Morgunblaðið - 22.11.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.11.1991, Blaðsíða 51
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991 51 SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR FÍFLDJARFUR FLÓTTI UJEDLOCK It'll blow your mind. ■ HINN SKEMMTXLEGl LEIKARI, RUTGER HADER, ■ ■ ER HÉR KOMINN MEÐ NÝJAN SPENNUTRYLLI. ■ ■ ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI, LEWIS ■ ■ TEAGUE, SEM HÉR ER VIÐ STJÓRNVÖLINN. ■ ■ MYNDIN GERIST í FULLKOMNU FANGELSI 1 ■ ■ NÁINNI FRAMTÍÐ. ÞAÐAN LEGGUR HAUER, ■ ■ ÁSAMT MIMI ROGERS, Á EINN ÆSILEGASTA ■ ■ FLÓTTA SEM UM GETUR Á HVÍTA TJALDINU. ■ „WEDLOCK”, MYND, SEM GRÍPÖR ÞIG HÁLSTAKI! Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Mimi Rogers, Joan Chen og James Remar. Framleiðendur: Frederick Pierce og Michael Jaffe. Leikstjóri: Lewis Teague (Jewel of th Nile). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. „Besta iiiynd Spike Lee til þessa!... Mynd sem hlífir engum en skemmtir öllum. ★ ★ ★y'íSV. MBL. A SPIKE LEE JOINT Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Annabeila FRUMSKOGARHITI Sciorra, Spike Lee. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. RETTLÆTINU FULLNÆGT ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5og9. Bönnuði. 16ára. ÞRUMUGRNYR Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05. Bönnuð i. 16 ára gjg BQRGARLEIKHÍJSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" . Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum. ( Sýning sun. 24/1 l kl. 14 og 16, sun. l/12 kl. 14 og 16, sun. 8/12. kl. 14. Miðaverö kr. 500. Uppselt á ailar sýningar virka daga kl. 10.30 og 13.30 í nóv- ember. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 22/11 uppsclt, sun. 24/11, fim. 28/11, fós.29/11, lau. 30/11, fáein sæti laus, fim. 5/12. • DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Sýn. lau. 23/1 1 síðasta sýning. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 22/11 uppselt, lau. 23/11 fáein sæti, fös. 29/11, lau. 30/11, sun. 1/12. Fjórar sýningar cftir 1 .eikhiisgestii ath. aö ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. • 175 ÁRA AFMÆLI BÓKMENNTAFÉLAGSINS i í anddyri Borgarleikhússins. Sýning í tilefni 175 ára afmælis Bókmenntafélagsins. Þar eru til sýnis bækur og skjöl frá 1815-1991. Sýningin er opin frá kl. 14-20 alla daga. Sýningunni lýkur sunnud. 24. nóv. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. ^ NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. LEIKIIÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Muniö gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðstukortaþjónusta. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Richard Dreyfuss, Holly Hunter og Danny Aiello undir leikstjórn Lasse Hall- ström (My life as a dog) á eflaust eftir að skemmta mörgum. Myndin hefur fengið frábæra dóma og Dreyfuss kemur enn á óvart. „Tveir þumlar upp" - SISKEL & EBERT. wÚr tóininu kem- ur heillandi gamanmynd" - U.S. MAGAZINE. „Hún er góð, hug- næm og skemmtileg" - CHICAGO SUN TIMES. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★ ★ *'/? MBL BROT ★ + ★ PRESSAN ,„BESTI SPENNUTRYLLIR ARSINS” SIHTTEREl ir: Spennadi söguþráður - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11.10. DAUÐAKOSSINN Ung stúlka leitar að morðingja tvíburasystur sinnar. FJÖLSKYLDUMYNDIR KL. 3. MIÐAVERÐ KR. 250 Tilboðsverð á poppi og Coca Cola Þetta er sú síðasta og allra besta af Fredda-myndunum. Við frumsýningu myndarinnar í Bandaríkjunum fékk Freddy meiri aðsókn frumsýningarhelgina heldur en Krókódíla-Dundy, „Fatal Attraction" og „Look Who's Talking". Síðasti kafli myndarinnar er í þrívídd (3-D) og eru GLERAUGU innifalin í miðaverði. Bönnuð innan 16 ára. FORSÝNING FREDDYER DAUDUR cftir W.A. Mo7.art Sýn. í kvöld 22. nóvember kl. 20, laugardag 23. nóvember kl. 20. föstudag 29. nóvember kl. 20, sunnudag 30. nóvember kl. 20. Ósóttar pantanir eru scldar tveimur dögum fyrir sýningu. Sýning i samkomuliúsinu Ydölum, Aðaldal stminitlaj’inn 24. nóv. kl. 15 oj> kl. 20.30. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. pg~| ■ HÚSSTJÓRNAR- SKÓLINN í Reykjavík verð- ur fimmtíu ára í febrúar næstkomandi. Aðstandendur skólans hafa ákveðið að halda upp á afmælið laugar- daginn 23. maí nk. Tilhögun hátíðahaldanna er skammt á veg komin en ákveðið hefur verið að hafa opið hús í skól- anum árdegis og hátíðadag- skrá í Háskólabíói síðdegis. Kvöldið hafa árgangarnir til eigin ráðstöfunar. Hafin er ritun á sögu skólans og stefnt er að því að hún komi út í maí. jmgiitmiiB bji lií Eöæ.isc ATH. ISLEIMSK TALSETNIIMG HENRY AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvik- myndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ANVÆGÐAR Sýnd kl. 5 og 7. Stranglega bönnuð i. 16 ára. nnui nunuK Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 10 é DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 9. illSINIiOOIIINIINI UNGIR HARÐJAXLAR 19000 Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndunum . Bandaríkjunum sl. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýðnum og undirgefnum gíslum. Þar tóku hins vegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar, sem áttu við alvarleg hegðunarvandamál að stríða. HRIKALEG SPEIMIMA FRÁ UPPHAFITIL EIMDA Aðalhlutverk: Lou Gosset Jr. (An Officer and a gentlemen), Denholm Elliot (Indiana Jones, A room with a view, Trading Places). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð börnum innan 16 ára. FUGLASTRÍÐIÐÍ LUMBRUSKÓGI Ómótstæðileg teikni- my nd með íslen$ku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Óli- ver og Ólaf í a eru munað- arlaus vegna þcss að Hroði, f uglinn ógurlegi, át f oreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að saf na liði í skóginum til að lumbra á Hroða. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OF FALLEG FYRIRÞIG ■ BÓKA ÚTGÁFAN For- lagið hefur sent frá sér bók- ina Barn er fætt í Betle- hem. Textinn er sóttur til guðspjallamannanna Matt- eusar og Lúkasar þar sem segir frá fæðingu Jesú, en breska listakonan Jane Ray gerði myndirnar. I kynningu Forlagsins segir: „Hér hefur mikil listakona myndskreytt jólaguðspjallið á þann hátt sem fangar athygli ungra barna. Sagan hefst þegar Garbríel erkiengill kemur til Maríu og boðar henni tíðind- in sem í vændum eru og henni lýkur þegar þau Jósef og María snúa heim til Nas- aret með barnið.” Barn er fætt í Betlehem er 32 bls. í stóru broti. Bókin er prentuð í Singapore. Einnig hafa komið út frá Forlaginu fjórar harðspjaldabækur fyrir yngstu börnin. Þær eru úr bókaflokknum Nóg að gera og heita í háttinn, Hjálpar- hönd, Dýravinir og Dægra- dvöl. Bækumar em eftir breska teiknarann Cather- ine Anholt. I kynningu For- lagsins segir: „Bækur þessar ««. era einkum ætlaðar börnum sem em að læra að tala. A hverri síðu er mynd af böm- um og fyrir neðan sagnorð sem þeim er ætlað að festa sér í minni með hjálp mynd- anna. Þannig ríma myndir og orð saman og úr verður þroskandi og heillandi leik- ur.” Hver harðspjaldabók er 20 bls. í litlu broti sem fer vel í smáum höndum. Bæk- urnar eru prentaðar á Ítalíu. Wterkurog LJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.