Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1992
Bílasala
Við leitum að metnaðarfullum sölumanni til
starfa á nýtísku bílasölu í Reykjavík.
Reglusemi, góð menntun og prúðmannleg
framkoma áskilin. Reyklaus vinnustaður.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir þriðjudag merktar: „Sölum. bílasala -
1124“.
Skrifstofustarf
Verktakafyrirtæki úti á landi óskar að ráða
starfskraft til skrifstofustarfa. Þarf að hafa
tölvukunnáttu og geta unnið sjálfstætt.
Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar
merktar: „V - 7452“.
21 árs stúdent
með gott próf óskar eftir starfi sem fyrst.
Flest kemur til greina. Er með reynslu af
banka- og verslunarstörfum.
Upplýsingar í síma 91-10315 eða 93-11198
(Árni).
Rafvirki á lausu
Vanur 28 ára rafvirki óskar eftir vinnu við
rafvirkjun eða eitthvað tengt því. Get byrjað
strax.
Upplýsingar í síma 78120.
Tölvunarfræðingur
óskar eftir forritunarstarfi. Hef reynslu í
Windows forritun.
Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir
17. janúar merkt: „T - 1249".
Hárgreiðslumeistari
óskar eftir að taka á leigu stól. Margra ára
reynsla. Ýmislegt kemur til greina.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „H - 7447“.
Tölvusalan he
Tölvuverslun
Óskum að ráða stafsmann til sölu- og lager-
starfa. Um er að ræða sölu á tölvum og
sérhæfðum íhlutum ásamt umsjón með vara-
hlutalager. Starfið krefst þekkingar á tölvum
og tölvubúnaði. Viðkomandi þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 17. janúar
’92 í pósthólf 8960, 128 Reykjavík. Farið
verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Sölustarf
Óskum eftir að ráða manneskju til sölu-
starfa. Um er að ræða 60% starf. Vinnutími
getur verið breytilegur, en þó ekki kvöld- og
helgarvinna.
Við leitum að manneskju, sem hefur áhuga
fyrir vönduðum fatnaði og reynslu í sölustörfum.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. janúar
merktar: „R - 9642“.
Garðyrkjumaður
vanur alhliða garðyrkju, einnig með reynslu
í verslunarstörfum óskar eftir vinnu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkí:
„G - 7443“.
Atvinnurekendur
Nýútskrifaðan viðskiptafræðing af fjármála-
sviði vantar atvinnu!
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega leggi nafn
og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„V - 223“.
Amma óskast
á heimili í vesturbæ til að gæta 8 mánaða
drengs 4 daga vikunnar frá kl. 10-16 og fimm
ára bróður frá kl. 10-13 frá 1. febrúar.
Upplýsingar í síma 624307.
G/obus/
Bifvélavirki óskast
til starfa hjá bílaverkstæði fyrirtækisins. Að-
eins útlærðir bifvélavirkjar koma til greina.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband við rekstr-
arstjóra bílaverkstæðis.
Lúðrasveitin Svanur
óskar að ráða stjórnanda sem fyrst. Við erum
50 manna lúðrasveit með 60 ára reynslu.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af
stjórnun hljómsveita.
Upplýsingar gefa Þórunn í síma 676470 og
Rut í síma 22492 eftir kl. 17.
Borgarkringlan
Þjónustusinnuð og snyrtileg manneskja ósk-
ast til starfa í barnafataverslun.
Vinnutími þri. og fim. kl. 10-19, aðra daga
kl. 10-14.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-15.
%íkmmtofm
STARFS- OG "NÁMSRÁÐGJÖF
KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448
Starf
Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi.
Mikil reynsla af bókhaldi, fjármálastjórn
og rekstri fyrirtækja.
Eignaraðild kemur til greina.
Meðmæli ef óskað er.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
25. janúar merkt: „Starf - 8280“.
m
Útgáfa - hluthafar
Vaxandi útgáfufyrirtæki óskar eftir nýjum
hluthöfum. Góðir framtíðarmöguleikar.
Upplýsingar um þá, sem hafa áhuga, leggist
inn á auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Útgáfa - Hluthafar - 7451 “ fyrir 25. janúar nk.
Ætlarðu að selja fyrirtækið?
Við getum aðstoðað
★ Finnum góða kaupendur.
★ Vinnum upplýsingabók.
★ Verðmetum fyrirtæki.
★ Aðstoðum við samningaviðræður.
★ Göngum frá samningum.
★ Aðstoðum við sameiningu fyrirtækja og
félaga.
★ Stofnum hlutafélög, firmaskrá og leyfis-
umsóknir.
Tímapantanir í sfma 681066.
Þorlókur Einarsson,
Gissur V. Kristjson, hdl.,
Jón Kristinsson.
Húsafell
FASTEK3NASALA Langhohsvegi 115
(Bæfarieióahusinu) Simi:681066
Verðkönnun -
Ijósritunarvélar
Verkefnisstjóm Ráðhúss Reykjavíkur óskar
eftir verði í Ijósritunarvélar fyrir Ráðhús
Reykjavíkur.
Gögn fást afhent á skrifstofu borgarverk-
fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík.
Fyrirtæki óskast
Umbjóðandi minn óskar eftir að kaupa lítið
eða meðalstórt fyrirtæki, eða helmings hlut
í fyrirtæki. Fyrirtækið má vera á sviði þjón-
ustu, innflutnings eða framleiðslu.
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við
undirritaðan.
Ásgeir Thoroddsen, hrl.
Sími (91) 27166.
Módel íhárgreiðslu
Dagana 20.-24. janúar nk. verður þýskur
hárgreiðslumeistari frá Wella, Helga Pletz,
með námskeið hjá Halldóri Jónssyni hf. við
óskum eftir hárgreiðslumódelum í litun,
klippingu og permanent áðurnefnda daga.
Áhugasamir, vinsamlegast hafið samband
við skrifstofu okkar í síma 91-686066 frá kl.
9-17 næstu daga.
Fiskiskiptil sölu
Togskipið Snæfari HF 186, sem er 295 rúm-
lesta, byggður í Englandi 1972. Aðalvél M.
Blackstone 881 hö. 1984. Fiskveiðiheimildir
skipsins 829 þorskígildi fylgja skipinu við sölu.
Fiskiskip - skipasala,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu,
3. hæð, sími 91-22475,
Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.
FUNDIR ~~ MANNFA GNAÐUR
Mígrensamtökin
halda fræðslufund mánudaginn 13. janúar
kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9,
Reykjavík. Brynhildur Briem næringar- og
lyfjafræðingur fjallar um fæðuval, aukefni í
mat og lyfjum. Allir velkomnir.
Stjórnin.