Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 8
8 - MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1992 I'PI A er sunnudagur 12. janúar, fyrsti sd. eftir þrettánda. 12.dagurársins 1992.Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 10.42 og síðdegisflóð kl. 23.15. Fjara kl. 4.30 ogkl. 17.05. Sólarupprás í Rvík kl. 11.03 ogsólar- lagkl. 16.10. Myrkurkl. 17.19. Sólin erí hádegisstað kl. 13.36 ogtunglið er í suðri kl. 19.00. (Almanak Háskóla íslands.) Æ, að þú vildir gefa gaum að boðorðum mínum, þá mundi heill þín verða sem fljót og réttlæti þitt sem bylgj- ur sjávarins. (Jes. 48,18.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Næstkom- andi þriðjudag, 14. janúar, er 75 ára Bragi Magnússon, Lindargötu 20, Siglufirði. Hann tekur á móti gestum í Kiwanishúsinu þar í bænum á afmælisdaginn kl. 18-21. ára afmæli. í dag, 12. janúar, er fimmtugur William Thomas Möller, héraðsdómslögmaður, Klapparstíg 2, Rvík. Kona hans er Anna N. Möller. Þau taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19 á heimili sínu. /\ára afmæli. Á morgun, ÍJ Vf 13. þ.m., er fímmtug- ur Hjörtur Guðbjartsson, aðalbókari hjá Mjólkursam- sölunni, Flúðaseli 79, Reykjavík. Kona hans er Gígja Árnadóttir og taka þau á móti gestum í Oddfellow- húsinu í Rvík á afmælisdag- inn milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR/ MANNAMÓT ÞENNAN dag árið 1263 lést Gissur jarl og þennan dag árið 1830 fór fram hér á landi síðasta aftakan. EMBÆTTISSKIPAN. í ný- legu Lögbirtingablaði til- kynnti dóms- og kirkjumála- ráðuneytið um embættisskip- an forseta íslands, er fram fór í nóvembermánuði. Þá voru þessir embættismenn skipaðir til að gegna þessum dómarastöðum: Allan Vagn Magnússon, borgardómari, Amgrímur J. ísberg, saka- dómari. Auður Þorbergsdótt- ir, borgardómari, Ásgeir Frið- jónsson, sakadómari í ávana- og fíkniefnamálum, Eggert Óskarsson, borgardómari, Friðgeir Bjömsson, yfirborg- ardómara, Garðar Gíslason, KROSSGATAN LÁRÉTT: — logið, 5 í uppnámi, 8 þor, 9 heilnæma, 11 furða, 14 ýlfur, 15 at- vinnugrein, 16 starfið, 17 elska, 19 skyld, 21 erti, 22 skartgripnum, 25 nisti, 26 espi, 27 gyðja. LÓÐRÉTT: — 2 því næst, 3 blekking, 4 trega, 5 fugl- inn, 6 bandvefur, 7 kven- mannsnafns, 9 holl, 10 sjó- fuglinn, 12 góður með sig, 13 tijágróðurinn, 18 veiðar- færis, 20 frumefni, 21 sam- tenging, 23 haf, 24 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ásátt, 5 fálan, 8 arður, 9 fokku, 11 risin, 14 níu, 15 áfátt, 16 nýjar, 17 asa, 19 áður, 21 elja, 22 nátengd,. 25 aða, 26 ána, 27 sóa. LÓÐRÉTT: — 2 svo, 3 tak, 4 trunta, 5 furuna, 6 ári, 7 aki, 9 fláráða, 10 krákuna, 12 spjalds, 13 narrana, 18 slen, 20 rá, 21 eg, 23 tá, 24 Na. Við verðum bara að slumpa á þetta. Það er ekki orð um það í uppskriftinni, hvað hitastig í hjarta á að vera eða frost í haus... borgardómari, Guðjón S. Marteinsson, sakadómari, Helgi I. Jónsson, sakadómari, Hjördís Hákonardóttir, borg- ardómari, Hjörtui* O. Aðal- steinsson, sakadómari, Ingi- björg K. Benediktsdóttir, sakadómari, Jón L. Arnalds, borgardómari, Jónas Gúst- avsson, borgarfógeti, Krist- jana Jónsdóttir, borgardóm- ari, Páll Þorsteinsson, borgar- fógeti, Pétur Guðgeirsson, sakadómari, Sigríður Ólafs- dóttir, borgardómari, Stein- grímur Gautur Kristjánsson, borgardómari, Sverrir Ein- arsson, sakadómari og Valtýr Sigurðsson, borgarfógeti, sem verður héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur. Embættisskipanin tekur gildi 1. júlí nk., segir að lokum í tilk. ráðuneytisins. KVENFÉLÖGIN í Breiðholti halda sameiginlegan fund í nýjum safnaðarsal Breið- holtskirkju nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30. Ýmislegt skemmtiefni verður á dagskrá fundarins. LYFSÖLULEYFI. í Lögbirt- ingi auglýsir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið laust lyfsöluleyfi austur á Seyðisfirði, Apótek Austur- lands. Hér er um að ræða framlengingu á umsóknar- frestinum. Hann var til 29. nóv. síðástl., en er framlengd- ur með þessari augl. tii 15. janúar, þ.e.a.s. til næstkom- andi miðvikudags. Miðað er við að hinn nýi apótekari hefji reksturinn 1. febrúar nk. SAURBÆINGAR efna til þorrablóts 25. þ.m. í Breið- firðingabúð. SKAGAFJÖRÐUR. Hrepps- nefnd Hofshrepps, Skag. tilk. í Lögbirtingi að nefndin hafi samþykkt að banna alla lausagöngu hrossa og naut- gripa á og meðfram Siglu- fjarðarvegi, frá hreppamörk- um Hólahrepps að bænum Vatni á Höfðaströnd ogtekur bannið gildi 20. þ.m., segir Jón Guðmundsson sveitar- stjóri Hofshrepps, en hann undirritað tilk. í blaðinu. TVÖ kvenfélög og eitt safn- aðarfélag sem starfa í Rvík ætla að halda sameiginlegan fund nk. þriðjudagskvöld í Holiday Inn veitingahúsinu. Þessi félög eru Kvenfél. Langholtssóknar, Safnaðar- félag Ásprestakalls og Kven- félag Laugarnessóknar. Nán- ari uppl. veitir Ragnh. Einars- dóttir í s. 681745. Fundurinn hefst kl. 20.30. HAFNARFJÖRÐUR. Skipu- lagsstjóri ríkisins og bæjar- stjórinn í Hafnarfirði tilk. í nýlegum Lögbirtingi að til sýnis sé tillaga að breyttu deiliskipulagi miðbæjar í Hafnarfirði. Liggi hún frammi í tæknideild bæjarins fram til 19. febrúar en at- hugasemdum við tillögupp- dráttinn á að skila fyrir 4. mars nk. segir í tilk. KVENFÉL. Grindavíkur heldur aðalfund sinn mánu- dagskvöldið kl. 20.30 í Festi. Kaffi borið fram að loknum fundarstörfum. HVASSALEITI 56-58, fé- lagsstarf aldraðra. Á mánu- daginn kl. 13 verður spilað brids og frjálst spilaval. ITC-deiIdin Eik heldur fund á Hallveigarstöðum, mánu- dagskvöldið kl. 20.30. Fund- urinn er öllum opinn. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustumiðstöð. Starfið er hafið samkv. vetrardag- skrá. Á mánudag verður danskennsla kl. 13.30. í kaffi- tímanum kynnir Björg Ein- arsdótlir bækur. Leikhópur- inn „Fomar dyggðir", nýir þátttakendur m.m. mæta kl. 15.30._________________ ANGLÍA, fél. enskumælandi fólks hefur opið hús í kvöld kl. 20 í Enskuskólanum, Tún- götu 5, Rvík. Kaffiveitingar. FÉL. eldri borgara. Félags- vist verður spiluð í dag kl. 13-17. Dansað í kvöld kl. 20 í Goðheimum. Á mánudag er opið í Risinu kl. 13-17. Árshá- tíð félagsins verður 17. þ.m. í Glæsibæ. KIRKJUSTARF GRENSÁSKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk, mánudagskvöld kl.20. HÁTEIGSKIRKJA: Biblíu- lestur mánudagskvöld kl. 21. L AU G ARNESKIRK J A: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20 og þriðjudagsmömmumorgunn kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. Mánudag, 10-12 ára starf kl. 17.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Foreldramorgnar eru í safn- aðarheimili kirkjunnar þriðju- daga kl. 10-12. Starf aldr- aðra: Leikfimi þriðjudaga kl. 13.30. Opið hús miðvikudaga kl. 13.30. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Mánudag: Fyrir- bænir í kirkjunni kl. 18. Starf fyrir 11-12 ára böm kl. 18. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Söngur, leikir, helgistund. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK, yngri deild, kí. 17.30 mánudag og eldri deild kl. 18.30. Fundur í æskulýðsfé- laginu SELA kl. 20. Helgi- stund. ■ SKIPIN RE YK J A VÍ KURHÖFN: Laxfoss er væntanlegur að utan á morgun, en í gær fór Grundarfoss til útlanda. MINNINGARSPJÖLP DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í Geysi, í VBK og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. Þessir krakkar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir stofnun hjálparstarfs þjóðkirkjunnar og söfnuðu 1.880 kr. Þau heita Sigríður og Ólöf Elíasdætur og Margrét og Guðni Krisljánsson. Nafn þess yngsta fylgdi ekki með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.