Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDÁGÚR 12. JANÚAR 1992 9 „ÉG TRÚI!“ Sú var tíðin að hin postullega trúarjátning var álitin grundvöllur allrar sannrar visku. Það hefur svo sannarlega breyst. Síðastliðin 300 ár hefur kristin kenning eins og hún legg- ur sig átt mjög undir högg að sækja. Nýjar fræðigreinar, bæði í félagsvísindum, raunvísindum og hugvísindum, sóttu hart að henni á 18., 19. öld og í byijun 20. aldarinnar. Kirkjan varði sig með klóm og kjafti á meðan skyn- semi og vísindi voru sett til höf- uðs „kreddunum" og þar með fornum valdastólpum kirkjustofn- unarinnar. Um síðustu aldamót var svo komið að sumir vísinda- menn töldu sig geta dæmt kristna trú og fundið hana létt- væga. Hún var talin úrelt hug- myndafræði frumstæðrar menningar. Skyn- semi mannsins var þar á móti álitin svo þroskuð þegar tutt- ugasta öldin rann upp, að ekkert gæti framar sett henni stólinn fyrir dyrnar. Vopnaðir skynsemi sáu menn blasa við eilífa þroska- braut mannskepnunnar. Þessi skynsemi og bjartsýnistrú á þroska mannsins hrundi til grunna þegar víti fyrri heimsstytj- aldarinnar braust út 1914. Enda byggði hún á sjálfsblekkingum evrópskrar yfirstéttar er gerði sér enga grein fyrir hörmungum þeirra er á fyrri hluta aldarinnar héldu „þroskabrautinni" gang- andi. I þeirra hópi var að finna réttindalaust verkafólk, kúgaðar nýlendur og þrælkaðar konur svo eitthvað sé nefnt. Tvær heims- styijaldir, mengunin, gereyðing- arvopnin, aragrúi smástyijalda, allt hefur þetta grafið bjartsýnis- trú skynsemisdýrkunarinnar. Eri nú gengur hún að vísu aftur, þó í breyttri nýaldarmynd sé. Þrátt KRISTNIA KROSSCÖTUM eftirsr. Þórhall Heimisson fyrir ósigur skynsemistrúarinnar reynist trúaijátning kirkjunnar mörgum ekkert annað en gömul þula er engu máli skiptir í amstri fábreyttra daga. Hún er enda næsta óskiljanleg nútímamannin- um, eins og margt í hegðan kirkj- unnar. Trúaijátning kristinna manna er reyndar eins og samtal tveggja einstaklinga. Sá sem talar er maðurinn, Guð hlustar. Maður- inn segir við Guð í mestu makind- um: „Heyrðu félagi, veistu nú hvað! Það er sko ég sem trúi!“ Hann er ekkert að fara í felur með skoðun sína, sá er þar mæl- ir. Þeir sem hafa yfir þessi orð játningarinnar fylgja Jesú Kristi að máli. Það hafa þeir alltaf gert, opinber- lega, stundum með lífið að veði. Trúaijátn- ingin hefur á öllum tímum storkað alræðis- stjórnum, hveiju nafni sem þær nefnast. Hún felur í sér frelsi einstaklingsins andspænis helsi einræðisins. í krafti játningarinn- ar hefur hinn trúaði sagt: „Guð fyrst — stjórnarherrann svo.“ Fyrir það hefur hann látið lífið, en einnig umbreytt veröldinni, nú síðast austur í Rússlandi. Þessi opinbera afstaða til trúarinnar er reyndar íjarlæg okkur íslending- um. Við erum flest vön að líta á heiminn sem tvö leiksvið. Annað birtir daglega lífið, raunveruleik- ann. Hitt sýnir andlegu hliðina, Guð og hans ijölskyldu. Hið and- lega leiksvið er þar af leiðandi gott, en hið veraldlega miður, jafnvel aðeins blekking eða ímyndun. Þessi tvö leiksvið tengj- ast aldrei nema fyrir milligöngu miðla, segja þau er á þessa heims- mynd trúa. Hebrearnir gömlu, forfeður og samtímamenn Jesú (og Jesús sjálfur) litu öðruvísi á málin. Töldu þeir heiminn vera eina heild, eða með öðrum orðum að aðeins væri um eitt leikvið að ræða svo haldið sé í líkinguna hér að ofan. Leiksviðið, leikaramir, búningarnir og förðunin, allt er þetta sköpun Guðs, sögðu Hebre- arnir. Skipti þar engu hvort menn ræddu um andlega eða veraldlega hluti, Guð er að störfum bæði innan hins andlega og veraldlega. Allt er undir valdi Guðs og er þá um leið ekki Guð heldur aðeins verk hans, það sem hann hefur búið til. Hið andlega og hið verald- lega er gott, enda sköpun Guðs. Þessar tvær heimsskoðanir hafa tekist á um hug okkar manna í bráðum 3.000 ár. En að öllum leikhúsmyndum slepptum! Margir skammast sín fyrir að trúa, aust- ræn og dulspekileg trúarbrögð eru aftur á móti í tísku. Þessu er öfugt farið í Austur-Evrópu þar sem kross Krists er sameiningartákn hinna kúguðu. Hveijum skyldi vera um að kenna hvernig komið er á Vesturlöndum? Auðvitað öll- um þeim sem hafa lagt sig fram um að gera lítið úr trúnni, t.d. heilli röð af marx-lenínískum draumóramönnum. En einnig kirkjunni, því hún hefur löngum hopað undan árásum efa- og efn- ishyggjumanna án þess að bera hönd fyrir höfuð. En hvað er þá það að trúa? Orðið „trú“ er ná- tengt hugtakinu traust. Þegar við trúum einhveiju þá treystum við því, líf okkar byggir á trausti til þess er við trúum á. Það traust er eins konar akkerisfesti lífsins. Sú akkerisfesti er aftur tengd við það sem kalla má Guð. Það sem við trúum á, sá Guð, skiptir okkur öllu máli í lífinu. En næsta sunnu- dag skulum við kíkja saman á þetta afl sem kallað er Guð og valdið hefur manninum heilabrot- um frá ómunatíð. Höfundur er fræðslufulltrúi þjóðkirkjunnar á Austurlandi. VEÐURHORFUR í DAG, 12. JANÚAR YFIRLIT í GÆR: Yfir landinu og hafinu vesturundan er minnk- andi hæð, en um 700 km suðsuðaustur af Hvarfi er 980 mb heldur vaxandi lægð, sem hreyfist norður og verður hún á Grænlandshafi í nótt. HORFUR í DAG: Allhvöss sunnan- og suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum sunnan- og vestanlands, annars staðar að mestu þurrt en skýjað. HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Sunnan- eða suðvestanátt með hlýindum. Rigning eða súld með köfl- um um landið sunnan- og vestanvert, en lengst af þurrt norðaustan- og austanlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri ■r5 léttskýjað Glasgow 7 súld Reykjavík ■t3 léttskýjað Hamborg -54 heiðskírt Bergen 8 rigning London 1 léttskýjað Helsinki 1 alskýjað Los Angeles 16 hálfskýjað Kaupmannah. 0 hálfskýjað Luxemborg 1 skýjað Narssarssuaq -5-12 heiðskirt Madrid -52 skýjað Nuuk -51 skafrenningur Malaga 3 léttskýjað Osló 7 léttskýjað Mallorca 1 léttskýjað Stokkhólmur 5 skýjað Montreal -59 snjókoma Þórshöfn 9 rigning NewYork 1 léttskýjað Algarve 6 skýjað Orlando 12 léttskýjað Amsterdam -51 þokumóða París 4 þokumóða Barcelona 3 heiðskirt Róm 6 þokumóða Chicago -52 léttskýjað Vín 2 þokumóða Frankfurt 1 skýjað Washington 4 skýjað Iqaluit -528 ísnálar / / / NorAan, 4 vindstig: { y Heiðskírt / / / / Rigning v Skúrir r Vindörin sýnir vind- / / / stefnu og fjaðrirnar a LóttskýjaA o * / * Stydda Slydduól i vindstyrk, heil fjööur er tvö vindstig. V Hálfskýjaö / * / 10 Hitastig: ■m Skýjaft * * * * * * * * * * Snjókoma * V Él 10 gráöur á Celsius Þoka m Alskýjað 5 Súld oo Mistur = Þokumóöa Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. janúar til 16. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema'sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsími 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyridimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsing- ar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýs- ingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Opið þriðjudaga kl. 12-15 og laugardaga kl. 11-16. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. Upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-föstud. kl. 9-12. Laugar- daga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við ungl- inga í vímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrar- mán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag- lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrétt- um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35- 20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífils- staðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Ðergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufraeðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30- 16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. .10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.- föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardag-sunnudag kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardals- laug, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50- 19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30- 17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45- 19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.