Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIRUDAGUR II. DÉSEMBER 1991 .. Sími 16500 Laugavegi 94 SVIKOG PRETTIR (Another You) Annar var sjúklegur lygari, sem hafði dvalið á geðveikra hæli í tæp f jögur ár, en hinn fékk reynslulausn úr fangelsi gegn því að vinna þegnskyldu vinnu. Þegar þessum tveim ur laust saman var voðinn vís. TOPPGRÍNMYND Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum, eins og þeim ein- um er lagið, í þessari snargeggjuðu gamanmynd í leikstjórn Maurice Philip. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BANVÆNIR ÞANKAR Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. T0RTÍMANDINN2: Sýnd kl. 4.50, og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ★ ★★ HK DV - ★★★ Sif Pjóðv. - ★ ★ ★I/2 A.I. Mbl. Sýnd kl.7.15. Síðustu sýningar. eftir W.A. Mozart Örfáar sýningar eftir. ATH.: Breyting á hlutverkaskipan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir. 1. hirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir. Papagena: Katrín Sigurðardóttir. Sýning laugardaginn 14. des. kl. 20 og 27. des. kl. 20.00 Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. CB Rómeó og Júlía . eftir William Shakespeare Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Dramaturg: Hafliði Arngríms- son. Lýsing: Páll Ragnarsson. Búningar: Stefanía Adolfsdótt- ir. Leikmynd: Gretar Reynisson. Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikarar: Rómeó - Baltasar Kormákur, Júlía - Halldóra Björnsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Helgi Skúlason, Þór H. Tuliníus, Sigurður Skúlason, Anna Kristín Arngríms- dóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmar Jónsson, Róbert Arn- fínnsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Erlingur Gíslason, Arni Tryggvason, Steinn Ármann Magnússon o.fl. Frumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýn. fós. 27/12 kl. 20. 3. sýn. lau. 28 des. kl. 20 4. sýn. sun. 29. des kl. 20. BUKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 28/12 kl. 14. sun. 29/12 kl. 14. LITLA SVIÐIÐ: IRA JtLEN/ eftir Ljudmilu Razumovskaju Fös. 13/12 kl. 20.30 uppselt, lau. 14/12 kl. 20.30 uppselí. Gjafakort Þjóðleikhússins - ódýr og falleg gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um I síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll lostudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. TVÖFALT LÍF VERÓNIKU ★ ★ ★ sv. MBL CANNES 91 DOUBLE LIFE of veronika MYNDIN HLAUT ÞRENN VERÐLAUN í CANNES. ÞAR Á MEÐAL BESTA KVENHLUTVERK OG BESTA MYNDIN AÐ MATl GAGNRÝNENDA. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Frumsýnir fyrstu jóUimyndinu: Ævintýramyndina f .f .................... Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. /i LEIKFÉLAG AKUREYRAR 96-24073 * • TJÚTT &. TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Fös. 27/I2 kl. 20.30 frumsýning, uppselt. Lau. 28/12 kl. 20.30, 2. sýning uppsclt. Sun. 29/12 kl. 15 aukasýning. Sun. 29/12 kl. 20.30 3. sýning. Ath. sýningahlé ti: fos. 10. jan. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið núnaalla virkadagakl. 14-18. Sími í miðasölu: (96) 24073. (S\ SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 • JÓLATÓNLEIKAR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA / Háskólabiói fimmtudaginn 12. desember kl. 19. Kór Austurbæjarskóla, kór Öldutúnsskóla, Skólakór Árbæjar, Garöabæjar og Kársness syngja og nemend- ur úr l'ónmenntaskólanum í Reykjavík leika á sleða- bjöllur. Flutt verður tónlist eftir: Prokofíeff, Ochs, Britten, Mozart og Tsjajkovskíj. Kynnir: Siguröur Rúnar Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari. LAUGARAS= = SIMI 32075 Nú sýnum við síðustu og þá allra bestu af Fredda- myndunum. Þetta var stærsta september-opnun í Bandaríkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnun- arhelgina heldur en Krókódíla-Dundy, Fatal Attrac- tion og Look Who's Talking. Síðasti kafli myndarinnar er í þrívídd (3-D) og eru gleraugu innifalin í miðaverði. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HRINGURINN HANN ER RUGLAÐUR HANN ER FRÁBRUGÐINN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★ ★’AMBL BROT ★ ★★ PRESSAIM SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Tom Berenger og Bob Hoskins Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Ð sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆYINTÝRIÐ" Barnalcikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum. Sýning lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Miðaverð kr. 500. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 27/12, lau. 28/12. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Aukasýningarvegnamikillar aósóknar: Fös. 27/12, lau. 28/12. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Lcikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skcmmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA. Starf 10-12 ára barna í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir kl. 12.05 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. HALLGRÍMSKIRKJA. Kyrrðarstund á aðventu kl. 21.00. Náttsöngur, orgelleik- ur, íhugun. Sr. Karl Sigur- björnsson. NESKIRKJKA. Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNAKNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. ÁBÆJARKIRKJA. Fyrir- bænastund kl. 16.30. Fyrir- bænaefnum er hægt að koma á framfæri við presta kirkj- unnar. Starf með 10—12 ára börnum kl. 17—18. BREIÐHOLTSKIRKJA. Æfing Ten-Sing-hópsins verður í kvöld kl. 20. Opin öllum unglingum 13 ára og eldri. FELLA- OG HÓLAKIRKJA. Sögustund í Gerðubergi í dag kl. 15.30, helgistund á morg- un kl. 10. KÁRSNESSÓKN. Starf 10—12 ára barna í dag kl. 17 í safnaðarheimilinu Borgum. SELJAKIRKJA. Fundur KFUM í dag kl. 18. I * i m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.