Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.01.1992, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1992 + Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÍÐUR GUÐBJÖRG BJARNADÓTTIR, Skeljagranda 3, sem lést 2. janúar, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudag- inn 13. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og barnabarnabarna, Kristberg Jónsson. Móðir okkar og sambýliskona mín, LOVÍSA NORÐFJÖRÐ JÓNATANSDÓTTIR, Garðastræti 19, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 15.00. Börn hinnar látnu, Gunnþór Pétursson. + Elskuleg eininkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, lang- amma og systir okkar, JÓHANNA LYNGHEIÐUR JÓELSDÓTTIR frá Austur-Landeyjum, Bergþórugötu 41, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 15. janúar kl. 15. Brynjólfur Magnússon, börn, tengdabörn, barnabörn, barna- barnabarn og systkini hinnar látnu. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN M. BRANDSDÓTTIR, Gyðufelli 10, verður jarðsungin frá Breiðholtskirkju mánudaginn 13. janúar kl. 13.30. Svava Ólafsdóttir, Þorkell Kristinsson, Birna Ólafsdóttir, Gunnlaugur Birgir Danielsson, Kristfn Einarsdóttir, Ágúst ísfjörð og barnabörn. + Minningarathöfn um dóttur okkar, móður mína og tengdamóður, SIGRÚNU TORFADÓTTUR KAJIOKA, sem lézt í Toronto 21. desember sl., fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 14. janúar kl. 15.00. Útförin hefur farið fram í Toronto. Fyrir hönd eiginmanns og annarra aðstandenda, Anna Jónsdóttir, Torfi Hjartarson, Halla Thorlacius, Sveinbjörn Þórkelsson. + Okkar innilegustu þakkir og kveðjur til ykkar allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, sonar, tengdasonar, bróður og mágs, ÁRNA BERNHARÐS KRISTINSSONAR skipstjóra, Glæsivöllum 5, Grindavík. * Erla Sigurpalsdóttir, Sigurpáll Arnason, Kristinn B. Kristinsson, Sigurpáll Aðalgeirsson, Vignir Kristinsson, Kristinn Á. Kristinsson, Hrönn Árnadóttir, Hrönn Árnadóttir, Ólafía K. Jensdóttir, Þórunn Pálmadóttir. Okkar innilegustu þakkir og kveðjur til ykkar allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, sonar, tengdasonar og bróður, BJARNA GUÐBRANDSSONAR vélstjóra, Hólavöllum 11, Grindavík. Vilborg Helgadóttir, Ólafía Helga, Guðbrandur, Helgi Freyr, foreldrar, tengdaforeldrar og systkini. Okkar innilegustu þakkir og kveðjur til ykkar allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, sonar, tengdasonar og bróður, SIGURÐAR KÁRA PÁLMASONAR, Selsvöllum 6, Grindavík. Harpa Guðmundsdóttir, Arnþór Sigurðsson, Fannar Geir Sigurðsson, foreldrar, tengdaforeldrar og systkini. Guðríður G. Bjama- dóttír - Mhming' Fædd 24. október 1915 Dáin 2. janúar 1992 Amma er dáin. Hún var fædd á Bassastöðum, Kaldraðaneshreppi, Strandasýslu. Síðustu árin bjuggu afi og amma á Skeljagranda 3, Reykjavík. Minningarnar um bernskuárin renna í gegnum hugann og æskuár- in eru allt í einu ljóslifandi. Lítil stúlka kom að heimsækja ömmu og afa, það var alltaf tilhlökkunar- efni, alltaf hafði amma tíma til að tala við litlu stúlkuna og gefa henni allt af sjálfri sér. Hún bað aldrei um neitt í staðinn. Amma var alltaf blíð og góð, hún var það sem lítil stúlka gat treyst og litið upp til. Samband okkar ömmu þróaðist upp í vináttu og gagnkvæma ást með árunum. Hún var sú sem gaf iífinu gildi. Afí kvæntist ömmu 8. október 1949, hjónaband þeirra var traust og fagurt, fullt af ást og kærleika. Afí annaðist ömmu síðustu árin í veikindum sínum og sýnir það best umhyggju og ástúð þeirra gagnvart hvort öðru. Elsku afi, þú varst henni stoð og stytta, þú varst sá sem hún tre- ysti og elskaði. Missir þinn er mikil. En ég veit að góður guð gefur styrk og trú í sorgum okkar. Amma er farin yfir móðuna miklu þar sem guð tekur á móti henni. Þar mun henni líða vel. Fjölskyldan öll á um sárt að binda Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, MAGNÚS HELGASON, Grýtubakka 8, verðurjarðsunginnfrá Fossvogskirkju mánudaginn 13.janúarkl. 15. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Hjartavernd. Helga Magnúsdóttir, Björn Ólafsson, Jóhanna Magnúsdóttir, Páll Þ. Pálsson, Magnús Björnsson, Anna Sigríður Björnsdóttir, Kristinn Fannar Pálsson, Magnús Gauti Pálsson, Sólveig Kolbrún Pálsdóttir. + Elskuleg móðir mín, fósturmóðir, amma og langamma, STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR, Bólstaðarhlíð 64, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 14. janúar kl. 13.30. Jón Már Gestsson, Guðlaug Gunnarsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RAGNHILDUR SIGURLAUG VALDIMARSDÓTTIR, Hraunbæ 33, sem lést á öldrunardeild Landspítalans, Hátúni 10, 7. janúar, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju föstudaginn 17. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Guðmann Aðalsteinn Aðalsteinsson, Ragnhiidur Aldís Kristinsdóttir. + Útför BÖÐVARS GUÐMUNDSSONAR frá Ófeigsfirði, fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 13. janúar kl. 15.00. Lilja Ólafsdóttir, Haraldur Sveinbjörnsson, Halldóra Sveinbjörnsdóttir, Guðrún Sveinbjörnsdóttir. + Þökkum innilega auösýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður, JÓNS MAGNÚSSONAR Jensína Magnússon, Bjarki Jónsson, Þrúður Pálmadóttir. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASON HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48-SlMI 7G677 og biður guð að umvefja hana kær- leika sínum. Við Ólafur og börnin syrgjum ástvin okkar. Það er mín trú að við munum öll hittast að leiðarlokum. Guð blessi ömmu mína. Far þú í friði, friður guðs þig biessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Rut og fjölskylda. Mig langar að setja á blað nokkr- ar þakkir og kveðjuorð um Guðríði Guðbjörgu systur mína. Það var mjög gott samband á milli okkar alla tíð og vi! ég þakka henni fyrir allt sem hún gerði fyrir mig í gegn- um árin. Ætla ég ekki að tíunda það. Hún andaðist á Borgarspítalan- um 2. janúar sl. Guðbjörg var fædd á Bassastöð- um við Steingrímsfjörð. Hún var fyrsta bam foreldra okkar, Önnu Askelsdóttur frá Bassastöðum og Bjama Bjarnasonar frá Bólstað. En börnin urðu 13 og þar af kom- ust 8 til fullorðinsára, en nú erum við bara 4 eftir. Það kom því í henn- ar hlut, strax þegar hún hafði burði til, að annast okkur systkinin og hverskonar störf sem til féllu. Hún fór ung að heiman suður til Reykja- víkur. Þar kynntist hún eiginmanni sínum Kristberg Jónssyni frá Borg- arfírði eystri. Þau gengu í hjóna- band 8. september 1949. Guðbjörg eignaðist fjögur börn áður en hún kynntist Kristberg, en þau eignuð- ust þrjú börn saman en misstu eitt. Hún kvaddi þetta líf hljóðlát, þannig var hún ævinlega. Lét lítið á sér bera og var sátt við allt og alla. . Þér kæra sendi kveðju með kvöldstjömunni blá það hjarta sem þú átt, en sem er svo langt þér frá. Þar mætast okkar augu, þótt ei oftar sjáumst hér. Ó guð minn ávalt gæti þín, og gleymi aldrei þér. (Þýtt. Höf. ókunnur) Ég bið góðan guð að styrkja manninn hennar, börnin hennar og alla ættingja. Blessuð sé minning hennar. Kella Bjarnadóttir. 108 Reykjavík. Sfmi 31099 Opið öllkvöld tíl kl. 22,>einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.