Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1992 HEILSUGÆSLAN ÁLFTAMÝRI IK)_ Heilsugæslan Alftamýri auglýsir breytta símatíma og símanúmer Frá og með 15. janúar nk. breytast sfmatímar og símanúmer stöðvarinnar sem hér segir: Árni Skúli Gunnarsson í sfma 68 85 57 kl. 11.00-11.45 nema þriðjud. kl. 13.00-13.30. Halldór Jónsson f sfma 68 85 58 kl. 8.30-9.30 alla virka daga. Haraldur Dungal f sfma 68 85 56 kl. 8.45-9.30 nema fimmtud. kl. 13.00-13.30. Ólafur Mixa f sfma 68 85 59 mánud. og föstud. kl. 8.30-9.30, þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00-14.00, miðvikud. kl. 15.00-16.00. Sigurður Örn Hektorsson f sfma 68 85 57 mánud. og miðvikud. 8.15-9.00, þriðjud. og fimmtud. kl*. 14.00-14.45, föstud. kl. 8.15-8.45. Sfmaviðtalsbeiðnir kl. 8.00-10.00 falla niður. Sfmatímar hjúkrunarfræðinga vegna heimahjúkrunar, ungbarna- og mæðraeftirlits kl. 8.00-9.00 f sfma 68 85 50. Ath.: Tfmapantanir verða áfram kl. 8.00-17.00 f sfma 68 85 50 eingöngu, fyrir alla læknana. Geymið auglýsinguna! OTSALAN HEFST Á MORGUN Á SLAGINU 9 20-50% AFSLÁTTUR! ÍÞRÓTTAGALLAR, ERÓBIKFATNAÐUR, IÞRÓTTASKÓR, BOLIR, SUNDFATNAÐUR OG MARGT FLEIRA MÆTIÐ SNEMMA OG GERIÐ REIFARAKAUP! Póstsendum um land allt. Háí2^ HÖLAGARÐUR MAÐURINN S í m i 7 5 020 ____________Brids_______________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í 12 para riðli. Röð efstu para varð þessi: HöskuldurGunnarsson - Gunnar Valgeirss. 143 Guðmundur Baldursson - Guðbjöm Þórðars. 134 AxelLárusson-GuðjónJónsson 124 Bergur Ingimundarson - Sigfús Skúlason 120 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur, en þriðju- daginn 21. janúar hefst aðalsveita- keppni félagsins. Skráning er hafin hjá Hermanni í síma 41507 og Baldri í síma 78055. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Reykjavíkurmót í sveitakeppni Staðan eftir 6. umferð: Landsbréf 132 Hjalti Elíasson 117 Rauða ljónið 113 Verðb. Islandsbanka 109 S. Armann Magnússon 101 Myndbandalagið 100 Gunnlaugur Kristjánsson 98 Roche 97 Helgi Hermannsson 97 Sjóvá/Almennar 92 LA-kaffi 92 Erla Sigurjónsdóttir 91 Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Þrjátíu pör mættu til leiks. A-riðill, meðalskor 156. Ármann J. Lárasson - Ragnar Bjömsson 181 HaukurHarðarson-VignirHauksson 171 Hafliði Magnússon—Júlíus Sigurðsson 168 Bjarni Pétursson - Sævin Bjarnason 165 B-riðill, meðalskor 210. Sigrún Pétursdóttir - Gunnþórunn Erlingsd. 255 ÞórðurJörundsson-AxelLárusson 242 Sigríður Möller - Freyja Sveinsdóttir 240 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 229 Næstkomandi fimmtudag hefst að- alsveitakeppni félagsins og er þegar fullbókað, 18 sveitir. Frá Skagfirðingum Yfir 20 pör mættu til leiks hjá Skag- firðingum á fyrsta spiiakvöldi ársins síðasta þriðjudag. Spilaður var eins kvölds tvímenningur. Úrslit urðu (efstu pör): N/S: EddaThorlacius-ísakÖmSigurðsson 236 LeifurJóhannesson-JeanJensen 231 Alfreð Alfreðsson - Björn Þorvaldsson 228 Lárus Hermannsson - Óskar Karlsson 222 A/V: ÁrmannJ.Lárusson-ÓlafurLárusson 253 Hjálmar S. Pálsson - Stígur Herlufsen 236 Eyjólfur Bergþórsson - Halldór B. Jónsson 209 PállÞórBergsson-ÞrösturBergmann 197 Garðar Jónsson—Friðbjöm Steinsson 197 Næsta þriðjudag er á dagskrá eins kvölds tvímenningskeppni. Allt spila- áhugafólk velkomið. Spilað er í Drang- ey v/Síðumúla 35, 2. hæð, og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar 7. jan. var spilaður eins kvölds tví- menningur. Úrslit utðu eftirfarandi. Ásgeir Metúsalemsson - Friðjón Vigfússon 263 Aðalsteinn Jónsson - Kristmann Jónsson 254 Sigurður Freysson—ísak Ólafsson 236 Atli V. Jóhannesson - Jóhann Þórarinsson 231 Ámi Guðmundsson - JóhannÞorsteinsson 231 Pálmi Kristmannsson - Sveinn Heijólfsson 231 Alls spiluðu 16 pör. Bridshátíð 1992 Ellefta Bridshátíð Bridssambands íslands og Flugleiða verður haldin dagana 14.-17. febrúar nk. Keppnin verður með sama sniði og undanfarin ár, tvímenningur föstudagskvöld og laugardag með þátttöku 44-48 para og sveitakeppni sunnudag og mánu- dag 10 umferða Monrad-keppni. Sveitakeppnin er öllum opin en Brids- sambandsstjórn áskilur sér rétt til að velja pör í tvímenninginn. Skráning er á skrifstofu Bridssam- bands íslands í síma 689360. Skrán- ingarfrestur í tvímenninginn er til föstudagsins 31. janúar en í sveita- keppnina til mánudagsins 10. febrúar. Keppnisgjald í tvímenninginn er 10.000 á par (án matar í hádeginu á laugardegi) og keppnisgjald í sveita- keppnina er 16.000 á sveit. Verðlaun samtals í keppnunum verða 13.500 dollarar, eða um 752 þúsund kr. Eins og undanfarin ár verður 6 er- lendum pörum boðið til keppninnar og verður sá gestalisti væntanlega til- búinn fljótlega. Allir íslensku heims- meistararnir verða meðal þátttakenda. Kennarafélagið spyr ráðheira 6 spuminga KENNARAFÉLAG Reykjavíkur hefur beint til Olafs G. Einars- sonar menntamálaráðherra 6 spurningum í framhaldi að við- tali við hann í ríkisútvarpinu, þar sem ráðherra mun hafa sagt að til greina komi að hagræða i bekkjardeildum með því að flytja nemendur milli skóla. Kennarafélagið hefur óskað birt- ingar á spurningum sínum til ráð- herra. Þær eru þessar: 1. Hver mun taka ákvarðanir um slíkan tilflutning skólabarna? 2. Munu allir skólar í landinu taka þátt í slíkri hagræðingu? 3. Hvaða nemendur munu verða sendir í annan skóla, verða settar reglur þar að lútandi? 4. Hver mun taka ákvarðanir um hvaða nemendur verða fluttir milli skóla? 5. Verður leitað samþykkis for- eldra? 6. Eru sveitarfélögin tilbúin að greiða þann aukakostnað sem af slíkum skólaakstri hlýst? Kennarafélagið ætlast til þess að svör ráðherra við þessum spurning- um verði birt opinberlega. Töfraheimur austurrísku Alpanna htður þtn. Frábærir skíðastaðir: Mayrhofen, Kitzbíihel og Zell am See. Skíðakennsla, skíðabrekkur við allra hæfi, fjölbreytt afþreying og sannkölluð hátíðar- og háfjalla- stemning frá morgni til kvölds. íslenskur fararstjóri. Skíðavíka í Austurríki 21.jan.-l.feb. verð frá 34.900 kr.::' Hafðu strax samband við þína ferðaskrifstofu, sölu- skrifstofur okkar og umboðsmenn um allt land eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar.) *Flug, gisting í Mayrhofen, morgunverður, íslenskur fararstjóri. Flugvallarskattur ekki innifalinn. ! Beint flug til Salzburg, FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.