Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 40

Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIBVIKUDAGUR 11. ÐESEMBER 1991 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Kennari óskast Vegna forfalla vantar almennan bekkjarkenn- ara og handmenntakennara (smíðar) að Grunnskólanum í Grindavík frá næstu ára- mótum. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 92-68555 eða 92-68504. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast. Þarf að hafa reynslu í verslunarrekstri og starfsmannahaldi. Einnig víðtæka þekkingu á tónlist og myndböndum. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. desember merktar: „V - 12920“. Steinar, músík og myndir. Blaðamenn Vegna stækkunar og eflingar á útgáfunni leitum við að vönum blaðamönnum. Umsóknum ber að skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. desember merktum: „Pressan“. PRESSAN Blaðberar óskast Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Aragötu. ftforgissiMiftifr Starfsmaður á byggingakrana Óskum eftir að ráða reglusaman, harðdug- legan kranamann. Langtímavinna. Upplýsingar í síma 620665 alla virka daga frá kl. 8-18. Framkvæmdastjóri Við auglýsum eftir framkvæmdastjóra fyrir Fisk- iðju Raufarhafnar hf. og Jökul hf., Raufarhöfn. Jökull hf. er 90% í eigu Raufarhafnarhrepps og gerir m.a. út einn togara og bát. Fiskiðja Raufarhafnar hf. er 63% í eigu Jökuls hf. og 32% í eigu Raufarhafnarhrepps og er fisk- vinnslufyrirtæki í nýlegu húsnæði. Félögin hafa sameiginlegt skrifstofuhald. Leitað er að manni með þekkingu á sjávarút- vegi og fiskvinnslu og menntun á sviði stjórn- unar og fjármála. Húsnæði er til staðar. Umsóknarfrestur er til 31. desember 1991 og skal senda umsóknir til undirritaðs sem einnig veitir frekari upplýsingar um starfið. ■ Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Björn St. Haraldsson, löggiltur endurskoðandi, Garðarsbraut 15, 640 Húsavík, sími 96-41865. Starfsfólk óskast Hjúkrunarfræðingar óskast í hlutastörf frá áramótum. Morgun- og kvöldvaktir. Sjúkraliðar eða starfsfólk við umönnun ósk- ast frá byrjun janúar ’92. Hlutastörf, unnnið aðra hvora helgi. Upplýsingar í síma 688500 hjá hjúkrunarforstjóra. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Ársstaða aðstoðarlæknis á handlækningadeild Landakotsspítala er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1992. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist til yfirlæknis handlækn- ingadeildar, sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavík, 9. desember 1991. St. Jósefsspítali, Landakoti. AUGL YSIN Reyðarfjarðarhreppur Auglýsing um eftirfarandi deiliskipulög 1. Hafnarsvæði vöruflutningahafnar. 2. Iðnaðarsvæði á Kollaleiru. 3. íbúðasvæði í Oddnýjarhæð. 4. Miðbæjarsvæði. Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athugasemdum við ofangreindar tillögur að deiliskipulögum á Reyðarfirði. Tillögurnar ásamt greinargerðum verða til sýnis á skrifstofu Reyðarfjarðarhrepps á Heiðarvegi 5 á Reyðarfirði frá 11. desember 1991 til 22. janúar 1992 á venjulegum skrif- stofutíma alla virka daga. Athugasemdum skal skila skriflega til skrif- stofu Reyðarfjarðarhrepps fyrir 2. febrúar 1992. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillög- una fyrir ofangreindan tíma, teljast samþykk- ir skipulagstillögunni. Skipulagsstofa Austurlands. Sveitarstjóri Reyðarfjarðarhrepps. Tapóskast Traustur aðili óskar eftir að kaupa fyrirtæki, sem á uppsafnað tap. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Traustur - 7430“. Metsölublað á hveijum degi! FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 599112117 = 1 I.O.O.F. 9 = 17312118'/2 = 9.0. HELGAFELL 599112117IV/V 2 I.O.O.F. 7 = 17312118V2 = Jólavaka Sálarrannsóknafélagsins í Hafn- arfirði er á morgun, fimmtudag- inn 12. desember, i Góðtempl- arahúsinu og hefst kl. 20.30. Á fjölbreyttri dagskrá m.a. þetta: Eiríkur Pálsson útnefndur heið- ursfélagi. Tónlist: Rúnar Óskars- son og Kári Þormar. Upplestrar. Miðill kemur í heimsókn. Hug- leiðing: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kaffi í fundarlok. Allir velkomnir - aðgangur ókeypis. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. ifFh SAMBAND ISLENZKRA yáP/ KRISTMIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleitisbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Skúli Svavarsson og Helgi Hróbjartsson. Helgi Hróbjartsson syngur. Samstöðuhátíðin „Kveikj- um ljós“ haldin á föstudag FÖSTUDAGINN 13. desember stendur Öryrkjabandalag íslands fyrir samstöðuhátíð allra þeirra sem vilja tryggja fólki sem er fatlað jafnan rétt á við aðra þjóðfélagsþegna. Hátíðin verður við Langholtskirkju og hefst kl. 17.30. Kveikt verða m.a. ljós á jóla- tré sem Öryrkjabandalag Islands færir nágrönnum Langholts- kirkju að gjöf. Undanfarin misseri hafa ýmsir dregið í efa rétt ákveðinna hópa fatlaðra til að eiga sér heimili í íbúðahverfum. Þetta gerist á með- an réttindamál fatlaðra hafa á margan hátt færst til betri vegar m.a. með stórbættri þjónustu stjórnvalda. Til að efla samhug þeirra sem vilja standa vörð um rétt fólks sem er fatlað, stendur Öryrkjabanda- lag íslands fyrir samstöðuhátíð, Kveikjum Ijós, við Langholtskirkju föstudaginn 13. desember kl. 17.30. Lúðrasveit verkalýðsins leikur jólalög frá kl. 17.15. Hátíð- ardagskráin hefst á því að séra Flóki Kristinsson flytur stutta hugvekju. Síðan kveikir Páll Helgi Arnarson, Sæbraut 2, Seltjarnar- nesi, á ljósum jólatrés sem er gjöf Öryrkjabandalags íslands til ná- grennis Langholtskirkju. Þá flytur Arnþór Helgason formaður Ör- yrkjabandalagsins ávarp. Bjartm- ar Guðlaugsson tekur lagið og sungin verða jólalög. Dagskránni strýrir Helgi Seljan. Jólatréð mun síðan skarta ljósum sínum íbúum nágrennisins til ánægju um jólin, en stjórn Öryrkjabandalags ís- lands telur þá góða fulltrúa þeirra fjölmörgu Islendinga sem hafa í verki stutt fólk sem er fatlað, í því að taka þátt í lífinu á sem eðlilegastan hátt. Þess má t.a.m. geta að á þessum slóðum var stofnað til fyrsta sambýlis fatl- aðra. í grennd við Langholtskirkju búa nú margir fatlaðir einstakling- ar á sambýlum og hafa þeir alla tíð notið eðlilegrar virðingar og vináttu nágranna sinna. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.