Morgunblaðið - 03.12.1991, Síða 39

Morgunblaðið - 03.12.1991, Síða 39
8 9 ■ FRÓÐIHF. hefu gefið út bók- ina í tætlum eftir dönsku skáldkon- una Synnöve Söe í íslenskri þýð- ingu Steinar J. Lúðvíkssonar. I kynningu Fróða segir m.a.: „Bókin sem heitir Fars á frummálinu kom fyrst út í Danmörku árið 1989 og seldust fimm upplög bókarinnar upp á örskömmum tíma. Synnöve Söe er tæplega þrítug. Hún starfaði sem blaðamaður í heimalandi sinu en er nú búsett í New York. Hún leynir því ekki að í sögunni í tætlum fjallar hún um sjáfia sig. „í bókinni I tætlum segir ung kona sögu sína og bregður upp svipmyndum frá barnæsku sinni. Foreldrar hennar eru af hinu fræga ’68 kynslóð og svo upptekin af sjálfum sér að barn- ið fær nánast enga athygli. Þegar foreldrarnir skilja flytur barnið á kommúnu með móður sinni. Þar eru allir með öllum. Aðstæðurnar verða til þess að dýpka þrá barnsins eftir föðurumhyggju en hún er engin til staðar. Hið sama verður upp á ten- ingnum hjá hinni fullorðnu konu sem einnig segir sögu sína í bók- inni. Hún verður nánast að strengjabrúðu sem karlmenn vilja að dansi eftir þeirra höfði.” í tætlum er 108 bls. Bókin er prentunnin og bundin í Prentsmiðjunni Odda hf. en kápuhönnun annaðist auglýs- ingastofan Nýr Dagur. ■ IÐUNN hefur gefið út skáld- söguna Skaði eftir breska rithöf- undinn Josephine Hart í þýðingu Sverris Hólmarssonar. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Skaði er áhrifarík og mögnuð saga sem lýs- ir því hvernig sterkar ástríður og óhamdar þrár taka völdin og leiða persónur á vit glötunar og tor- tímingar: Hann er virtur borgari og fjölskyldufaðir, ráðsettur og skyldurækinn. Hún er ung dular- full, tælandi, örgrandi; sködduð af fortíð sinni, banvæn gjöf. Forboðin ást hans hrífur hann með sér, ógn- ar allri tilveru hans, dregur hann sífellt dýpra ofan í kviksyndi, og hann skeytir ekki um viðvörun hennar: Skaddað fólk er hættu- legt...” Bókin er prentuð í Prentbæ hf. ■ MÁL OG MENNING hefur sent frá sér unglingabókina Leikur að eldi eftir hinn þekkta enska rit- höfund Gillian Cross. Útgefandi segir söguefnið þannig: „Nikka hef- ur lengi dreymt um að komast í mótorhjólaklíku stóra bróður síns og fær loks inngöngu eftir að hafa vingast við tvö systkini á sínu reki. Með þeim leikur hann ævintýraleiki sem taka aðra stefnu en ætlað var og Nikki stendur frammi fyrir erfið- um spurningum um hvað sé rétt og hvað rangt.” Björg Árnadóttir þýddi bókina sem er 202 bls. Einn- ig er komið út bókin Súrar gúrkur og súkkulaði frá Máli og menn- ingu. Höfundur hennar er frönsk stúlka Stéphanie og er þetta dag- bók hennar frá því hún var 13 og 14 ára. í kynningu útgefanda seg- ir: „Bókin er ótrúlega vel skrifuð af unglingi að vera og segir höfund- ur á einlægan hátt frá leyndustu hugsunum sínum. Hún segir sögu stúlku sem er að breytast úr barni í konu og er að kynnast heimi full- orðna fólksins sem er spennandi en á margan hátt öðruvísi en hún hélt. Frásögnin er gamansöm og segir sannleika sem flestir þekkja, ekki síst unglingsstúlkur.” Guðlaug Guðmundsdóttir þýddi bókina sem er 212 blaðsíður og kemur út í bókaflokknum MM-UNG. Önnur bókin í bókaflokknum MM-UNG er bókina Flóttinn frá víkingunum eftir norska verðlaunahöfundinn Torill Thorstad Hauger. Sagan er framhald bókarinnar í víkinga- höndum sem kom út í íslenskri þýðingu á síðasta ári. í kynningu útgefanda segir: „Hér segir áfram af írsku systkinunum Patreki og Sunnefu sem voru hneppt í þrældóm af norskum víkingum. Nú hefur þeim tekist að flýja frá Noregi og komast með landnámsmönnum til íslands. Dvölin hér verður ævin- týraleg enda flækist Patrekur óvart inn í höfðingjadeilur. Systkinin leggja enn á flótta en skyldi þeim takast að komast heim til írlands? Sólveig Brynja Grétarsdóttir þýddi bókina sem er 213 bls. “— ZANUSSY uppþvottavélar eru til í tveimur gerðum ZW 106 m/4 wa|k nn ID-Rn9n til innh m/7 Uúi-'í' / vciii\. uy iL/ juíiu iii ii ii IL/. iii// valkerfum. Báðarf. borðb. f. 12. Hljóðlátar — einfaldar í notkun. Verð frá kr. 60.640,- © Q / Gufugleypar frá ZANUSSI, CASTOR, FUTURUM og KUPPERBUSCH eru bæði fyrir útblástur eða gegnum kolsíu. Verð frá kr. 10.099, v- Jólatilboð kr. 8.786,- RAFHA, BEHA og KUPPERSBUSCH eldavélar eru bæði með eða án blæstri. Með glerborði og blæstri. 4 hellur og góður ofn. 2ja ára ábyrgð á RAFHA vélinni — frí uppsetning. Verð frá kr. 41.517,- Jólatilboð kr. 36.120,- Um er að ræða mjög margar gerðir af heiluborðum: Glerhelluborð m/halogen, helluborð 2, gas/2rafm. eða 4 rafm., hellur með eða án rofa. Verðfrá kr. 21.655,- ZANUSSI og KUPPERBUSCH steikar/bökunarofnar í fjölbreyttu úrvali og litum. Með eða án blæstri — með grillmótor m/kjöthitamæli — m/katalískum hreinsibúnaði og fl. Verð frá kr. 34.038,- ZANUSSI örbylgjuofnar í stærðum 18 og 23 Itr. Ljós í ofni, bylgjudeyfir, gefur frá sér hljóðmerki. 23 Itr. verð kr. 28.122,- Jólatilboð kr. 26.308,- Verð er mfðað við staðgreiðslu 5 Okkar frábæru greiðslukjör! Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum. OPfÐ VIRKA DAGA TIL KL. 18.00 OG LAUGARDAGA TIL KL. 13.00 Bjóðum upp á 5 gerðir þvottavéla. 700-800-1000-1100 sn./mín. Með/án valrofa á hitasparnaðarrofa. Hraðvél, sem sparar orku, sápu og tíma. Þvottavél með þurrkara og rakaþéttingu. 3ja ára ábyrgð — uppsetning. Verð frá kr. 56.543,- Jólatilboð kr. 49.192,- Þurrkarar 3 gerðir hefðbundnir með rakaskynjara eða með rakaþéttingu (barki óþarfurj.Hentar ofan á þvottavélina. Verð frá kr. 32.407,- Jólatilboð kr. 28.194,- 7 gerðir kæliskápa: 85, 106,124, 185 cm hæð. Með eða án frystihólfi. Sjálfv. afhríming. Hægt að snúa hurðum. Euðslugrannir— hljóðlátir. Verð frá kr. 29.727,- Jólatilboð kr. 27.810,- Bjóðum upp á 9 gerðir kæli/frystiskápa. Mjög margir möguleikar í stærðum: Hæð 122, 142,175 og 185 cm. Frystir alltaf 4 stjörnu. Sjón er sögu ríkari. Fjarlægjum gamla skápinn. Verð frá kr. 44.779,- Jólatilboð kr. 38.957,- Jólatilboð kr. 44.063,- Jólatilboð kr. 49.420,- Frystiskápar: 50,125, 200 og 250 Itr. Lokaðir með plastlokum — eyðslugrannir — 4 stjörnur. ZANUSSY frystikistur 270 og 396 Itr. Dönsk gæðavara. Mikil frystigeta. Ljós í loki. Læsing. 4 stjörnur. LÆKJARGÖTU 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI50022 OG BORGARTÚNI 26, REYKJAVÍK, SÍMI620100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.