Morgunblaðið - 11.12.1991, Side 58
58
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIRUDAGUR II. DÉSEMBER 1991
.. Sími 16500
Laugavegi 94
SVIKOG
PRETTIR
(Another You)
Annar var sjúklegur
lygari, sem hafði
dvalið á geðveikra
hæli í tæp f jögur ár,
en hinn fékk
reynslulausn úr
fangelsi gegn því að
vinna þegnskyldu
vinnu.
Þegar þessum tveim
ur laust saman var
voðinn vís.
TOPPGRÍNMYND
Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum, eins og þeim ein-
um er lagið, í þessari snargeggjuðu gamanmynd í leikstjórn
Maurice Philip.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BANVÆNIR ÞANKAR
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
T0RTÍMANDINN2:
Sýnd kl. 4.50, og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
★ ★★ HK DV - ★★★ Sif
Pjóðv. - ★ ★ ★I/2 A.I. Mbl.
Sýnd kl.7.15.
Síðustu sýningar.
eftir W.A. Mozart
Örfáar sýningar eftir.
ATH.: Breyting á hlutverkaskipan:
Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir.
1. hirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir.
Papagena: Katrín Sigurðardóttir.
Sýning laugardaginn 14. des. kl. 20 og 27. des. kl. 20.00
Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu.
Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og
til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475.
CB
Rómeó og Júlía
. eftir William Shakespeare
Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Dramaturg: Hafliði Arngríms-
son. Lýsing: Páll Ragnarsson. Búningar: Stefanía Adolfsdótt-
ir. Leikmynd: Gretar Reynisson. Leikstjóri: Guðjón Pedersen.
Leikarar: Rómeó - Baltasar Kormákur, Júlía - Halldóra
Björnsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Helgi Skúlason,
Þór H. Tuliníus, Sigurður Skúlason, Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmar Jónsson, Róbert Arn-
fínnsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Erlingur Gíslason, Arni
Tryggvason, Steinn Ármann Magnússon o.fl.
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.
2. sýn. fós. 27/12 kl. 20.
3. sýn. lau. 28 des. kl. 20
4. sýn. sun. 29. des kl. 20.
BUKOLLA
barnaleikrit eftir Svein Einarsson.
Sýn. lau. 28/12 kl. 14.
sun. 29/12 kl. 14.
LITLA SVIÐIÐ:
IRA JtLEN/
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Fös. 13/12 kl. 20.30 uppselt, lau. 14/12 kl. 20.30 uppselí.
Gjafakort Þjóðleikhússins
- ódýr og falleg gjöf.
Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun-
um I síma frá kl. 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll lostudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar-
kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu.
Leikhúskjallarinn.
TVÖFALT LÍF VERÓNIKU
★ ★ ★ sv. MBL
CANNES 91
DOUBLE LIFE
of veronika
MYNDIN HLAUT ÞRENN VERÐLAUN í CANNES.
ÞAR Á MEÐAL BESTA KVENHLUTVERK
OG BESTA MYNDIN AÐ MATl GAGNRÝNENDA.
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Frumsýnir fyrstu jóUimyndinu:
Ævintýramyndina
f .f
....................
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300.
/i LEIKFÉLAG AKUREYRAR 96-24073
* • TJÚTT &. TREGI
Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð
Fös. 27/I2 kl. 20.30 frumsýning, uppselt. Lau. 28/12 kl.
20.30, 2. sýning uppsclt. Sun. 29/12 kl. 15 aukasýning. Sun.
29/12 kl. 20.30 3. sýning. Ath. sýningahlé ti: fos. 10. jan.
Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið
núnaalla virkadagakl. 14-18. Sími í miðasölu: (96) 24073.
(S\ SINFONIUHUOMSVEITIN 622255
• JÓLATÓNLEIKAR
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
/ Háskólabiói
fimmtudaginn 12. desember kl. 19.
Kór Austurbæjarskóla, kór Öldutúnsskóla, Skólakór
Árbæjar, Garöabæjar og Kársness syngja og nemend-
ur úr l'ónmenntaskólanum í Reykjavík leika á sleða-
bjöllur.
Flutt verður tónlist eftir: Prokofíeff, Ochs, Britten,
Mozart og Tsjajkovskíj.
Kynnir: Siguröur Rúnar Jónsson.
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari.
LAUGARAS= =
SIMI
32075
Nú sýnum við síðustu og þá allra bestu af Fredda-
myndunum. Þetta var stærsta september-opnun í
Bandaríkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnun-
arhelgina heldur en Krókódíla-Dundy, Fatal Attrac-
tion og Look Who's Talking.
Síðasti kafli myndarinnar er í þrívídd (3-D) og eru
gleraugu innifalin í miðaverði.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
HRINGURINN
HANN ER
RUGLAÐUR
HANN ER
FRÁBRUGÐINN
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
★ ★’AMBL BROT ★ ★★ PRESSAIM
SPENNUTRYLLIR ÁRSINS
Tom Berenger og Bob Hoskins
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
Ð sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• „ÆYINTÝRIÐ"
Barnalcikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum.
Sýning lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15.
Miðaverð kr. 500.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fös. 27/12, lau. 28/12.
• ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Aukasýningarvegnamikillar aósóknar: Fös. 27/12, lau. 28/12.
Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að
sýning er hafin.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Lcikhúslínan, sími 99-1015.
LEIKHÚSKORTIN - skcmmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000.
Munið gjafakortin okkar.
Tilvalin tækifæris- og jólagjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
KIRKJUSTARF
ÁSKIRKJA. Starf 10-12
ára barna í safnaðarheimilinu
í dag kl. 17.
DÓMKIRKJAN. Hádegis-
bænir kl. 12.05 í kirkjunni.
Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Samvera
aldraðra í safnaðarheimilinu
í dag kl. 13.30-16.30. Tekið
í spil. Kaffiborð, söngur, spjall
og helgistund.
HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Kyrrðarstund á aðventu kl.
21.00. Náttsöngur, orgelleik-
ur, íhugun. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
NESKIRKJKA. Bænamessa
kl. 18.20. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
SELTJARNAKNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Söngur,
altarisganga, fyrirbænir.
Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu.
ÁBÆJARKIRKJA. Fyrir-
bænastund kl. 16.30. Fyrir-
bænaefnum er hægt að koma
á framfæri við presta kirkj-
unnar. Starf með 10—12 ára
börnum kl. 17—18.
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Æfing Ten-Sing-hópsins
verður í kvöld kl. 20. Opin
öllum unglingum 13 ára og
eldri.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA.
Sögustund í Gerðubergi í dag
kl. 15.30, helgistund á morg-
un kl. 10.
KÁRSNESSÓKN. Starf
10—12 ára barna í dag kl. 17
í safnaðarheimilinu Borgum.
SELJAKIRKJA. Fundur
KFUM í dag kl. 18.
I
*
i
m