Morgunblaðið - 22.11.1991, Side 51

Morgunblaðið - 22.11.1991, Side 51
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991 51 SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR FÍFLDJARFUR FLÓTTI UJEDLOCK It'll blow your mind. ■ HINN SKEMMTXLEGl LEIKARI, RUTGER HADER, ■ ■ ER HÉR KOMINN MEÐ NÝJAN SPENNUTRYLLI. ■ ■ ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI, LEWIS ■ ■ TEAGUE, SEM HÉR ER VIÐ STJÓRNVÖLINN. ■ ■ MYNDIN GERIST í FULLKOMNU FANGELSI 1 ■ ■ NÁINNI FRAMTÍÐ. ÞAÐAN LEGGUR HAUER, ■ ■ ÁSAMT MIMI ROGERS, Á EINN ÆSILEGASTA ■ ■ FLÓTTA SEM UM GETUR Á HVÍTA TJALDINU. ■ „WEDLOCK”, MYND, SEM GRÍPÖR ÞIG HÁLSTAKI! Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Mimi Rogers, Joan Chen og James Remar. Framleiðendur: Frederick Pierce og Michael Jaffe. Leikstjóri: Lewis Teague (Jewel of th Nile). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. „Besta iiiynd Spike Lee til þessa!... Mynd sem hlífir engum en skemmtir öllum. ★ ★ ★y'íSV. MBL. A SPIKE LEE JOINT Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Annabeila FRUMSKOGARHITI Sciorra, Spike Lee. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. RETTLÆTINU FULLNÆGT ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5og9. Bönnuði. 16ára. ÞRUMUGRNYR Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05. Bönnuð i. 16 ára gjg BQRGARLEIKHÍJSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" . Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum. ( Sýning sun. 24/1 l kl. 14 og 16, sun. l/12 kl. 14 og 16, sun. 8/12. kl. 14. Miðaverö kr. 500. Uppselt á ailar sýningar virka daga kl. 10.30 og 13.30 í nóv- ember. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 22/11 uppsclt, sun. 24/11, fim. 28/11, fós.29/11, lau. 30/11, fáein sæti laus, fim. 5/12. • DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Sýn. lau. 23/1 1 síðasta sýning. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 22/11 uppselt, lau. 23/11 fáein sæti, fös. 29/11, lau. 30/11, sun. 1/12. Fjórar sýningar cftir 1 .eikhiisgestii ath. aö ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. • 175 ÁRA AFMÆLI BÓKMENNTAFÉLAGSINS i í anddyri Borgarleikhússins. Sýning í tilefni 175 ára afmælis Bókmenntafélagsins. Þar eru til sýnis bækur og skjöl frá 1815-1991. Sýningin er opin frá kl. 14-20 alla daga. Sýningunni lýkur sunnud. 24. nóv. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. ^ NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. LEIKIIÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Muniö gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðstukortaþjónusta. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Richard Dreyfuss, Holly Hunter og Danny Aiello undir leikstjórn Lasse Hall- ström (My life as a dog) á eflaust eftir að skemmta mörgum. Myndin hefur fengið frábæra dóma og Dreyfuss kemur enn á óvart. „Tveir þumlar upp" - SISKEL & EBERT. wÚr tóininu kem- ur heillandi gamanmynd" - U.S. MAGAZINE. „Hún er góð, hug- næm og skemmtileg" - CHICAGO SUN TIMES. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★ ★ *'/? MBL BROT ★ + ★ PRESSAN ,„BESTI SPENNUTRYLLIR ARSINS” SIHTTEREl ir: Spennadi söguþráður - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11.10. DAUÐAKOSSINN Ung stúlka leitar að morðingja tvíburasystur sinnar. FJÖLSKYLDUMYNDIR KL. 3. MIÐAVERÐ KR. 250 Tilboðsverð á poppi og Coca Cola Þetta er sú síðasta og allra besta af Fredda-myndunum. Við frumsýningu myndarinnar í Bandaríkjunum fékk Freddy meiri aðsókn frumsýningarhelgina heldur en Krókódíla-Dundy, „Fatal Attraction" og „Look Who's Talking". Síðasti kafli myndarinnar er í þrívídd (3-D) og eru GLERAUGU innifalin í miðaverði. Bönnuð innan 16 ára. FORSÝNING FREDDYER DAUDUR cftir W.A. Mo7.art Sýn. í kvöld 22. nóvember kl. 20, laugardag 23. nóvember kl. 20. föstudag 29. nóvember kl. 20, sunnudag 30. nóvember kl. 20. Ósóttar pantanir eru scldar tveimur dögum fyrir sýningu. Sýning i samkomuliúsinu Ydölum, Aðaldal stminitlaj’inn 24. nóv. kl. 15 oj> kl. 20.30. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. pg~| ■ HÚSSTJÓRNAR- SKÓLINN í Reykjavík verð- ur fimmtíu ára í febrúar næstkomandi. Aðstandendur skólans hafa ákveðið að halda upp á afmælið laugar- daginn 23. maí nk. Tilhögun hátíðahaldanna er skammt á veg komin en ákveðið hefur verið að hafa opið hús í skól- anum árdegis og hátíðadag- skrá í Háskólabíói síðdegis. Kvöldið hafa árgangarnir til eigin ráðstöfunar. Hafin er ritun á sögu skólans og stefnt er að því að hún komi út í maí. jmgiitmiiB bji lií Eöæ.isc ATH. ISLEIMSK TALSETNIIMG HENRY AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvik- myndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ANVÆGÐAR Sýnd kl. 5 og 7. Stranglega bönnuð i. 16 ára. nnui nunuK Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 10 é DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 9. illSINIiOOIIINIINI UNGIR HARÐJAXLAR 19000 Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndunum . Bandaríkjunum sl. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýðnum og undirgefnum gíslum. Þar tóku hins vegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar, sem áttu við alvarleg hegðunarvandamál að stríða. HRIKALEG SPEIMIMA FRÁ UPPHAFITIL EIMDA Aðalhlutverk: Lou Gosset Jr. (An Officer and a gentlemen), Denholm Elliot (Indiana Jones, A room with a view, Trading Places). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð börnum innan 16 ára. FUGLASTRÍÐIÐÍ LUMBRUSKÓGI Ómótstæðileg teikni- my nd með íslen$ku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Óli- ver og Ólaf í a eru munað- arlaus vegna þcss að Hroði, f uglinn ógurlegi, át f oreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að saf na liði í skóginum til að lumbra á Hroða. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OF FALLEG FYRIRÞIG ■ BÓKA ÚTGÁFAN For- lagið hefur sent frá sér bók- ina Barn er fætt í Betle- hem. Textinn er sóttur til guðspjallamannanna Matt- eusar og Lúkasar þar sem segir frá fæðingu Jesú, en breska listakonan Jane Ray gerði myndirnar. I kynningu Forlagsins segir: „Hér hefur mikil listakona myndskreytt jólaguðspjallið á þann hátt sem fangar athygli ungra barna. Sagan hefst þegar Garbríel erkiengill kemur til Maríu og boðar henni tíðind- in sem í vændum eru og henni lýkur þegar þau Jósef og María snúa heim til Nas- aret með barnið.” Barn er fætt í Betlehem er 32 bls. í stóru broti. Bókin er prentuð í Singapore. Einnig hafa komið út frá Forlaginu fjórar harðspjaldabækur fyrir yngstu börnin. Þær eru úr bókaflokknum Nóg að gera og heita í háttinn, Hjálpar- hönd, Dýravinir og Dægra- dvöl. Bækumar em eftir breska teiknarann Cather- ine Anholt. I kynningu For- lagsins segir: „Bækur þessar ««. era einkum ætlaðar börnum sem em að læra að tala. A hverri síðu er mynd af böm- um og fyrir neðan sagnorð sem þeim er ætlað að festa sér í minni með hjálp mynd- anna. Þannig ríma myndir og orð saman og úr verður þroskandi og heillandi leik- ur.” Hver harðspjaldabók er 20 bls. í litlu broti sem fer vel í smáum höndum. Bæk- urnar eru prentaðar á Ítalíu. Wterkurog LJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.