Morgunblaðið - 12.01.1992, Side 1

Morgunblaðið - 12.01.1992, Side 1
JAMAICA SVBFLAN ER Kimrn 12 Hvað segja stjörnumar SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 12. JANUAR 1992 fllatBiniMfaiftii BLAÐ c BForpokaóur íhaldsmaóur og baneitraóur_____________ penni, segja menn um Indrióa G. Þorsteinsson rithöfund og____________ fyrrverandi_____________ ritstjórg Tímans eftir Kristínu Marju Baldursdóttur Myndir Kristján G. Arngrímsson INDRIÐI situr einn í salnum á Hótel Borg, breiðir úr sér við stórt hringborð, horfir óræðum augum fram fyrir sig og reykir sína sígarettu. Ókunnir gætu haldið að hann væri lénsherra á staðnum. í tuttugu ár hefur hann borðað á Borginni og breytir þeim sið varla úr þessu, því Indriði G. Þorsteinsson breytir hvorki siðum sínum né skoðunum og er það ein ástæðan fyrir því að hann fór ekki á þing þótt pólitískur sé. Nú lætur hann af störfum sem ritstjóri Tímans og snýr sér að ritstörfunum. Hefur jafnvel hugsað sér að láta kommana í friði. SJÁ NÆSTU OPNU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.