Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 5 Uppfærsla Óperusmiðjunnar á La Bohéme: Möguleiki á að Krist- ján Jóhannsson syngi KRISTJÁN Tíóhannsson óperu- söngvari mun hugsanlega koma fram í sýningu Óperusmiðjunnar á La Bohéme sem sett verður upp í Borgarleikhúsinu innan skamms. Ef af verður mun Krist- ján syngja þar í byijun maí en það yrði þá í fyrsta skipti í átta ár sem hann kæmi fram á Is- landi. Nokkur óvissa ríkir þó enn um hvort Kristján muni geta komið hér fram þar sem hann er skuldbundinn vegna verkefna annars staðar á þessum tíma. Svo gæti einnig farið að Kristján syngi á Islandi á næsta ári, en hann á nú í viðræðum við Þjóð- leikhúsið um verkefni í byrjun leikársins 1993-94. Kristján sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að hann gæti ekkert staðfest í þessu máli enn sem kom- ið er. Mikill vilji væri til staðar af hans hálfu að koma þarna fram og væri hann þessa stundina að reyna að losa sig undan öði-um skuldbind- ingum á sama tíma. Kristján sagði að ef hann myndi syngja í uppfærslu Óperusmiðjunn- ar myndi hann láta þóknun sína renna í Dorríet Kavanna-sjóðinn sem hann stofnaði er eiginkona hans lést, en fyrsta styrkveitingin til ungs söngvara var nýlega veitt úr þeim sjóði. Kristján kæmi til með að syngja hlutverk Rodolfo, en það var ein- mitt fyrsta óperuhlutverkið sem hann söng á íslandi árið 1981. Síð- ast söng Kristján hlutverk Rodolfo í New York City Opera árið 1986. Kristján á einnig í viðræðum við Þjóðleikhúsið þessa stundina og að sögn Stefáns Baldurssonar Þjóð- leikhússtjóra er stefnt að því að Menningarsjóður útvarpsstöðva: Til greina kemur að leggja sjóð- inn niður - segirmennta- málaráðherra ÓLAFIIR G. Einarsson, mennta- málaráðherra, telur ákvæði um Menningarsjóð útvarpsstöðva í núgildandi útvarpslögum ekki eðlileg og bendir á að til greina komi á leggja sjóðinn niður. Ólafur sagði að hann hefði greitt nýgildandi útvarpslögum atkvæði sitt á sínum tíma þó hann væri ekki meðmæltur ákvæðum um sjóðinn til þess að hægt væri að afgreiða lögin. Nú væri hann hins vegar að koma á fót nefnd til þess að endurskoða útvarpslögin og myndi hún endur- skoða ákvæði um Menningarsjóðinn sem og önnur ákvæði laganna. Þó sagði menntamálaráðherra að sér þættu núgildandi ákvæði sjóðsins ekki eðlileg og til greina kæmi að leggja hann niður. í framhaldi af því þyrfti þó að komast að því hvern- ig Sinfóníuhljómsveitin yrði fjár- mögnuð, þar sem 25% af rekstrarfé hennar kæmu úr Menningarsjóðnum. Ólafur var spurður að því hvort hann héldi að útvarps- og sjónvarps- stöðvar gætu sinnt menningarlegu hlutverki sínu þó sjóðurinn legðist af og taldi hann svo vera. í Menningarsjóð útvarpssins renn- ur ákveðið hlutfall af auglýsinga- tekjum útvarps og sjónvarps. hann syngi þar óperuhlutverk í byrj- un leikársins 1993-94. Enn væri þó ekki komið á hreint nákvæmlega hvaða verk yrði sett upp. Eins og stendur er Kristján að undirbúa sig í Flórens fyrir aðal- hlutverk í óperunni André Chenier eftir Giordiano, sem frumsýnd verð- ur þar í borg þann 20. febrúar nk. Hann mun einnig syngja það hlut- verk í Tórínó í maí og síðar á árinu í Vín og Houston. „Þetta er ein af þessum dramatísku óperum sem mjög erfitt er að manna þannig að fyrir bragðið ér hún minna sýnd en ella. En þetta er mjög falleg ópera sem fjallar um frönsku bylt- inguna. Það eru mikil átök í róman- tíkinni og ástinni annars vegar og hatrinu hins vegar,“ sagði Kristján. Kristján Jóhannsson A I öryggis- gæslu fyrir hnífsstungu SAKADÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 28 ára mann til gæslu á viðeigandi hæli fyrir að hafa, 5. janúar sl., veist að 27 ára manni í anddyri fjölbýlishúss í Breiðholti og stungið hann í kviðinn með hnífi. Maðurinn var ákærður fyrir tilraun til manndráps. Sá sem fyrir árásinni varð var á leið út úr húsinu þegar maðurinn lagði til hans með hnífnum. Mennirn- ir þekktust ekki. Við meðferð málsins var lögð fram skýrsla geðlæknis sem komst að þeirri niðurstöðu að maður- inn væri ereðveikur og ósakhæfur. PHILIPS Whirlpool ; aj 3; ma rL HPfí |J| I lllil PHILIPSARG 723 • Kælir 205 Itr. • 18 Itr. innbyggt frystihólf (**). • Hálfsjálfvirk afþíðing. • 2 færanlegar hillur. • H: 114. B: 55. D: 60. Kr.40.950,- 3Ö.900; VU STGR. PHILIPS ARG 636 • Kælir 168 Itr. • Frystir 48 Itr. (****). • Sjálfvirk afþíðing á kæli. • 3 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 139. B: 55. D: 58,5. Kr. 54.315,- C4.600/ V I STGR. PHILIPSARG655 • Kælir 190 Itr. • Frystir 83 Itr. (****). • Sjálfvirk afþíðing á kæli. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 3 stillanlegar hillur. • I frysti eru 2 skúffur og eitt hólf. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 160. B: 59,5. D: 60. Kr. 72.450,- 68-825.- STGR. Sérstök einangrun — Minni orkuþörf — Gott verð Það er á mörg mál að líta við val á rétta kæliskápnum. Hvað þarf þinn t.d. að vera hár og __ breiður? Er frystirinn nógu stór? Og ekki hvað síst: Hvað kostar skápurinn? Öllum slíkum spurningum er svarað í verslunum Heimilistækja í Sætúni 8 og Kringlunni. Athugaðu málið hjá þér vandlega, hafðu svo samband við okkur og við verðum þér innan handar með val á rétta kæli- skápnum fyrir þig. PHILIPS ARG 724 • Kælir 255 Itr. • Sjálfvirk afþíðing. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 4 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 135: B: 55. D: 60. Kr.48.900,- 46.445,- TfW STGR. PHILIPS ARG 637 • Kælir 198 Itr. • Frystir 58 Itr. (****). • Sjálfvirk afþíðing á kæli. • Stór ávaxta- og grænmetis- skúffa. • 4 stillanlegar hillur, • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 159. B: 55. D: 60. Kr. 56.465,- .640: STGR. 53 m ■ - PHILIPS ARG 657 • Kælir 190 Itr. • Frystir 122 Itr. (****) • 2 stórar ávaxta-og grænmetisskúffur. • 3 stillanlegar hillur. • Sjálfvirk afþíðing. • T vær sjálf stæðar pressur. • I f rysti eru 3 stórar skúffur og eitt hólf. • Hraðfrystir. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 180. B: 59,5. D: 60. Kr. 62.820,- 4* Heimilistæki hf SÆTÚNIB SÍMI691515 ■ KRINGLUNNl SIMI6915 20 ■ CsawuKjfiwc PHILIPS ARG716 • Kælir 163 Itr. • Sjálfvirk afþíðing. • Tværstórargrænmetisskúff- ur. • 3 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • PassarviðhliðinaáAFB726 frystiskáp 130 Itr. • H: 85. B: 55. D: 60. Kr. 35.750,- 00.960/ VV STGR. PHILIPS ARG 729 • Kælir 300 Itr, • Sjálfvirk afþíðing. • Tvær stórar ávaxta- og grænmetisskúffur. • 5 færanlegar hillur. • Hægri og vinstri oþnun á hurð. • PassarviðhliðinaáAFB740 frystiskáp 243 Itr. • H: 140. B: 59,2. D: 60. Kr. 53.785,- R4 -095,- V I STGR. PHILIPSARG 651 • Kælir 204 Itr. • Frysfir 60 Itr. (****) • Sjálfvirk afþiðing á kæli. • 2 stórar ávaxta- og grænmetisskúftur. • 3 stillanlegar hillur. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 159. B: 55. D: 60. Kr. 64.865,- .640/ STGR. PHILIPSARG658 • Kælir242ltr. • Frystir 83 Itr. (****). • Tvær stórar ávaxta-og grænmetisskúffur. • 4 stillanlegar hillur. • Sjálfvirk afþíöing. • 2 sjálfstæðir mótorar. • I frysti eru 2 stórar skúffur og eitt hólf. • Hraðfrystir. • Hægri og vinstri opnun á hurð. • H: 180. B: 59,5. D: 60. Kr. 82.820,- [.680/ STGR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.