Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1992 SUIMNUDAGUR 12. JANÚAR SJONVARP / MORGUNN jCA b 0 STOÐ2 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 SJONVARP / SIÐDEGI 13.40 ► Nýárstónleik- ar íVínar- borg. Fíl- harmóníusveit- in í Vínarborg. 9.00 ► Úr ævintýra- 9.45 ► PéturPan. Teikni- 10.35 ► Soffía og Virginía. 11.30 12.00 ► 12.30 ► At- bókinni. Ævintýrið Fríður mynd. Systurnar Soffía og Virginía eru Naggarnir. Popp og kók. vinnumenn. og ókindin. 10.10 ► Ævintýraheimur sendará munaðarleysingjahæli. Leikbrúðu- Endurtekiö frá Guðni Bergsson 9.20 ► Litla hafmeyj- Nintendo. Ketill og hundur- 11.00 ► Blaðasnáparnir mynd. því í gær. kynntur. Endur- an.Teiknimynd. inn hans, Depill. (Press Gang). Framhaldsþáttur. 18:25. sýning. 13.05 ► ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekið frá si. mánudegi. 13.25 ► ítalski boltinn. Bein útsending. Tf STÖÐ2 13.25 ► ítalski boltinn . . . frh. 15.20 ► NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni. 16.25 ► Stutt- mynd. Ung stúlka kynnistfööursín- um að nýju eftir aðhannstrýkurúr fangelsi. 17.00 ► Listamannaskálinn (The South Bank Show). Rætt við rithöf- undinn John Uþdike og fjallað um Iff hans. 18.00 ► 60 minútur. Bandarískur fréttaþáttur. 18.50 ► Skjaldbök- urnar. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea). 21.55 ► Lagið mitt. Eftirlætislög valin í tilefni af ári söngsins. 23.50 ► Útvarps- Fákar. Þýskur og veður. Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir 22.05 ► í fjölleikahúsi (Stars in der Manege). Dagskrá frá styrktarsam- fréttir f dagskrárlok. myndaflokkur. Lucy Maud Montgomery sem skrifaði sögurnar komu fyrir gamla lista- og blaðamenn, sem haldin var í Circus Krone í (22:26) um Önnu í Grænuhlíð. 2:3. Munchen. Kynnirer HorstTappert sem sjónvarpsáhorfendur þekkja 21.20 ► Konur ííslenskri Ijóðlist. Fjallaðverð- ur um hlut kvenna í íslenskri Ijóðlis't. 1:3. betur í hlutverki lögreglumannsins Derricks. 19.19 ► 20.00 ► Klassapíur (Golden Girls). Banda- 21.15 ► Ástir, lygarog morð(Love, Lies and Murder). Fyrri 22.55 ► Arsenio Hall. 23.40 ► 39 þrep(The 39 19:19. Fréttir rískurgamanþáttur. hluti framhaldsmyndar, sem byggðerá sannri sögu. Maður Sþjallþáttur sem gaman- Steps). Maðurnokkurflækist og veður. 20.25 ► Lagakrókar (L.A. Law). Margverð- nokkur fær dóttur sína og mágkonu, báðar á táningsaldri, til leikarinn Arsenio Hall óvart í njósnamál. Leikstjóri: launaðurframhaldsþátturum lífog störf lög- þess að fremja ódæðisverk. Kvikmyndahandbók Maltin's gef- stjórnar. Nú tekur hann á Alfred Hitchcock. 1935. fræðinganna hjá MacKenzie-Brackman. ur meðaleinkunn af þremur möguleikum. Seinni hluti verður móti Rosanne Barrog Bönnuð börnum. sýndurmánudagskvöldið 13.janúar. Whitney Houstorr. 1.05 ► Dagskrárlok. Greiöslur fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu breytast 15. janúar. Sjá nánar í nýjum upplýsingabæklingi. TRYGGINGASTOFNUN Q7RÍKISINS © UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Tilbrigði um sálmalagið „Greinir Jesú um græna tréð" eftir Sigurð Pórðarson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. — Ave María eftir Sigurð Pórðarson. Sigurveig Hjaltested syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. - Messa i G-dúr og. - Salve Regina eftir Francis Poulenc. Trinity Collage kórinn í Cambridge syngur; Richard Marlow stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Pétur Pórarinsson í Laufási. 9.30 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. — Konsert i F-dúr i itölskum stil. Helga Ingólfs- dóttir leikur á sembal. — Sónata i E-dúr fyrir flautu og flylgirödd. Manu- ela Wiesler leikur á flautu og Helga Ingólfsdóttir á sembal. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínen/u. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðy. kl. 22.30.) 11.00 Messa í Skálholtsdómkirkju. I tilefni organ- ista- og kóranámskeiðs söngmálastjóra þjóðkírkj- unnar. Prestur séra Guðmundur Óli Ólafsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 „Gyðjan barnslega". Dagskrá um Björk Guð- mundsdóttur „Sykurmola". Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (Áður útvarpað 29. desember.) 14.00 Hallgerður langbrók og lútherska eiginkonu- ímyndin. Samantekt eftir Ingu Huld Hákonardótt- ur, lesari ásamt henni Kristján Árnason. 15.00 Kontrapunktur. Niundi þáttur. Músikþrautir lagðar fyrir fulltrúa Islands i tónlistarkeppni Nor- rænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Ríkarð örn Pálsson. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 „Þegi þú Þór". Kynferðismál goða og jötna. Fyrsti þáttur af þremur úr Eddukvæðum. Höfund- ur handrits: Jón Karl Helgason. Stjórnandi upp- töku: Viðar Eggertsson. Leikendur: Anna Sigriður Einarsdóttir, Egill Ólafsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafur G. Haraldsson, Þorsteinn Gunnarsson og Þórarinn Eyfjörð. 17.35 Djass frá liðnu ári. Seinni þáttur. Meðal þeirra sem fram koma eru Ellen Kristjánsdóttir og flokkur mannsins hennar á djasshátíðinni í Pori í Finnlandi, Kvartett Sigurðar Flosasonar á djasshátiðinni i Kaupmannahöfn og Full Circle í Púlsinum. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Helga Sæmundssonar. Umsjón: Önundur Björnsson. (Endurt^kinn þátt- ur). i 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Áfjölunum leikhústónlist. Leikarar Leikfélags Reykjavíkur, Bjarni Arason og fleiri leika og syngja lög úrsöngleikjunum „Deleríum Bubónis”, „Allra meina bót" og „Járnhausnum" eftir Jón Múla og Jónas Árnason. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig úwarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps sl. viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir islenskar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. , 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: Ný skifa. 21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erfendum rokkurum. (Endurtekinn þátt- ur) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harð- arson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa , kvöldtónlist, 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16,00,19.00, 22.00 og 24.00. IBUÐIR A SPÁNI INTERNATIONAL Ibúðir - raðhús - einbýlishús af öllum stærðum 6 verði frú ísl. kr. 1.5 millj. LEITIÐ UPPLÝSINGA ÁBYRGIR AÐILAR í ÁRARAÐIR umboðið ó íslandi, sími 91-44365 - fax 91-46375. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ""V ■!'] -T——■ 1 .:-"M :!■ ■ V' .1 . ■ ..,... Hafnarstræti 1 UTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA UTSALA ÚTSALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.