Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 7 PICKÚPTRUCK <0F THE YEflR) 1990 FOUR WHEELER MAGAZINE FRÁ BÍLABÚÐ BENNA: / Yfirbygging upphækkuð um 3' / Brettakantar úr gúmmíi / Gangbretti úr áli / 32 x 11 50R15LT radíaldekk / 15x8 álfelgur með plasthúð / Slökkvitæki - Sjúkrakassi / 6000 punda Warn spil / Svartur ljósabogi / 2 stk. Dick Cepek 130 w. ljóskastarar á toppi / 2 stk. D. C. 100 w. þokuljóskastarar á grind / Svört Warn grind að framan / Sérskoðun Sérstakt kynningarverð: kr. 1.685.000 stgr. m. vsk. með ofantöldum búnaði A1 MITSUBISHI MÖTDRS HEKLA LAUGAVEGI 174 SlMI695500 Umferðin: Fleiri slösuðust í fyrra en 1990 dagheimili lokað Fákur vill selja Ragn- heiðarstaði umferðarslysum í Reykjavík í fyrra, en árið 1990 voru þeir 11. Meiðsli eins af 27 voru talin meiri- háttar. 124 ökumenn slösuðust í árekstrum í fyrra. Tveir létust og 16 voru taldir alvarlega meiddir. Árið 1990 urðu 107 ökumenn fyr- ir slysum, sem tilkynnt voru lög- reglunni. Þá létust tveir og 20 voru taldir mikið slasaðir. 86 far- þegar meiddust, 6 alvarlega að talið er, á árinu 1991. Árið á und- an slösuðust 67 farþegar, 17 alvar- lega, samkvæmt flokkun lögregl- unnar. ÁKVÖRÐUN liggur nú fyrir hjá Landspítalanum um að loka einu af átta leikskólum og skóladag- heimilum Landspítalans. Davíð Á. Gunnarsson forstjóri Ríkisspítal- anna segir að þetta sé liður í þeim sparnaðaraðgerðum sem grípa þurfi til nú en einnig hluti af hag- ræðingarátaki hjá spítalanum sem verið hefur í gangi sl. ár. Starf- semi þessa leikskóla verður færð yfir á aðra leikskóla sem spítalinn rekur. Kostnaður Landspítalans vegna reksturs þessara heimila nam rúm- lega 100 milljónum króna á síðasta ári og er ákveðið að loka minnsta heimilinu nú til að ná niður þessum kostnaði. Á þessum 8 leikskólum og skóla- dagheimilum eru nú um 300 börn í vistun. í vikunni kom það fyrir að senda varð 16 börn heim vegna skorts á starfsfólki. Marta Sigurðar- dóttir leikskólafulltrúi Landspítalans segir að þar hafi farið saman ráðn- ingarbann og veikindi starfsfólks. „Við erum búin að leysa þennan bráðavanda nú en það er ljóst að erfiðleikar verða áfram í rekstri þess- ara stofnana þar sem okkur skortir fólk í 4,5 stöður," segir Marta. „Þeg- ar saman fer ráðningarbann og veik- indi starfsfólks eins og gerðist í vik- unni verður eitthvað að láta undan. Hinsvegar er það markmið okkar að segja ekki upp plássum bamanna og ég vona að það takist." -------» »■ -------- Á FÉLAGSFUNDI hestamannafé- lagsins Fáks í vikunni var veitt hcimild til að selja eina af eignum Fáks, Ragnheiðarstaði í Gaul- verjabæjarhreppi, sem verið hefur beitarland fyrir hross félags- manna. Jafnframt var ákveðið að gengið yrði til samninga við ákveðinn aðila sem gert hefur til- boð í jörðina. Haraldur Haralds- son, framkvæmdastjóri Fáks, seg- ir að með söiunni stórbatni fjár- hagsstaða Fáks. Haraldur segir að Fákur missi þó ekki Ragnheiðarstaði sem beitarland þar sem tilvonandi kaupandi hafi gefið vilyrði fyrir því að félagsmenn fái áframhaldandi aðgang að beitar- landi þar. Hann segir að með þessari sölu sem og sölu hluta húseignar félags- ins við Bústaðaveg, sé gert ráð fyrir að fjárhagur Fáks stórbatni. '„Þetta er verulega til bóta fyrir okkur fjár- hagslega og færir okkur nær því að leysa Fák úr skuldafjötrum, en félag- ið skuldar talsverðar upphæðir. Þetta kemur því til með að rétta hag þess,“ segir Haraldur. Haraldur segir jafnframt að ekki sé fyrirhugað að selja fleiri eignir félagsins. „Nú er ætlunin að hlúa að eignum félagsins og við ætlum að þetta sé það sem komi okkur yfir erfiðasta hjallann," segir Haraldur. konur urðu fyrir bíl í fyrra og lét- ust þrjár þeirra. 13 konur urðu fyrir bíl 1990. 21 karl varð fyrir bíl, en 28 árið áður, og lést einn þá eins og í fyrra. Af þeim 45 körlum og konum sem urðu fyrir bíl í fyrra voru meiðsli 30 talin minniháttar. Eins og árið 1990 varð 21 öku- maður biflijóls fyrir slysi í umferð- inni í Reykjavík í fyrra. Tveir þeirra létust. 6 voru taldir mikið slasaðir en 13 lítið. I janúar á nýbyrjuðu ári lentu 5 bifhjólamenn í umferðarslysum og slösuðust tveir þeirra mikið. 27 hjólreiðamenn meiddust í ALLS urðu 321 fyrir mciðslum í 245 umferðarslysum í Reykjavík á síðasta ári, samkvæmt tölum lögreglunnar í Reykjavík. Um veru- lega aukningu er að ræða frá árinu 1990 en þá slösuðust 266 í 191 óhappi. 8 manns biðu bana í umferðarslysum í borginni í fyrra en banaslysin voru 6 árið 1990. Mest fjölgun varð í hópi gang- andi kvenna, hjólreiðamanna og ökumanna og farþega bifreiða. Á fyrsta mánuði þessa árs urðu fimm ökumenn bifhjóla fyrir slys- um í umferðinni en allt árið 1991 komu bifhjól við sögu í 21 umferðarslysi í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík. FJALLAGARPURINN L 200 - FRÁ MITSUBISHI það talið meiriháttar meiðsli þegar um beinbrot í útlimum eða andliti ■ er að ræða eða áverka sem krefj- ast þess að hinn slasaði sé lagður inn á sjúkrahús, að sögn Gylfa Jónssonar, lögreglufulltrúa í slysa- rannsóknadeild lögreglunnar. 24 Bíllinn sem vakti almenna athygli á sýningu ferðaklubbsins 4x4 Landspítalinn: Einu skóla- í fyrra urðu 63 gangandi veg- farendur fyrir bíl og meiddust, samkvæmt tölum lögreglunnar. Átján þeirra voru börn en í sautján tilvikum var talið að um minnihátt- ar meiðsl væri að ræða. Sam- kvæmt. flokkun lögreglunnar er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.