Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 8

Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 í dag er miðvikudagur 11. desember, 345. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.21 og síð- degisflóð kl. 21.42. Fjara kl. 3.00 og kl. 15.39. Sólarupp- rás í Rvík kl. 11.08 og sólar- lag kl. 15.33. Myrkur kl. 16.49. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 17.32. (Almanak Háskóla íslands.) Og heimurinn fyrirferst og fýsn hans, en sá sem gjörir Guðs vilja, varir að eilífu. (1. Jóh. 2, 17.) 1 2 ■ ‘ ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ' 8 9 _ 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 fugl, 5 menn, 6 suð, 7 hætta, 9 svertingi, 11 tveir eins, 12 borða, 14 ilmi, 16 kvabbar. LÓÐRÉTT: — 1 rifan, 2 sterk, 3 rölt, 4 listi, 7 greind, 9 espa, 10 æf, 13 for, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 visinn, 5 en, 6 nenn- ir, 9 dyn, 10 ði, 11 ik, 12 sin, 13 item, 15 lán, 17 galnar. LÓÐRÉTT: — 1 vindling, 2 senn, 3 inn, 4 nárinn, 7 eykt, 8 iði, 12 smán, 14 ell, 16 Na. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. Togarínn Jón Baldvinsson kom inn til löndunar í gær. Þá kom Reykjafoss af ströndinni og fór aftur í ferð á ströndina í nótt er leið. I gærkvöldi lagði Skógarfoss af stað til útlanda. Færeyskur rækjutogari, Artic Viking, sem komið hafði fyrir nokkr- um dögum, tók olíu og vistir og fór út aftur í gær. í dag eru væntanlegir að Bakka- foss og Helgafell og Arnar- fell kemur af ströndinni. ARNAÐ HEILLA Qf\ára afmæli. í dag, 11. OU desember, er áttræð Njála Dagsdóttir, fyrrum húsfreyja í Asmundarnesi í Kaldrananeshreppi, Strand., nú Suðurgötu 52, Keflavík. Næstkomandi laugardag ætlar hún að taka á móti gestum í sal Iðnsveina- félagsins, Tjarnargötu 7 þar í b'ænum, milli kl. 16 og 19. f? f\ára afmæli. Á morg- Vf V/ un, 12. des., er sex- tugur Guðjón Styrkársson hrl., Snekkjuvogi 15, Rvík. Kona hans er Ágústa Einars- dóttir. Þau taka á móti gest- um.í Tryggvagötu 26 (áður Mandaríninn) á afmælisdag- inn kl. 17-19. f? f\ára afmæli. í dag, 11. Ovl þ-m., er sextugur Sigurfinnur Sigurðsson, skrifstofusljóri Vegagerð- arinnar á Selfossi. Kona hans er Ásta Guðmunds- dóttir. Þau taka á móti gest- um nk. laugardagskvöld í golfskálanum á Selfossi eftir kl. 20.30. fT/\ára afmæli. Næstkomandi laugardag, 14. þ.m., er é U sjötugur Haukur Þorsteinsson, Dalatanga 17, Mosfellsbæ. Kona hans, Júlía Guðmundsdóttir, varð sjötug 3. júlí sl. Á laugardaginn kemur, á afmælisdegi Hauks, taka þau á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Ásbúð 31, Garðabæ, milli kl. 16 og 18. FRETTIR LJÓSGEISLINN heldur sinn árlega jólafund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 25. Hug- vekja, söngur, basar o.fl. STYRKUR. Samtök krabba- meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra. Kiwaniskúbbur- inn Esja í Reykjavík býður félagsmönnum í jólakaffi annað kvöld kl. 20.30 í Braut- arholti 26. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Síðdegis í dag fer fram ferðakynning vetrar- ferða til útlanda. KÓPAVOGUR, félagsstarf aldraðra. í dag er opið hús í félagsheimilinu Hamraborg 2 kl. 13—17. Jólastemmning. Barnakór kemur í heimsókn og skemmtir. Lokasala fer fram á basarmunum. Á föstu- daginn kemur verður jóla- gleðin. Nánari uppl. eru veitt- ar hana varðandi JC-Kópavogur heldur jóla- fundinn í kvöld kl. 20.30 í sjálfstæðissalnum í Hamra- borg 1. Landsforseti samtak- anna kemur á fundinn. FÉL. eldri borgara. Margrét Thoroddsen verður til viðtals fimmtudag og þá þarf að panta viðtalstíma á skrifstofu félagsins. KVENFÉL. Keðjan heldur jólafundinn í kvöld í Borgar- túni 18 kl. 20.30 sem hefst með borðhaldi. VESTURGATA 7, fél,- og þjónustumiðstöð aldraðra. I dag kl. 13.30 kemur Reykja- víkurlögreglan í heimsókn vegna umferðarfræðslu og síðan verður farið í bílferð um borgina með lögreglunni en þessari umferðarfræðslu lýk- ur með kaffidrykkju í lög- reglustöðinni. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna opin í dag kl. 17—18 á Hávallagötu 14. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra. Jólagleðin verður í safnaðarheimilinu í dag kl. 14—17 í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna. MENNINGAR- og friðar- samtök kvenna halda af- mælisfund fimmtudagskvöld- ið kl. 20.30 í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10. Á dagskrá er fróðleg skemmtidagskrá og veislukaffi verður borið fram. Sjá ennfremur bls. 58 KIRKJUSTARF Útflutningur búkhljóöa íslendinf?afagnaöur var haldinn í London um hclgina og lukkaðist vel, cnda vel til hans vandað og skattgreiðendur á Fróni buðu upp á dr>’kki of» hjóðleg skemmtiatriði. Hún vill að þú prufir. Hún segist spanna allan búkhljóðatónstigann Kvöld-, nœtur- ogvhelgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 6. desember - 12. desember, að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apóteki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteígsvegi 1, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstíg fró kl. 17 til id. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgaraprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælíngar vegna H!V smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartímiSjúkrahússinsld. 15.30-16ogkl. 19-19.30. RauMtrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Stmaþjónusta Rauóakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætiaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarí að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiöslueríiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. ogföstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- aríræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lif$von - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kL 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Aó loknum lestri hádegisfrétta ó laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Lendspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunariækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi. annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardcgum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishérað8 og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl, 9-12. H8ndritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlónssal- ur (vegna heimlóna) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, 8. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbœjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Amagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrí: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Minjasaf n Raf magnsveitu Reykjavíkur við raf stöðina við Elliöaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mónudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hveríisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opiö fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00—17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30, Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6,30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sumu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.