Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ fltHflfTII SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1992 31 hefst á morgun Polarn&Pyret* KRINGLUNNI8-12, SÍMI681822, OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 10:00-19:00 OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00 HÚSNÆÐI í BOÐI HÚSNÆÐIÓSKAST KVÓTI Skrifstofuhúsnæði tii ieigu í Borgartúni 18, 3. hæð, er skrifstofuhús- næði til leigu. Húsnæðið gæti hentað fyrir margskonar rekstur. Ath. Góð staðsetning, næg bílastæði, bankastofnun í húsinu. Upplýsingar gefur Guðlaugur Gíslason í síma Reykjavíkursvæðið 3ja-4ra herbergja íbúð óskast til leigu fyrir fullorðin hjón. íbúðin þarf að vera með tveim- ur svefnherbergjum. Leigutími maí-ágúst '92. Húsgögn þurfa að fylgja. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð umgengni - 7454“ fyrir 17. janúar. Kvótamiðlunin auglýsir Hef kaupendur og leigjendur að þorski, ýsu og karfa. Óska eftir öllum tegundum á skrá. Sími 30100. 629095. Fellsmúli - 600 fm Til sölu eða leigu góð 600 fm 1. hæð ofan á jarðhæð. Laus strax. Næg bílastæði. Auð- velt að skipta húsinu í tvennt. Tveir inngangar. Upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Borgartúni 24, sími 625722. Sjúkraþjálfarar - nuddarar Tilvalið húsnæði til leigu, ca 150 fm, á Stór- höfða fyrir sjúkraþjálfara eða svipaða starf- semi. Fullkomin búningsaðstaða, sturtur og gufuböð, á staðnum. Veggsport hf. Stórhöfða 17, sím i 682111. Kvótar! Kaupendur að: Þorski, skarkola, ufsa, ýsu og karfa. Hagkvæm kvótaviðskipti! KVÓTAMARKAÐURINN HF. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. I.O.O.F. 3 = 1731138 = HELGAFELL 59921137 VI 2 □ MÍMIR 599201137-2 FRL. □ GIMLI 599213017 = 2 I.O.O.F. 10 = 1731138V2 = Slysavarnadeild kvenna, Keflavík Aðalfundur verður haldinn í Iðn- sveinafélagshúsinu mánudaginn 13. janúar kl. 20.30. Konur mætið vel. Stjórnin. Hkfuk T KFUM Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Ræðumaður: Karl iónas Gíslason. Kristniboðs- þðttur. Allir velkomnir. SAMBAND (SŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Almenn samkoma í Þribúoum í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dag- skrá. Mikill söngur og vitnisburð- ir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Ræðumaður verð- ur séra Sigfinnur Þorleifsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Færeyska sjómannaheimilið Samkoma í dag kl. 17.00. Vígslu- biskup Jónas Gfslason talar. VEGURINN Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00: Safnaðarsamvera, barnakirkja. Kl. 20.30: Boðunar- samkoma, fyrirbænir. Predikun orðsins og lofgjörð. „Manns- sonurinn er kominn til að leita að hinu týnda og frelsa það." Verið velkomin. tIt Nýja postula- kirkjan íslandi, Háaleitisbraut 58-60 (2.h.) Nýja postulakirkjan á Islandi Háaleitisbraut 58-60,2.h. Guðsþjónusta sunnudaginn 13. janúar kl. 11.00. Pr. Gerke frá Bremen þjónar. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindislns. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hugræktarnámskeið vekur athygli á leiðum til jafn- vægis og innri friðar. Veittar leið- beiningar um iðkun yóga. Innritun og upplýsingar i síma 50166 um kvöld og helgar. Kristján Fr. Guðmundsson. íslensk-hollenska vinafélagið Hittumst á morgun, mánudag 13/1, kl. 21.00 í Café Amsterdam. Skipholti 50b, 2. hæð. Samkoma ( dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir innilega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Svanur Magnús- son. Allir hjartanlega velkomnir. Munið bænavikuna. Krlmtllost Félog Holllmrigdimmtéttji Félagsmenn og velunnarar athugið Afmælisfundurinn 20. janúar nk. verður sérstakur útbreiðslu- og kynningarfundur. Dagskráin hefst með borðhaldi kl. 19.00. Miðaverð kr. 1.500,-. Takið með ykkur gesti. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu í sima 14327 fyrir þriðjudagskvöld 13. janúar. Nefndin. §Hjálpræðis- herinn / Kirkjustræti 2 Sunnudagaskóli kl. 14.00. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.00. Ræðu- maður séra Halldór Gröndal. Kapteinn Elsabet Daníelsdóttir tekur þátt í samkomunni. Mánudag kl. 16.00, heimilasam- bandsfundur. Þriðjudag kl. 20.30. Söng og lofgjörðarsamkoma, kapteinn Jósteinn Nielssen frá Noregi talar, „Guðný og drengirnir“ syngja og leika. Silfurkrossinn Miðillinn fris Hall starfar á veg- um félagsins frá 21. jan. Hún verður með einkatíma, einnig námskeið í næmniþjálfun og Tarotlestri. Upplýsingar í síma 688704. Stjórn Silfurkrossins. Audbrektia 2 • Kópamgur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Fimir fætur Dansæfing verður í Templara- höllinni v/Eiríksgötu í kvöld 12. jan. kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Sunnudagur 12. janúar kl. 11 Kjalarnesgangan 1-ferð Kynning á Árbæ sem áningar- stað ferðamanna á fyrri tíð. A. Mörkin 6 - Árbær - Grafarholt (Reynisvatn) Brottför frá Mörkinni 6 (nýbygg- ingu Ferðafélagsins, austast við Suðurlandsbraut) og gengið um Elliðaárdal upp Reiðskarð (gömlu þjóðleiðina frá Reykjavik) að Árbæ. Leiðsögn Helga Slg- urðssonar, safnvarðar, um kirkjuna og gamla bæinn. Hann mun m.a. segja frá Árbænum sem ferðamanna- og gististað í alfaraieið. Síðan haldið um Reynisvatnsheiði að Grafar- holti eða Reynisvatni (fer eftir göngufæri). Rútuferð til baka um kl. 15. B. Fjölskylduganga: Mörkin6-Árbær Stutt ganga fyrir alla fjölskyld- una. Hópi A fylgt upp fyrir Árbæ. Rútuferð til baka um kl. 13.00. Brottför í göngurnar er kt. 11 frá Mörkinni 6. Ekkert þátt- tökugjald. Með nýju ári hefjum við stutta og skemmtilega raðgöngu. Gengið verður i 6 áföngum, á hálfsmánaðar fresti, frá Reykjavík upp á Kjalarnes. Þeir, sem það kjósa, geta haldið áfram með aðalraðgöngu ársins t í 10 áföngum um Hvalfjörð til Borgarness. Byrjið nýja árið með Ferðafé- laginu. Myndakvöld miðvikudags- kvöldið 15. janúar. Ný ferðaá- ætlun kemur út í næstu viku. Gerist félagar í Fi. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Myndakvöld Ferðafélagsins miðvikudaginn 15. janúar Miðvikudaginn 15. janúarverður fyrsta myndakvöld Ferðafélags- ins á nýbyrjuðu ári. Það hefst kl. 20.30 stundvislega í Sóknar- satnum, Skipholti 50a. Þau sem sýna myndir eru: Ólaf- ur Sigurgeirsson sýnir myndir og segir frá ferð um Strandir, Ingólfsfjörö og (safjarðardjúp, einnig leggur hann leið sina um Jökulsárgljúfur, Hagavatn og Hvítárgljúfur. Eftir kaffihlé sýnir Þórunn Þórð- ardóttir myndir og segir frá ferð til Grímseyjar í júní sl. Félagsmenn sjá um kaffi og meðlæti í hléi. Kynniðykkurferð- ir Ferðafélagsins fyrir sumarið. Ferðir við allra hæfi - mikil fjöl- breytni í ferðum um landið. Enn er hægt að fá keypt spil Ferðafélagsins. Ferðafélag islands. Véiritunarkennsla Morgunnámskeið er að hefjast. Vélritunarskólinn, sími 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.