fyrirtæki voru svo rausn- arleg að gefa fé til kaupa á þeim. Fyrirtækin eru þessi: Vátrygg- ingafélag Islands hf., Trygging hf., Tiyggingamiðstöðin hf., Mjólkurbú Flóamanna og Slátur- félag Suðurlands. - Sigrún. BRELLUR Límdi kennarann við klósettsetuna Leikarinn ungi, Macaulay Culkin, sem er aðeins tíu ára gamall og lék í kvikmyndinni „Home alone” sem er ein þeirra mynda sem mesta hefur fengið aðsóknina á þessu ári, er mikill grallari. Um það eru til margar sögur, en eina þeirra sagði leiklistarráðgjafi hans, Leah Girol- ami, í blaðaviðtali vestra fyrir skömmu. Hún var einu sinni sem oftar að lesa hlutverkið með Macaulay, en þurfti síðan að bregða sér á salernið. Hún uggði ekki að sér þótt drengur- inn sé stöðugt með brellur sem eru á kostnað annarra. Um leið og hún settist á setuna vissi hún að eigi var allt með felldu. Hún límdist við set- una og þurfti nokkuð átak til að komast á fætur aftur. Kom þá upp úr dúrnum, að firnaöflugt límband hafði verið sett á setuna. Leah segir að fleiri hafi verið í húsinu er atvikið átti sér stað, en hún hafi strax grunað Gvend og hrópað hástöfum, „Mac!” og er hann svaraði um hæl, „ég gerði það ekki,” hafí hún vitað sem var að hann gerði það víst, enda gekkst hann spreng- hlæjandi við því nokkru síðar. Leah segist hafa talsverða kímnigáfu, en Macaulay Culkin hún hafi engan vegin getað brosað að atvikinu. M 4968 ELM. jf M \ Sambyggöur ofn/ örbylgjuofn Yfir-undirhiti, blástur, grill og snúningsgrill. Full sjálfhreinsun, kjöthitamælir, spegilútlit, örbylgjuofn, tölvuklukka og tímastillir. FIM6 I i, Ofn Yfir-undirhiti, blástur, grill og snúningsgrill, full sjálfhreinsun, stálútlit, tölvuklukka og tímastillir. F 3806 ELM Ofn Yfir-undirhiti, blástur, grill og snúningsgrill, fituhreinsun, svart eða hvítt spegilútlit, tölvuklukka með tímastilli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.