Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 56

Morgunblaðið - 11.12.1991, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 flfi* STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert logandi af áhuga og sjálfstrausti í dag. Þó að hug- myndir þínar séu athyglisverð- ar verður þú að gefa samstarfs- mönnum þínum nægilegan tíma til að melta þær. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur áhyggjur af einhveiju sem gerist í fjarlægð, en fjár- hagsþróunin er þér í hag. Þú tekur þátt í góðgerðarstarfsemi í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú gengur í félag eða klúbb og undirbýrð veisluhald. Vin- sældir þínar aukast að miklum mun í dag. Blandaðu þér ekki í fjármál annarra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HB Þú ert méð mörg járn í eldinum um þessar mundir. Viðræður sem þú tekur þátt í bera góðan árangur að því er fjárhag þinn varðar. Þú hrífur fólk með því sem þú segir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Áður en þú getur notfært þér ákveðið tækifæri til að ferðast verður þú að ljúka af ýmsum skylduverkefnum. Þú hefur heppnina með þér í samskipt- um við fólk. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þér gefst tækifæri til að styrkja ijárhag þinn og stöðu. Taktu ekki óþarfa áhættu núna. Bamið þitt veldur þér áhyggj- um. v* T (23. sept. - 22. október) Þú hefur meiri ánægju af því að fara út að skemmta þér núna en halda þig heima við. Þú leggur áherslu á rómantísku hliðamar á lífinu núna. Sporódreki i(23. okt. - 21. nóvember) Þú byijar á nýju verkefni núna. Hristu af þér sjálfsefann og notfærðu þér tækifærin sem þér gefast í dag til að komast áfram í lífinu. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú getur átt ágæta tíma fyrir höndum núna ef þú gætir þess að eyða ekki of miklu. Fyrir alla muni farðu út að skemmta þér. Kvöldið í kvöld er tilvalið fyrir ástfangið og rómantískt fólk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ‘Vu nýtur þess að fá gesti til þín í kvöld. Þér býðst atvinna sem þú gætir sinnt heima. Ein- hver í fjölskyldunni þarfnast sérstakrar athygli núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér hættir til að falla niður í þunglyndi núna, en getur forð- ast það ef þú bara vilt. Sinntu skapandi hugðarefnum. í kvöld getur þú farið að hitta fólk sem þér þykir vænt um. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) '2ZL Farðu í heimsóknir í dag og kauptu inn fyrir heimilið. Pen- ingar sem þú átt von á frá vini geta Iátið á sér standa. Brynj- aðu þig með þolinmæði. Stjörnusþána á að lesa sem -ítægradvöl. Spár af þéssu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR h XLOKJCMAHtfoe m* pzfs A ^ I F/ETAST QofLMti TOMMI OG JENNI BTÓ T/í UÞftoHAtJiS \ATAÐ rtáiþíA uPdlHA AllUA ( g/W/t£> TlAd. þö 4B> ) íAr*re-é,HO r*1£E> OST/lSA/HLOHuJf bé& .TVAU ? S OG W/TAHLAUPt _ S LJOSKA ÉG SAGO/ OPf> I4VVA/0 OG FOZ AD LGRA TÖFMBOOSBf és£F tASsuMAtSjH/MN ever- EÍWW V0ie&OfL <A£4.4tJC fSákkAl TÖF/iAMáOof ve-l AA/UJ HEFUe KJÚ þEGAR. ) , L'AT/0 BAMFA/Ze.lhM/NGiNN V_ OKXAH HVefiFA FERDINAND V I i /, \! //./-• 8) T: SMAFOLK I CAN'T IMA6INE ANVTHING M0RE 5TUPIP THAN 5ITTIN6 IN THE RAlN IN A PUMPKIN PATCH ON HALL0UIEEN NI6HT WAITIN6 F0R 50ME0NE UJH0 ^OESN'T EXIST!U)MAT COULP ÖE PJM6ERTHAN THAT? THE5E C00KIES ARE GETTIN6 S066V.. 7 Ég get ekki ímyndað mér neitt heimskulegra en að sitja í rigningu í graskeragarði á Hrekkjavökukvöldi og bíða eftir einhveijum sem ekki er til! Hvað gæti verið heimskulegra en það? Þessar kökur eru að verða vatnssósa. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dobl á fyrirstöðusögnum eru mjög tvíbent. Vissulega geta þau varðað leiðina fyrir makker í vöminni, en oft vara þau mót- heijana við vonlausri slemmu, ellegar auðvelda sagnhafa úr- vinnsluna þegar á hólminn er komið. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ K1098 ▼ ÁG82 ♦ Á106 + 72 Vestur ♦ 763 VD109 ♦ K2 ♦ ÁG852 Austur ♦ 42 ¥76543 ♦ 953 ♦ D94 Suður ♦ ÁDG5 ¥ K ♦ DG874 ♦ K106 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Dobl 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 6 grönd Pass Pass Pass ■ Þijú lykilspil. Það er frekja að segja slemmu, hvað þá 6 grönd. En þetta var tvímenningur og suður var í stuði. Vestur kom hlutlaust út með spaða og sagnhafi svín- aði strax tígultíu. Hann fór heim á spaða og endurtók svíninguna fyrir tígulkóng. Hann sá nú 11 slagi og hafði ekki mikinn áhuga á að reyna við þann 12. með því að spila laufi á kóng. Þess í stað tók hann hjartakóng og fríslag- ina á tígul og spaða; Norður ♦ 10 ¥ÁG ♦ - ♦ 7 Vestur ♦ - ¥ D10 ♦ - ♦ ÁG Austur ♦ - ¥76 ♦ - ♦ D9 Suður ♦ 5 ¥ — ♦ - ♦ K106 Vestur varð að henda lauf- gosa í spaðatíuna. Þá var laufi spilað og síðustu tveir slagirnir komu á ÁG í hjarta. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Belgrad sem lauk um mánaðamótin kom þessi staða upp í viðureign stórmeistar- anna Mikhails Gúervitsj (2.630), Belgíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Ivans Sokolov (2.570), Júgóslavíu. Sem sjá má gæti hvít- ur leikið 51. Bg8+ — Kh8 og síð- an fráskákað. Fráskákin virðist þó ekki nýtast honum því enginn óvaldaður maður svarts er á hvft- um reit. Gúrevitsj fann þó laglega , leið til að gera sér mat úr þessu. 51. Bcl! - Hxf2+, 52. Kgl og Sokilov gafst upp því svarti hrókurinn verður að fara á hvítan reit og þá fellur hann. T.d. 52. — Hc2, 53. Bg8+ - Kh8, 54. Bb3+. Heildarúrslit á mótinu urðu þessi: 1. Gelfand 7'/i v., 2.-3. Kamsky og Nunn 7 v., 4.-5. I. Sokolov og M. Gúrevitsj 6'/2 v., 6. Damljanovic 5‘/2 v., 7. P. Ni- kiloc 5 v., 8.-9. Júsupov og Lauti- er 4 'h v., 10.-12. Seirawan, Ljubojevic og Beljavskí 4 v. Stórstjörnur Júgóslava brugð- ust, en hinn 23ja ára gamli Ivan Sokilov frá Sarajevo í Bosníu bankar stöðugt fastar á dyrnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.