Morgunblaðið - 03.12.1991, Page 47

Morgunblaðið - 03.12.1991, Page 47
Minning: Olafur H. Fæddur 15. júní 1927 Dáinn 26. nóvember 1991 Okkur langar til |>ess að minn- ast okkar elskulega Óla afa í örfá- um orðum. Hann hugsaði mikið um aðra og var óþreytandi að gefa af sjálfum sér. Hann var með afbrigðum hændur að börnum og barngóður, og hafði mikla ánægju að ræða við okkur um viðfangs- efni okkar og hugðarefni. Hann hafði góða frásagnarhæfileika og var fundvís á það spaugilega í til- verunni. Við munum yndislegar samverustundir með Óla afa og Haddý ömmu í sumarbústaðnum sem var þeirra unaðsreitur. Þar leið öllum vel. Hann skipaði stóran sess í lífí okkar allra. Það er dálít- ið undarlegt til þess að hugsa, að sá tími er liðinn að hann komi og líti við hjá okkur. Þessi fasti punkt- ur í tilverunni er horfinn, en eftir stendur í huga okkar þakklæti fyrir að hafa notið samvistar hans. Elsku Haddý amma, sorgin er mikil en lífið heldur áfram, og við munum ávailt eiga hvort annað að. Samheldni fjölskyldunnar er það mikilvægasta sem við eigum og það má aldrei gleymast. Þann- ig mun minningin um Óla afa lifa með okkur öllum. Nú legg ég augun aftur, 6 Guð, þinn náðarkraftur mín veri vöm í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka, þinn engil, svo ég sofi rótt. Barnabörn Hinn 26. nóvember sl. lést á Grensásdeild Borgarspítalans Ólafur Högni Egilsson eftir erfiða banalegu. Hann var sonur hjón- anna Rögnu Þoi'varðardóttur, móðursystur minnar, og Arin- björns Ólafssonar, sem bjuggu í Vestmannaeyjum, en þau voru frændsystkin af Njarðvíkurætt, sem nú til dags er kennd við Svein- björn Egilsson. Þau hjón skildu þegar Ólafur var á barnsaldri og var hann tekinn í fóstur en síðar ættleiddur af frænku sinni Sigur- björgu Ögmundsdóttur og manni hennar, Agli Jónassyni útvegs- bónda í Njarðvíkum ytri. Mjög var kært með þeim og má kalla að Ólafur hafi verið augasteinn þeirra hjóna, enda átti hann góða æsku í Njarðvík. Þar og í Keflavík bjuggu fjölmargir ættingja hans, þar eignaðist hann marga góða vini og héldust þau bönd allt til æviloka Ólafs. Segja má að Ólafur hafi þekkt nánast alla Suðumesja- menn sem voru á svipuðu reki og hann og undraðist ég oft hve vel hann fylgdist með þessu fólki og hvað hann hélt góðum tengslum við það allt. Ólafur gekk í Verzlunarskóla Hefuröu litiö á SPAR VERÐKH nýlega ? MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 47 TROOPER PL 64 Búnaður Vél OOCC. 115HÖ bensín. / Samiojsing á hurðum. /Útvarpm/segulbandi.Tregðulæsing IRafstýrðar rúðuvindur. Háþrýstiþvottur á aðalljósum. Hæðarstilling og I upphitað bílstjórasæti. / ■ Frá 2.289.000 stgr. á götuna Fagmenn biðja um G) DEITERMANN flísalímið, því það er ÖRUGGT og þjált í notkun. Fúgusement í litum. ALFABORG? BYGGINGAMARKAÐUR KNARRARVOGI 4 — SÍMI 686755 ★ Pitney Bowes Frímerkjavélar Egilsson íslands og lauk þaðan prófi en að því loknu gekk hann til liðs við föður sinn í útgerðinni. Einnig rak hann eigið fyrirtæki í Njarðvík. Árið 1948 kvæntist Ólafur Nils- ínu Larsen og eru börn þeirra Sig- urbjörg, Egill, Bjarni Þór, Ragna, Ólafur Högni og Sóley. Fyrir átti Nilsína dótturina Þórdísi, sem var Ólafi afar kær og hann ól upp sem sína dóttur. Börn þeirra eru nú uppkomin og eru flest búsett suð- ur með sjó. Þau Nilsína slitu sam- vistir þegar Ólafur var á miðjum aldri og fluttist hann þá til Reykja- víkur þar sem hann bjó til .ævi- loka. Hann stundaði ýmis störf og undanfarin ár starfaði hann sem Íeigubílstjóri. Ólafur kvæntist aft- ur árið 1969 Höllu Jónsdóttur, en hún átti tvo drengi sem Ólafur gekk í föðurstað. Síðustu árin bjuggu þau á Tjarnargötu 41, þar sem þau áttu afar fallegt og hlý- legt heimili. Þau Halla og Ölafur voru einkar samhent og samrýnd, ferðuðust mikið saman innanlands og utan og fyrir nokkrum árum byggðu þau sér fallegan sumarbú- stað við Álftavatn þar sem þau undu löngum. Ólafur var mjög frændrækinn og tryggur vinum sínum og lagði ávallt mikla rækt við að halda góðu sambandi við börn sín og aðra ættingja. Hann var fádæma barngóður enda hændust börn að honum hvar sem hann kom. Þau eru mörg börnin, og ekki síst afa- börnin, sem nú sakna hans sáran. Ólafur var glaðvær maður sem átti einstaklega auðvelt með að kynnast fólki og var vinmargur. Afar hlýtt var með honum og ættingjum Höllu í Kaupmanna- höfn og marga vini eignuðust þau hjón meðal nágranna sinna við Álftavatn. Ég sendi börnum hans, barna- börnum, systur hans Helgu og bróðurnum Fróða innilegar sam- úðarkveðjur og sérstaklega votta ég vinkonu minni, Höllu, samúð mína. Ég geymi með mér minning- una um góðan dreng sem til hins síðasta reyndist mér góður frændi. Landi OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 -105 Reykjavík Simar 624631 / 624699 CREW CAB árum. Þá vorum við saman í jóla- boði hjá vinum okkar og fjölskyldu í Danmörku og ég man ávallt hvað Óli gat skemmt okkur krökkunum og gat manni ekki annað en líkað strax vel við hann. Þrátt fyrir mikinn aldursmun á okkur, var eins og kynslóðabilið skipti ekki neinu máli. Honum þótti vænt um alla, jafnt krakka sem fullorðna. Það lýsti Óla best hvað væntum- þykjan á fólki var mikil; sem gerði hann sérstaklega aðlaðandi til vin- skapar. Þessi vinur okkar allra mun seint gleymast. Elsku Halla mín. Sorgin er djúp og söknuðurinn er mikill í mínum huga, sem og allra annarra sem þekktu Óla. Veitist þér styrkur til að yfirvinna sorgina, svo að minn- ingar um góðan vin megi lifa með okkur um ókomin ár. Steinar Almarsson um hann ávallt. Fyrir viku síðan bárust mér þær sorglegu fréttir að Óli væri dáinn. Þeim fréttum var mjög erfitt að kyngja og er ég eiginlega ekki búinn að gera mér fulla grein fyrir þessari stað- reynd ennþá. Óli var alltaf glaður í bragði og góður vinur. Það skein frá honum sú hlýja sem einkenndi hann fyrst og fremst. Honum þótti mjög vænt um vini sína og fór síst af öllu leynt með það. Allir sem komu við í Skál hafa góðar minningar að geyma. Gestrisni Óla var eitt það sem laðaði fólk sífellt að því að heimsækja Skál og ríkti þar ávallt mikil gleði og kátína. Þær stundir geymast í minnum manna, og er ég þakklátur fyrir þær góðu stundir sem Óli gaf. Ég minnist þess nú, þegar ég kynntist honum fyrir réttum 10 í dag er lagður til hinstu hvílu Ólafur Egilsson, eða Óli eins og við flest sem þekktum hann kölluð- 2300CC. 110HO- 5 gíra. I Aflstýri. Tregðulæsing, Ivönduð innrétting. 5" upphækkun. / Gúmmibrettakantar. ' Gangbretti úr áli. B.F. Goodrich 32" dekk. Álfelgur. Svört grind á framstuðara og i Ijóskastarar, Warn M6000 spil. / Frá 1.782.000 stgr. á götuna Hús ekki innifatid i verði. /ISUZU bílarnirerumjög þægilegir í akstri.mjúkir og rúmgóðir.j I Láttu ekki vetrarfærðina hafa áhrif á ferðaáætlanir þínar. ÍTryggðu þér og fjölskyldunni traustan ISUZU bíl. Takmarkað magn bíla Ókeypis skoðun árlega THUÍsVHÍfý HÖFÐABAKKA 9 SÍMAR 670000 / 674300 á ótrúlega hagstæðu verði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.