Morgunblaðið - 22.11.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.11.1991, Blaðsíða 40
> 40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Smávægilegur hlutur gæti valdið misskilningi. Þér hættir mjögtil að ýta hversdagslegum verkefnum á undan þér núna. Gættu hagsmuna þinna. Naut (20. apnl - 20. maí) Þú átt gott samstarf við maka þinn í dag. Þið látið áætla kostnað við framkvæmdir sem ykkur langar til að ráðast í. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Morgunninn verður verka- drýgstur hjá þér í dag. Láttu fara lítið fyrir þér í vinnunni og ljúktu við það sem þú bytjar á. Farðu málamiðlunarleið í skiptum þínum við náinn ætt- ingja eða vin. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Vertu uppörvandi og sam- vinnufús við samverkamann. Þér hættir mjög til að slóra í dag og ert á kafi í sjálfsdekrinu í kvöid. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er óheppilegt fyrir þig að blanda saman leik og starfi í dag,- Þú verður að taka á þig aukna ábyrgð vegna bamsins þíns. Varaður þig á hæpnum fyrirætlunum í fjármálum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þig langar til að skemmta þér á sérstakan hátt núna. Stór- huga áætlanir í viðskiptum kunna að vera orðin tóm. (23. sept. - 22. október) S Þú reynir árangurslaust að vekja áhuga annarra á ákveðnu ferðalagi. Það gæti orðið alvar- lega rimma á heimilinu í dag út af engu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Farðu varlega í öllum viðskipt- um núna og forðastu fljótfæm- isleg innkaup. Þér gengur bet- ur að sinna skapandi verkefn- um. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú gætir reist múr milli þín og náins ættingja í dag ef þú lok- ar tilfmningar þínar inni. Gerðu ekki mikinn gauragang út af því þótt seinhver sé ósam- kvæmur sjálfum sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú eignast nýja vini sem þér geðjast mjög vel að, en þú ættir að forðast að vanrækja skyldur þínar í vinnunni. Til- hneiging þín til að slaka sífellt á gæti stórdregið úr þeim krafti sem þú býrð yfir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Farðu að öllu með gát í vinn- unni og sinntu störfum þínum í kyrrþey.-Það gæti haft alvar- legar afleiðingar ef þú van- ræktir ástvin þinn núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ?£* Það gæti komið sér vandræða- lega fyrir þig að fá gesti núna. Gættu þess að særa ekki til- finningar ættingja þíns óvilj- andi. Þú sinnir áhugamálum þínum á sviði menningar og ferðast. Stjórnuspána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS jjFSA/:4£>cJ.--) fMÆrri é<5 FA FOGL/tSÍOUNA L'AMAOA y þADEZENGtN \ '„Fchslas/d/VV J m MEIZS <ONA _ , , , A£> EFþertQ) i-tf ElGtNcáOA.1 *1 GRETTIR TOMMI OG JENNI FEtENOA StNUM ’ EG s/oqi. SfcO , KbtUA A ÓtrARTf LJOSKA VAGUG, Fe/TA ER gAGGt ri, V/NO/t J |( tCO/HOU yM/A/Á/ r í &ÆLL. RA6G) A sIdasta fíoesLDEA-^ EUNOI, UAR HANN SA SEAA /Ctyu MEÐ flesta foreldkana 'JCSm FERDINAND SMAFOLK THE TEACHER. 15 HANPIN6 BACK OUR TE5T PAPER5 TOPAY... I CAN MARPLY UJAIT TO 5EE WUAT 5HE TH0U6HT OF MINE.. Kennarinn skilar prófblöðunum okk- ar í dag... Ég get varla beðið eftir því að sjá, hvað henni fannst.um mitt.. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I fljótu bragði lítur út fyrir að suður fái aðeins 10 slagi í hjartasamningi, en það þarf ekki mikið að gerast til að þeir breyt- ist í 12: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 54 VÁK97 ♦ K873 ♦ Á75 Vestur Austur ♦ 103 .. * KDG9872 V2 ¥1054 ♦ D1092 ¥G4 ♦ D109863 +G Suður ♦ Á6 ¥ DG863 ♦ Á65 ♦ K42 Vestur Norður Austur Suður 3 spaðar pass Dobl Pass 5 hjörtu 6 hjörtu Pass Pass Pass Pass Útspil: spaðatía. Austur yfirdrepur spaðatíu makkers með kóng, en suður tekur strax á ásinn og spilar trompi þrisvar. Tekur síðan lauf- kóng og ÁK í tígli. Þá er sviðið sett til að spila spaða ur blind- um. Taki austur slaginn neyðist hann til að spila spaða aftur út í tvöfalda eyðu. Suður hendir tígli heim og trompar í blindum. Þar með er 11. slagurinn mætt- ur. Sá 12. kemur með þvingun. Sagnhafi trompar tígul heim og spilar síðasta hjartanu í þessari stöðu: Norður ♦ ¥ ♦ 8 ♦ Á7 Vestur Austur 4 nini 4KD9 :D ........... : ♦ D10 ♦ Suður ♦ ¥ G ♦ ♦ 42 Við þessu er aðeins ein vörn til: Austur verður að láta spaða- tvistinn duga þegar sagnhafi spilar spaða úr borðinu. í þessu tilfelli á sagnhafi sexuna og fær slaginn óvænt. En nú er von- laust að byggja upp réttu þving- unarstöðuna. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Unglingameistaramóti ís- lands um síðustu helgi kom þessi staða upp í skák þeirra Héðins Steingrímssonar (2.505), sem hafði hvítt og átti leik, og Ólafs B. Þórssonar (2.090). 23. Hxe5! — dxc5, 24. Dxg4 — Rh6 og svartur gaf án þess að bíða eftir svari andstæðingsins. Það gæti orðið hið einfalda 25. Dh4 — Dd8, 26. Rxd5, eða hið glæsilega 25. Bxh6 — Bxf6, 26. Df5 - Bg7 (Ef 26. - Dd8, þá 27. Bxf8) 27. Bd3 - e4, 28. Bxe4 og svartur tapar drottningunni eða verður mát. Helgi Áss Grétarsson varð unglingameistari íslands, hlaut 6'á v. af 7 mögulegum. Þröstur Árnason varð annar með 5 'h v. en Héðinn Steingrímsson og Jón Viktor Gunnarsson komu næstir með v. Þeir Kristján Eðvarðsson, Ólafur B. Þórsson og Bragi Þor- ÁJjnnsson.Jhkilu..áiÍ2_iL____________í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.