Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 í dag er miðvikudagur 11. desember, 345. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.21 og síð- degisflóð kl. 21.42. Fjara kl. 3.00 og kl. 15.39. Sólarupp- rás í Rvík kl. 11.08 og sólar- lag kl. 15.33. Myrkur kl. 16.49. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 17.32. (Almanak Háskóla íslands.) Og heimurinn fyrirferst og fýsn hans, en sá sem gjörir Guðs vilja, varir að eilífu. (1. Jóh. 2, 17.) 1 2 ■ ‘ ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ' 8 9 _ 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 fugl, 5 menn, 6 suð, 7 hætta, 9 svertingi, 11 tveir eins, 12 borða, 14 ilmi, 16 kvabbar. LÓÐRÉTT: — 1 rifan, 2 sterk, 3 rölt, 4 listi, 7 greind, 9 espa, 10 æf, 13 for, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 visinn, 5 en, 6 nenn- ir, 9 dyn, 10 ði, 11 ik, 12 sin, 13 item, 15 lán, 17 galnar. LÓÐRÉTT: — 1 vindling, 2 senn, 3 inn, 4 nárinn, 7 eykt, 8 iði, 12 smán, 14 ell, 16 Na. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. Togarínn Jón Baldvinsson kom inn til löndunar í gær. Þá kom Reykjafoss af ströndinni og fór aftur í ferð á ströndina í nótt er leið. I gærkvöldi lagði Skógarfoss af stað til útlanda. Færeyskur rækjutogari, Artic Viking, sem komið hafði fyrir nokkr- um dögum, tók olíu og vistir og fór út aftur í gær. í dag eru væntanlegir að Bakka- foss og Helgafell og Arnar- fell kemur af ströndinni. ARNAÐ HEILLA Qf\ára afmæli. í dag, 11. OU desember, er áttræð Njála Dagsdóttir, fyrrum húsfreyja í Asmundarnesi í Kaldrananeshreppi, Strand., nú Suðurgötu 52, Keflavík. Næstkomandi laugardag ætlar hún að taka á móti gestum í sal Iðnsveina- félagsins, Tjarnargötu 7 þar í b'ænum, milli kl. 16 og 19. f? f\ára afmæli. Á morg- Vf V/ un, 12. des., er sex- tugur Guðjón Styrkársson hrl., Snekkjuvogi 15, Rvík. Kona hans er Ágústa Einars- dóttir. Þau taka á móti gest- um.í Tryggvagötu 26 (áður Mandaríninn) á afmælisdag- inn kl. 17-19. f? f\ára afmæli. í dag, 11. Ovl þ-m., er sextugur Sigurfinnur Sigurðsson, skrifstofusljóri Vegagerð- arinnar á Selfossi. Kona hans er Ásta Guðmunds- dóttir. Þau taka á móti gest- um nk. laugardagskvöld í golfskálanum á Selfossi eftir kl. 20.30. fT/\ára afmæli. Næstkomandi laugardag, 14. þ.m., er é U sjötugur Haukur Þorsteinsson, Dalatanga 17, Mosfellsbæ. Kona hans, Júlía Guðmundsdóttir, varð sjötug 3. júlí sl. Á laugardaginn kemur, á afmælisdegi Hauks, taka þau á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Ásbúð 31, Garðabæ, milli kl. 16 og 18. FRETTIR LJÓSGEISLINN heldur sinn árlega jólafund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 25. Hug- vekja, söngur, basar o.fl. STYRKUR. Samtök krabba- meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra. Kiwaniskúbbur- inn Esja í Reykjavík býður félagsmönnum í jólakaffi annað kvöld kl. 20.30 í Braut- arholti 26. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Síðdegis í dag fer fram ferðakynning vetrar- ferða til útlanda. KÓPAVOGUR, félagsstarf aldraðra. í dag er opið hús í félagsheimilinu Hamraborg 2 kl. 13—17. Jólastemmning. Barnakór kemur í heimsókn og skemmtir. Lokasala fer fram á basarmunum. Á föstu- daginn kemur verður jóla- gleðin. Nánari uppl. eru veitt- ar hana varðandi JC-Kópavogur heldur jóla- fundinn í kvöld kl. 20.30 í sjálfstæðissalnum í Hamra- borg 1. Landsforseti samtak- anna kemur á fundinn. FÉL. eldri borgara. Margrét Thoroddsen verður til viðtals fimmtudag og þá þarf að panta viðtalstíma á skrifstofu félagsins. KVENFÉL. Keðjan heldur jólafundinn í kvöld í Borgar- túni 18 kl. 20.30 sem hefst með borðhaldi. VESTURGATA 7, fél,- og þjónustumiðstöð aldraðra. I dag kl. 13.30 kemur Reykja- víkurlögreglan í heimsókn vegna umferðarfræðslu og síðan verður farið í bílferð um borgina með lögreglunni en þessari umferðarfræðslu lýk- ur með kaffidrykkju í lög- reglustöðinni. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna opin í dag kl. 17—18 á Hávallagötu 14. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra. Jólagleðin verður í safnaðarheimilinu í dag kl. 14—17 í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna. MENNINGAR- og friðar- samtök kvenna halda af- mælisfund fimmtudagskvöld- ið kl. 20.30 í MÍR-salnum, Vatnsstíg 10. Á dagskrá er fróðleg skemmtidagskrá og veislukaffi verður borið fram. Sjá ennfremur bls. 58 KIRKJUSTARF Útflutningur búkhljóöa íslendinf?afagnaöur var haldinn í London um hclgina og lukkaðist vel, cnda vel til hans vandað og skattgreiðendur á Fróni buðu upp á dr>’kki of» hjóðleg skemmtiatriði. Hún vill að þú prufir. Hún segist spanna allan búkhljóðatónstigann Kvöld-, nœtur- ogvhelgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 6. desember - 12. desember, að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apóteki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteígsvegi 1, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstíg fró kl. 17 til id. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgaraprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælíngar vegna H!V smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartímiSjúkrahússinsld. 15.30-16ogkl. 19-19.30. RauMtrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Stmaþjónusta Rauóakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætiaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarí að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiöslueríiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. ogföstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- aríræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lif$von - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kL 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Aó loknum lestri hádegisfrétta ó laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Lendspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunariækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi. annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardcgum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishérað8 og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl, 9-12. H8ndritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlónssal- ur (vegna heimlóna) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, 8. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbœjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Amagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrí: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Minjasaf n Raf magnsveitu Reykjavíkur við raf stöðina við Elliöaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mónudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hveríisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opiö fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00—17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30, Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6,30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sumu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.