Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIBVIKUDAGUR 11. ÐESEMBER 1991 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Kennari óskast Vegna forfalla vantar almennan bekkjarkenn- ara og handmenntakennara (smíðar) að Grunnskólanum í Grindavík frá næstu ára- mótum. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 92-68555 eða 92-68504. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast. Þarf að hafa reynslu í verslunarrekstri og starfsmannahaldi. Einnig víðtæka þekkingu á tónlist og myndböndum. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. desember merktar: „V - 12920“. Steinar, músík og myndir. Blaðamenn Vegna stækkunar og eflingar á útgáfunni leitum við að vönum blaðamönnum. Umsóknum ber að skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. desember merktum: „Pressan“. PRESSAN Blaðberar óskast Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Aragötu. ftforgissiMiftifr Starfsmaður á byggingakrana Óskum eftir að ráða reglusaman, harðdug- legan kranamann. Langtímavinna. Upplýsingar í síma 620665 alla virka daga frá kl. 8-18. Framkvæmdastjóri Við auglýsum eftir framkvæmdastjóra fyrir Fisk- iðju Raufarhafnar hf. og Jökul hf., Raufarhöfn. Jökull hf. er 90% í eigu Raufarhafnarhrepps og gerir m.a. út einn togara og bát. Fiskiðja Raufarhafnar hf. er 63% í eigu Jökuls hf. og 32% í eigu Raufarhafnarhrepps og er fisk- vinnslufyrirtæki í nýlegu húsnæði. Félögin hafa sameiginlegt skrifstofuhald. Leitað er að manni með þekkingu á sjávarút- vegi og fiskvinnslu og menntun á sviði stjórn- unar og fjármála. Húsnæði er til staðar. Umsóknarfrestur er til 31. desember 1991 og skal senda umsóknir til undirritaðs sem einnig veitir frekari upplýsingar um starfið. ■ Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Björn St. Haraldsson, löggiltur endurskoðandi, Garðarsbraut 15, 640 Húsavík, sími 96-41865. Starfsfólk óskast Hjúkrunarfræðingar óskast í hlutastörf frá áramótum. Morgun- og kvöldvaktir. Sjúkraliðar eða starfsfólk við umönnun ósk- ast frá byrjun janúar ’92. Hlutastörf, unnnið aðra hvora helgi. Upplýsingar í síma 688500 hjá hjúkrunarforstjóra. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Ársstaða aðstoðarlæknis á handlækningadeild Landakotsspítala er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1992. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist til yfirlæknis handlækn- ingadeildar, sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavík, 9. desember 1991. St. Jósefsspítali, Landakoti. AUGL YSIN Reyðarfjarðarhreppur Auglýsing um eftirfarandi deiliskipulög 1. Hafnarsvæði vöruflutningahafnar. 2. Iðnaðarsvæði á Kollaleiru. 3. íbúðasvæði í Oddnýjarhæð. 4. Miðbæjarsvæði. Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athugasemdum við ofangreindar tillögur að deiliskipulögum á Reyðarfirði. Tillögurnar ásamt greinargerðum verða til sýnis á skrifstofu Reyðarfjarðarhrepps á Heiðarvegi 5 á Reyðarfirði frá 11. desember 1991 til 22. janúar 1992 á venjulegum skrif- stofutíma alla virka daga. Athugasemdum skal skila skriflega til skrif- stofu Reyðarfjarðarhrepps fyrir 2. febrúar 1992. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillög- una fyrir ofangreindan tíma, teljast samþykk- ir skipulagstillögunni. Skipulagsstofa Austurlands. Sveitarstjóri Reyðarfjarðarhrepps. Tapóskast Traustur aðili óskar eftir að kaupa fyrirtæki, sem á uppsafnað tap. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Traustur - 7430“. Metsölublað á hveijum degi! FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 599112117 = 1 I.O.O.F. 9 = 17312118'/2 = 9.0. HELGAFELL 599112117IV/V 2 I.O.O.F. 7 = 17312118V2 = Jólavaka Sálarrannsóknafélagsins í Hafn- arfirði er á morgun, fimmtudag- inn 12. desember, i Góðtempl- arahúsinu og hefst kl. 20.30. Á fjölbreyttri dagskrá m.a. þetta: Eiríkur Pálsson útnefndur heið- ursfélagi. Tónlist: Rúnar Óskars- son og Kári Þormar. Upplestrar. Miðill kemur í heimsókn. Hug- leiðing: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kaffi í fundarlok. Allir velkomnir - aðgangur ókeypis. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. ifFh SAMBAND ISLENZKRA yáP/ KRISTMIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleitisbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Skúli Svavarsson og Helgi Hróbjartsson. Helgi Hróbjartsson syngur. Samstöðuhátíðin „Kveikj- um ljós“ haldin á föstudag FÖSTUDAGINN 13. desember stendur Öryrkjabandalag íslands fyrir samstöðuhátíð allra þeirra sem vilja tryggja fólki sem er fatlað jafnan rétt á við aðra þjóðfélagsþegna. Hátíðin verður við Langholtskirkju og hefst kl. 17.30. Kveikt verða m.a. ljós á jóla- tré sem Öryrkjabandalag Islands færir nágrönnum Langholts- kirkju að gjöf. Undanfarin misseri hafa ýmsir dregið í efa rétt ákveðinna hópa fatlaðra til að eiga sér heimili í íbúðahverfum. Þetta gerist á með- an réttindamál fatlaðra hafa á margan hátt færst til betri vegar m.a. með stórbættri þjónustu stjórnvalda. Til að efla samhug þeirra sem vilja standa vörð um rétt fólks sem er fatlað, stendur Öryrkjabanda- lag íslands fyrir samstöðuhátíð, Kveikjum Ijós, við Langholtskirkju föstudaginn 13. desember kl. 17.30. Lúðrasveit verkalýðsins leikur jólalög frá kl. 17.15. Hátíð- ardagskráin hefst á því að séra Flóki Kristinsson flytur stutta hugvekju. Síðan kveikir Páll Helgi Arnarson, Sæbraut 2, Seltjarnar- nesi, á ljósum jólatrés sem er gjöf Öryrkjabandalags íslands til ná- grennis Langholtskirkju. Þá flytur Arnþór Helgason formaður Ör- yrkjabandalagsins ávarp. Bjartm- ar Guðlaugsson tekur lagið og sungin verða jólalög. Dagskránni strýrir Helgi Seljan. Jólatréð mun síðan skarta ljósum sínum íbúum nágrennisins til ánægju um jólin, en stjórn Öryrkjabandalags ís- lands telur þá góða fulltrúa þeirra fjölmörgu Islendinga sem hafa í verki stutt fólk sem er fatlað, í því að taka þátt í lífinu á sem eðlilegastan hátt. Þess má t.a.m. geta að á þessum slóðum var stofnað til fyrsta sambýlis fatl- aðra. í grennd við Langholtskirkju búa nú margir fatlaðir einstakling- ar á sambýlum og hafa þeir alla tíð notið eðlilegrar virðingar og vináttu nágranna sinna. (Fréttatilkynning)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.