Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 35 sími STÓRA SVIÐIÐ: \ eftir Astrid Lindgrcn 2. sýn. lau. 8. feb. kl. 14 uppselt. 3. sýn. sun. 9 feb. kl. 14 uppselt. 4. sýn. sun. 9. feb. kl. 17 uppselt. 5. sýn. mið. 12. feb. kl. 17. 6. sýn. lau. 15. feb. kl.14 fá sæti laus. Rómeó og JÚLÍA cftir William Shakcspcarc Lau. 8. feb. kl. 20. Fös. 21. feb. kl. 20. Fim. 13. feb. kl. 20 fá sæti laus. Lau. 29. feb. kl. 20. Himmeslkií: er aá lifa eftir Paul Osborn í kvöld kl. 20. Lau. 22. feb. kl. 20, Fös. 14. feb. kl. 20. na-st síðasta sýning. eftir David Henry Htvang Lau. 15. feb. kl. 20. Fim. 20. feb. kl. 20. Síðustu sýningar LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30 uppselt. Uppselt er á allar sýningar út febrúarmánuö. Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelcnu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÍG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Sýn. lau. 8. feb. kl. 20.30 uppselt. Uppselt er á allar sýningar út febrúar. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hlcypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í sinta frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll fostudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuö máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir i miðasölu. Leikhúskjallarinn. • BLÓÐ HINNAR SVELTANDISTÉTTAR eftir Sam Shepard Sýn. lau. 8. feb. kl. 20.30. Sýn. sun. 9. feb. kl. 20.30 uppsclt. Sýnt er í Holinu, Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. SrÚDENIA IEIKHÚSIÐ sýnir í Tjarnarbæ: Hinn eini sanni Seppi - morðgáta - eftir Tom Stoppard 4. sýn. í kvöld kl. 21. 5. sýn. sun. 9. feb. kl. 21. 6. sýn. þri. 11. feþ. kl. 21. Miðapantanir í síma 11322 og miðasala í Tjarnarbæ frá kl. 19 sýningardaga. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • RUGLIÐ eftir Joliann Ncstroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Sýn. lau. 8. feb. Sýn. Fós. 14. feb. Sýn. sun. 16. feb. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. i kvöld 7. feb. Sýn. sun. 9. feb. Sýn. fim. 13. feb. Sýn. lau. 15. feb. Fáar sýningar cftir. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld. 7. feb. Sýn. sun. 9. feb. Aukasýningar - allra síöustu sýningar. læikhúsgcstir ath. að ekki er hægt að hleypa inn cftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima alla virka daga frá kl. 10-12, simi 680680. NÝIT! Lcikliúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. SKEMMTUN FYRIR AltLA! Sýnd í A-sal kl. S, 7, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Sýnd í C-sal kl. 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Frábær gamanmynd, sera tók inn 17 milljón dollara fyrstu 3 vikurnar í USA sl. sumar. Martin Short (Three Amigos) og Danny Clover (Lethal Weapon 2) fara með aðalhlutverkin. Þeim er falið að finna stúlku sem hvarf í Mexíkó. Short vegna þess að hann er óheppnasti maður í heimi, en Clover sem einkaspæjari. Handrit: Weingrod og Harrris (Kindergarden Cop). Leikstjóri: Nadia Tass (Malcolm). GLÆPAGENGIÐ „Hrikaleg og æsispenn- andi fcrð um undirheima Mafiunnar. Frábær f rammistaða - ein af bestu myndum ársins 1991." — ).M. Cinema Sliowcasc. HRÓP Travolta er tónlistarkennari á hcimili fyrir afbrotamenn. BARTON FINK Gullpálmamyndin (rá Cannes 1992. ★ * * 'ASV Mbl. - Ein af 10 bestu '91. PRAKKARINN2 Sýnd í C-sal kl. 5. Miðav. kr. 300. ItlólMSfi-. FRUMSÝNIR: HUNDAHEPPNI MARTIN pureI DANNY GL0VER LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • TJÚTT & TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýning í kvöld kl. 20.30. Laugard. 8. feb. kl. 20.30. Föstud. 14. feb. kl. 20.30. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 ogsýningardaga fram að sýningu. Sími í miöasölu (96) 24073. Iini ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Guiseppe Verdi Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Lcikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Búninga- hönun: Una Collins. Ljósahönnun: Grétar Sveinbjörns- son. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Kór ís- lensku óperunnar. Hljómsveit íslensku óperunnar. Hlutverkaskipan: Otello: Garðar Cortes. Jago: Keith Reed. Cassio: Þor- geir J. Andrésson. Roderigo: Jón Rúnar Arason. I/jdovico: Tómas Tómasson. Montano: Bergþór Pálsson. Desdem- ona: Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Emilia: Elsa Waagef Araldo: Þorleifur M. Magnússon. Frumsýning sunnudaginn 9. febrúar kl. 20.00 uppselt. Hátíöarsýning fóstudaginn 14. febrúar kl. 20.00. 3. sýning sunnudaginn 16. febrúar kl. 20.00. Athugið: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur döguni fyrir sýningardag. Miðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sínii U475. jjg-j <s^s C23 19000 BAKSLAG Hrikaleg spennuniynd, sem tær hjartað til að slá hættulega hratt. Lögreglumaður er ákærður fyrir morð, en eini maðurinn, sem veit að hann er sak- laus, er morðinginn sem skellti skuldinni á hann. Þessi er verulega góð enda með frábærum leikurum. Aðalhlutverk: Denzel Washington (Cry Freedom, Gloryl John Lithgow (The World According to Garp, Terms of En- dearment) og ICE T (Ncw Jack City). Framleiðandi: Joel Silver (Die Hard, Lethal Weapon, 48 HRS). Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. FJÖRKÁLFAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. FUGLASTRÍÐIÐÍ LUMBRUSKÓGI Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. HOMOFABER-sýnd kl. 5,7,9 og 11. MORÐDEILDIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. NAINKYNNI “ Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LEIKFELAGID SNU0UR OG SNÆLDA Leikfélagið Snúður og Snælda, Hverfisgötu 105, Reykjavík (RISIÐ). Næstu sýningar á • FUGL í BÚRI eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur verða lau. 8. feb. kl. 17 og sunnud. 9. feb. kl. 17. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir i símum 12203 og 28812.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.