Morgunblaðið - 22.11.1991, Qupperneq 40
>
40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Smávægilegur hlutur gæti
valdið misskilningi. Þér hættir
mjögtil að ýta hversdagslegum
verkefnum á undan þér núna.
Gættu hagsmuna þinna.
Naut
(20. apnl - 20. maí)
Þú átt gott samstarf við maka
þinn í dag. Þið látið áætla
kostnað við framkvæmdir sem
ykkur langar til að ráðast í.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Morgunninn verður verka-
drýgstur hjá þér í dag. Láttu
fara lítið fyrir þér í vinnunni
og ljúktu við það sem þú bytjar
á. Farðu málamiðlunarleið í
skiptum þínum við náinn ætt-
ingja eða vin.
Krabbi
(21. júni - 22. júlí)
Vertu uppörvandi og sam-
vinnufús við samverkamann.
Þér hættir mjög til að slóra í
dag og ert á kafi í sjálfsdekrinu
í kvöid.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er óheppilegt fyrir þig að
blanda saman leik og starfi í
dag,- Þú verður að taka á þig
aukna ábyrgð vegna bamsins
þíns. Varaður þig á hæpnum
fyrirætlunum í fjármálum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þig langar til að skemmta þér
á sérstakan hátt núna. Stór-
huga áætlanir í viðskiptum
kunna að vera orðin tóm.
(23. sept. - 22. október) S
Þú reynir árangurslaust að
vekja áhuga annarra á ákveðnu
ferðalagi. Það gæti orðið alvar-
lega rimma á heimilinu í dag
út af engu.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Farðu varlega í öllum viðskipt-
um núna og forðastu fljótfæm-
isleg innkaup. Þér gengur bet-
ur að sinna skapandi verkefn-
um.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú gætir reist múr milli þín og
náins ættingja í dag ef þú lok-
ar tilfmningar þínar inni. Gerðu
ekki mikinn gauragang út af
því þótt seinhver sé ósam-
kvæmur sjálfum sér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú eignast nýja vini sem þér
geðjast mjög vel að, en þú
ættir að forðast að vanrækja
skyldur þínar í vinnunni. Til-
hneiging þín til að slaka sífellt
á gæti stórdregið úr þeim
krafti sem þú býrð yfir.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Farðu að öllu með gát í vinn-
unni og sinntu störfum þínum
í kyrrþey.-Það gæti haft alvar-
legar afleiðingar ef þú van-
ræktir ástvin þinn núna.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ?£*
Það gæti komið sér vandræða-
lega fyrir þig að fá gesti núna.
Gættu þess að særa ekki til-
finningar ættingja þíns óvilj-
andi. Þú sinnir áhugamálum
þínum á sviði menningar og
ferðast.
Stjórnuspána á aó lesa sem
dægradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
jjFSA/:4£>cJ.--)
fMÆrri é<5 FA
FOGL/tSÍOUNA
L'AMAOA y
þADEZENGtN \
'„Fchslas/d/VV J
m MEIZS <ONA _ , , ,
A£> EFþertQ) i-tf
ElGtNcáOA.1 *1
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
FEtENOA StNUM ’
EG s/oqi. SfcO ,
KbtUA A
ÓtrARTf
LJOSKA
VAGUG, Fe/TA
ER gAGGt ri,
V/NO/t J |( tCO/HOU
yM/A/Á/ r í &ÆLL.
RA6G)
A sIdasta fíoesLDEA-^
EUNOI, UAR HANN SA
SEAA /Ctyu MEÐ flesta
foreldkana
'JCSm
FERDINAND
SMAFOLK
THE TEACHER. 15 HANPIN6
BACK OUR TE5T PAPER5
TOPAY...
I CAN MARPLY UJAIT
TO 5EE WUAT 5HE
TH0U6HT OF MINE..
Kennarinn skilar prófblöðunum okk-
ar í dag...
Ég get varla beðið eftir því að sjá,
hvað henni fannst.um mitt..
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
I fljótu bragði lítur út fyrir
að suður fái aðeins 10 slagi í
hjartasamningi, en það þarf ekki
mikið að gerast til að þeir breyt-
ist í 12: Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ 54
VÁK97
♦ K873
♦ Á75
Vestur Austur
♦ 103 .. * KDG9872
V2 ¥1054
♦ D1092 ¥G4
♦ D109863 +G
Suður
♦ Á6
¥ DG863
♦ Á65
♦ K42
Vestur Norður Austur Suður
3 spaðar pass
Dobl Pass 5 hjörtu
6 hjörtu Pass Pass
Pass
Pass
Útspil: spaðatía.
Austur yfirdrepur spaðatíu
makkers með kóng, en suður
tekur strax á ásinn og spilar
trompi þrisvar. Tekur síðan lauf-
kóng og ÁK í tígli. Þá er sviðið
sett til að spila spaða ur blind-
um. Taki austur slaginn neyðist
hann til að spila spaða aftur út
í tvöfalda eyðu. Suður hendir
tígli heim og trompar í blindum.
Þar með er 11. slagurinn mætt-
ur. Sá 12. kemur með þvingun.
Sagnhafi trompar tígul heim og
spilar síðasta hjartanu í þessari
stöðu:
Norður
♦
¥
♦ 8
♦ Á7
Vestur Austur
4 nini 4KD9
:D ........... :
♦ D10 ♦
Suður
♦
¥ G
♦
♦ 42
Við þessu er aðeins ein vörn
til: Austur verður að láta spaða-
tvistinn duga þegar sagnhafi
spilar spaða úr borðinu. í þessu
tilfelli á sagnhafi sexuna og fær
slaginn óvænt. En nú er von-
laust að byggja upp réttu þving-
unarstöðuna.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Unglingameistaramóti ís-
lands um síðustu helgi kom þessi
staða upp í skák þeirra Héðins
Steingrímssonar (2.505), sem
hafði hvítt og átti leik, og Ólafs
B. Þórssonar (2.090).
23. Hxe5! — dxc5, 24. Dxg4 —
Rh6 og svartur gaf án þess að
bíða eftir svari andstæðingsins.
Það gæti orðið hið einfalda 25.
Dh4 — Dd8, 26. Rxd5, eða hið
glæsilega 25. Bxh6 — Bxf6, 26.
Df5 - Bg7 (Ef 26. - Dd8, þá
27. Bxf8) 27. Bd3 - e4, 28. Bxe4
og svartur tapar drottningunni
eða verður mát.
Helgi Áss Grétarsson varð
unglingameistari íslands, hlaut
6'á v. af 7 mögulegum. Þröstur
Árnason varð annar með 5 'h v.
en Héðinn Steingrímsson og Jón
Viktor Gunnarsson komu næstir
með v. Þeir Kristján Eðvarðsson,
Ólafur B. Þórsson og Bragi Þor-
ÁJjnnsson.Jhkilu..áiÍ2_iL____________í