Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 flfi* STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert logandi af áhuga og sjálfstrausti í dag. Þó að hug- myndir þínar séu athyglisverð- ar verður þú að gefa samstarfs- mönnum þínum nægilegan tíma til að melta þær. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur áhyggjur af einhveiju sem gerist í fjarlægð, en fjár- hagsþróunin er þér í hag. Þú tekur þátt í góðgerðarstarfsemi í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú gengur í félag eða klúbb og undirbýrð veisluhald. Vin- sældir þínar aukast að miklum mun í dag. Blandaðu þér ekki í fjármál annarra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HB Þú ert méð mörg járn í eldinum um þessar mundir. Viðræður sem þú tekur þátt í bera góðan árangur að því er fjárhag þinn varðar. Þú hrífur fólk með því sem þú segir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Áður en þú getur notfært þér ákveðið tækifæri til að ferðast verður þú að ljúka af ýmsum skylduverkefnum. Þú hefur heppnina með þér í samskipt- um við fólk. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þér gefst tækifæri til að styrkja ijárhag þinn og stöðu. Taktu ekki óþarfa áhættu núna. Bamið þitt veldur þér áhyggj- um. v* T (23. sept. - 22. október) Þú hefur meiri ánægju af því að fara út að skemmta þér núna en halda þig heima við. Þú leggur áherslu á rómantísku hliðamar á lífinu núna. Sporódreki i(23. okt. - 21. nóvember) Þú byijar á nýju verkefni núna. Hristu af þér sjálfsefann og notfærðu þér tækifærin sem þér gefast í dag til að komast áfram í lífinu. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú getur átt ágæta tíma fyrir höndum núna ef þú gætir þess að eyða ekki of miklu. Fyrir alla muni farðu út að skemmta þér. Kvöldið í kvöld er tilvalið fyrir ástfangið og rómantískt fólk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ‘Vu nýtur þess að fá gesti til þín í kvöld. Þér býðst atvinna sem þú gætir sinnt heima. Ein- hver í fjölskyldunni þarfnast sérstakrar athygli núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér hættir til að falla niður í þunglyndi núna, en getur forð- ast það ef þú bara vilt. Sinntu skapandi hugðarefnum. í kvöld getur þú farið að hitta fólk sem þér þykir vænt um. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) '2ZL Farðu í heimsóknir í dag og kauptu inn fyrir heimilið. Pen- ingar sem þú átt von á frá vini geta Iátið á sér standa. Brynj- aðu þig með þolinmæði. Stjörnusþána á að lesa sem -ítægradvöl. Spár af þéssu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR h XLOKJCMAHtfoe m* pzfs A ^ I F/ETAST QofLMti TOMMI OG JENNI BTÓ T/í UÞftoHAtJiS \ATAÐ rtáiþíA uPdlHA AllUA ( g/W/t£> TlAd. þö 4B> ) íAr*re-é,HO r*1£E> OST/lSA/HLOHuJf bé& .TVAU ? S OG W/TAHLAUPt _ S LJOSKA ÉG SAGO/ OPf> I4VVA/0 OG FOZ AD LGRA TÖFMBOOSBf és£F tASsuMAtSjH/MN ever- EÍWW V0ie&OfL <A£4.4tJC fSákkAl TÖF/iAMáOof ve-l AA/UJ HEFUe KJÚ þEGAR. ) , L'AT/0 BAMFA/Ze.lhM/NGiNN V_ OKXAH HVefiFA FERDINAND V I i /, \! //./-• 8) T: SMAFOLK I CAN'T IMA6INE ANVTHING M0RE 5TUPIP THAN 5ITTIN6 IN THE RAlN IN A PUMPKIN PATCH ON HALL0UIEEN NI6HT WAITIN6 F0R 50ME0NE UJH0 ^OESN'T EXIST!U)MAT COULP ÖE PJM6ERTHAN THAT? THE5E C00KIES ARE GETTIN6 S066V.. 7 Ég get ekki ímyndað mér neitt heimskulegra en að sitja í rigningu í graskeragarði á Hrekkjavökukvöldi og bíða eftir einhveijum sem ekki er til! Hvað gæti verið heimskulegra en það? Þessar kökur eru að verða vatnssósa. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dobl á fyrirstöðusögnum eru mjög tvíbent. Vissulega geta þau varðað leiðina fyrir makker í vöminni, en oft vara þau mót- heijana við vonlausri slemmu, ellegar auðvelda sagnhafa úr- vinnsluna þegar á hólminn er komið. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ K1098 ▼ ÁG82 ♦ Á106 + 72 Vestur ♦ 763 VD109 ♦ K2 ♦ ÁG852 Austur ♦ 42 ¥76543 ♦ 953 ♦ D94 Suður ♦ ÁDG5 ¥ K ♦ DG874 ♦ K106 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Dobl 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 6 grönd Pass Pass Pass ■ Þijú lykilspil. Það er frekja að segja slemmu, hvað þá 6 grönd. En þetta var tvímenningur og suður var í stuði. Vestur kom hlutlaust út með spaða og sagnhafi svín- aði strax tígultíu. Hann fór heim á spaða og endurtók svíninguna fyrir tígulkóng. Hann sá nú 11 slagi og hafði ekki mikinn áhuga á að reyna við þann 12. með því að spila laufi á kóng. Þess í stað tók hann hjartakóng og fríslag- ina á tígul og spaða; Norður ♦ 10 ¥ÁG ♦ - ♦ 7 Vestur ♦ - ¥ D10 ♦ - ♦ ÁG Austur ♦ - ¥76 ♦ - ♦ D9 Suður ♦ 5 ¥ — ♦ - ♦ K106 Vestur varð að henda lauf- gosa í spaðatíuna. Þá var laufi spilað og síðustu tveir slagirnir komu á ÁG í hjarta. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Belgrad sem lauk um mánaðamótin kom þessi staða upp í viðureign stórmeistar- anna Mikhails Gúervitsj (2.630), Belgíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Ivans Sokolov (2.570), Júgóslavíu. Sem sjá má gæti hvít- ur leikið 51. Bg8+ — Kh8 og síð- an fráskákað. Fráskákin virðist þó ekki nýtast honum því enginn óvaldaður maður svarts er á hvft- um reit. Gúrevitsj fann þó laglega , leið til að gera sér mat úr þessu. 51. Bcl! - Hxf2+, 52. Kgl og Sokilov gafst upp því svarti hrókurinn verður að fara á hvítan reit og þá fellur hann. T.d. 52. — Hc2, 53. Bg8+ - Kh8, 54. Bb3+. Heildarúrslit á mótinu urðu þessi: 1. Gelfand 7'/i v., 2.-3. Kamsky og Nunn 7 v., 4.-5. I. Sokolov og M. Gúrevitsj 6'/2 v., 6. Damljanovic 5‘/2 v., 7. P. Ni- kiloc 5 v., 8.-9. Júsupov og Lauti- er 4 'h v., 10.-12. Seirawan, Ljubojevic og Beljavskí 4 v. Stórstjörnur Júgóslava brugð- ust, en hinn 23ja ára gamli Ivan Sokilov frá Sarajevo í Bosníu bankar stöðugt fastar á dyrnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.