Morgunblaðið - 22.11.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.11.1991, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991 47 FJÖLMIÐLAR Reagan ætlar ekki að ræða við Reagan Ronald Reagan yngri, sem er nú 33 ára gamall, er að hasla sér völl sem nokkurs konar Hemmi Gunn hjá einu af stærstu sjón- varpsverunum vestra. Þáttur hans heitir því frumlega nafni, „The Ron Reagan Show” og margur ætlaði að drengurinn myndi nota aðstöðu sína til þess að lokka for- eldra sína í þáttinn. En hann sagði að þau yrði reyndar síðasta fólkið sem hann myndi bjóða til sín. Ástæðan var einföld að hann taldi. „Hvað ætti svo að gera? Ráðast á þau með kjafti og klóm og tæta þau í mig? Eða spyija svo vinalega og hlutlaust að samtalið yrði inni- haldslaust? Ég legg það ekki á áhorfendur mína að hlusta á slíkt raun. Og á hinn bóginn hvarflar ekki að mér að særa þau. Þeir sem að telja að ég eigi að ræða við þau í þættinum gera sér ekki grein fyrir því að þar með væri ég kom- inn á milli steins og sleggju,” seg- ir Reagan. Viðhorf Rons yngri þykir nær- gætnara og kurteislegra heldur en þau sem sem dóttir Reagan- hjónanna, Patti Davis hefur haft að leiðarljósi. Hún hefur notað hvert tækifæri sem gefíst hefur til að ata foreldra sína auri og að sögn sumra sem til þekkja, meira og minna til að koma sjálfri sér í sviðsljósið. Það síðasta sem Patti gerði í þessa veru var að rita skáld- sögu um uppvöxt lítillar stúlku þar sem foreldr- arnir, einkum móðirin var meira en í með- allagi undarleg í háttum og um- gengni. Gefa síðan ótvírætt í skin að sagan sú arna væri byggð á eig- in uppvexti og hin geggjaða móðir væri í raun Nancy Reagan. Nýdönsk í Borginni. Morgunbladið/Ámi Sæberg PLÖTUÚTGÁFA Nýdönsk uppákoma Steinar hf. er umsvifamesta útgáfan á íslenskum plötum þetta ár, eins og svo oft áður. Meðal þeirra sveita sem fyrirtækið gefur út er Ný- dönsk, sem sendir í ár frá sér sína þriðju breiðskífu, Deluxe. Nýdönsk hélt kynningartónleika í Hótel Borg {tilefni af nýju plötunni fyrir stuttu og spilaði þar fyrir troðfullu húsi lög af Deluxe, við góðar undirtektir viðstaddra. COSPER Þegar forstjórinn hefur talað við tengdamóður sína, geturðu farið inn Fjöldi bifreiða á mjög góöum greiöslu- kjörum eða 15-30% stgr. afslætti. B ílamarkaóurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 BMW 630 CS '77, sportfelgur, o.fl. Ný skoðaður, 2 dekkjag. V. 780 þús. Honda Civic GL 16 ventla '90, ek. 25 km., topplúga, rafm. i rúðum. V. 890 þús. MMC Lancer GLX '89, rauöur, 5 g., ek. 46 þ.km. V. 790 þús. Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, grás- ans., 5 g., ek. 31 þ.km., vökvast., o.fl. V. 980 þús. MMC Galant GLSi '89, 5 g„ ek. 25 þ.km., rafm. i öllu. V. 1160 þús. Toyota Tercel S.S. 4x4 '88, ek. 68 þ.km. V. 850 þús. Daihatsu Charade CS '88, ek. 45 þ.km. „dekurbíll". V. 530 þ. Ford Bronco XLT '87, ek. 47 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 1590 þús. Sk. ódýrari. M. Benz 230 E '89, einn m/öllu, ek. 32 þ.km. V. 3,1 millj. • Toyota Corolla XL 12V Sedan '88, 5 g„ ek. 49 þ.km. V. 690 þús. Suzuki Swift GL '89, 5 g„ ek. 11 þ.km. V. 600 þús. Daihatsu Rocky '87, toppeintak, ek. 58 þ.km. V. 1050 þús. Subaru Legacy 1.8 Sedan '90, sjálfsk., ek. 33 þ.km. V. 1390 þús. Korando (Willis CJ-7) '88, 2.3 diesel, ek. 28 þ.km. Topp eintak. V. 980 þús. Sk. á ód. Madntosh PowerBook-tölvumar eru þrjár: PowerBook 100, PowerBook 140 og PowerBook 170. Pú getur feröast með þxr hveit sem er, því þær vega ekki nema 2,3 til 3,1 kg en eru þrátt fyrir litla fyrirfetð sériega fullkomnar og nýta öll Macintosh-forriL lnnbyggður haiðdiskur er 20 til 40 Mb og þær elu allar með net-tengi. Þannig nýtast þær til hins ýtrasta hvoit sem er á ferðalagi, heima eða á skrifstofunni. Þegar þú vinnur á Macintosh-tölvu notatðu venjuleg orð og stýrikerfið er á íslensku, ekki flóknu tölvumálieinsogt.d.„copyc:\wordproc\draft.doc a:work“. Meðþvíaölæraáeittforritgeturöutileinkaðþér hundrað annarra Macintosh-forrita, því þau era flest byggð upp á sama hátt og með músinni verður notkunin auðveldari. Komdu og kynntuþérMacintosh... tölvursem eru á sama máli ogþú! Apple-umboðið Skipholti 21, sími (91) 624 800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.