Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 9 Ennþá margt fallegt- á útsölunni, sem lýkur á laugardag Guðrún Rauðardrstíg v Þú ert öruggur með Atlas Copco FYRIRLIGGJANDI í VERSLUN OKKAR: Loftþjöppur, lofthamrar, handverkfæri, borstál, borkrónur, málningarsprautur, sandblásturstæki, loftstýribúnaður, loftstrokkar og margt fleira. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: ------LANDSSMIÐJAN HF. VERSLUN: SÖLVHÓLSGOTU 13 • 101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680 'TELEFAX (91) 19199 SIEMENS Lítiö inn til okkar og skoöiö vönduö vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! Tíminn MÍLSVARI FRJÁLSLYKDIS, SAMVIHMU 00 FÉLftGSHYGGJU Útgefandi: Tlminn hf. Framkvæmdastjóri: Hrólfur ÖMsson Ritstjóri: Jón Kristjánsson ábm. Aöstoðamtstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjófar: Birgir Guðmundsson Stefán Asgrimsson ___Annlúsinaasiiári: Steinorimur Glslason - Þungarokkaramir og dansinn í Hruna Tíminn hefur bent á það í forustugreinum sínum nú undanfarið að niðurskurðaráform ríkisstjóm- arinnar séu með þeim hætti að litlar líkur séu á að ",A framvindu mála. Allt ríkiskerfið er Dansinn íHruna Forystugrein Tímans í gær er byggð á þjóðsögunni um dansinn í Hruna. Leið- arahöfundur líkir þeirri viðleitni ríkis- stjórnarinnar að færa ríkisútgjöldin (sem fóru meir en tólf milljarða króna fram úr tekjum á síðastliðnu ári) nær efnum sam- félagsins, við hrunadans. „Sökk með kirkjunníá næsta andar- taki“ í forystugTein Tímans í gær, (ritstýrðum af þingmanni Fnmtsóknar- flokksins) segir m.a.: „Þetta dæmi [meint linka gagnvart, skattsvik- um[ er aðeins til viðbótar við mörg önnur, sem sýna hvað áform ríkis- stjómariimar um flata niðurskurðinn er í raun vonlaus og að eitt rekur sig á annars hom í áformum hemiar. Hins vegar gerir Al- þýðublaðið yfirbót í for- ustugrein sinni í gær, og gerist nú leiðarahöfund- ur skáldlegur og líkir rík- isstjórninni við „big band“ með sjálfstætt lagaval. Allir séu að vísu að hverfa af dansgólfinu, en það standi til bóta, því hinn hægi vals fyrrver- andi ríkisstjóma rnuni gleymast og þungarokk núverandi ríkisstjómar komast í tízku. Við þessa samlikingu verður leiðarahöfundi Tímans hugsað til þjóð- sögunnar um þann dans, sem frægastur var fyrr á tíð, en það var dansinn í Hmna. Það er Ijóst á viðbrögð- um þjóðarinnar nú við gerðum ríkisstjómarinn- ar að þjóðin ætlar sér ekki að dansa Hrunadans eftir þungarokki hennar, né fara að dæmi stúlk- unnar sem sagði: „Einn hring enn, móðir mín,“ og sökk með kirkjunni á næsta andartaki." Hrunadans verðbólgnnnar ÖIl viðreisnarárin, 1959-1971, var hækkun verðlags í landmu mæld með eins stafs tölu. Árið 1971 urðu snögg umskipti til hins verra. Þetta ár vai' sögulegt fyrir tveimt: í fyrsta lagi vegna þess að þá hófst tuttugu ára samfelld sfjómarseta Framsóknarflokksins (1971-1991). í aiman stað vegna þess að þá hófst „hmna- dans verðbólgunnar“. Hún varð samferða Framsóknarflokknum til valda í þjóðfélaginu. Á þeim tuttugu ámm, sem Framsóknarflokkur- inn sat í stjórnarráðinu, var „hrunadans verð- bólgunnar“ stiginn, mis- hratt að vísu. Þegar verst lét var verðbólga milli ára 80-90%. Einu sinni á þessu ár- bili vannst eftirtektar- verður vamarsigur gegn verðbólgunni. Ríkisstjórn Geirs Hallgrimssonar, 1974-1978, náði verð- bólguimi niður úr 60-70% í um 30%. Óraunliæfir kjarasamn- ingar 1977 urðu hins veg- ar sem olía á verðbólgu- bálið. Það vai' ekki fyrr en með þjóðarsáttarsamn- ingum í febrúar 1990, sem lagður var gmnnur að stöðugleika í verðlagi í landinu. Verðbólgan hefur náðst niður á svip- að stig og í grannríkjum. Það ræðst af viðleitni stjómvalda til að liemja ríkisútgjöldin og kjara- samningum, sem fram- undan em, hvort tekst að tryggja þennan stöð- ugleika til frambúðar. Hrunadans landsbyggðar- innar Framsóknarflokkur- iim, sem kallar sig „landsbyggðarflokk" við hátíðleg tækifæri, steig ekki aðeins „Iimnadans verðbólgumiar“ á átt- unda og níunda ái-atugn- um. Hmnadans Fram- sóknarflokksins bitnaði hvað verst á landsbyggð- inni. Á niunda áratugn- um einum samari fluttust 8.500 manns af lands- byggðinni til höfuðborg- arsvæðisms, umfrám þá sem fóm i hina áttina. Heimildir um mann- fjöldaþróun (byggða- röskmi) á ámnum 1978- 1988 sýna að íbúar höf- uðborgarsvæðisins vom 24.400 fleiri við lok þessa tímabils en við upphaf þess. Aldrei í þjóðarsögunni hefur fólksstreymið frá landsbyggðimii verið meira en á þessum tutt- ugu ára stjórnarferli Framsóknarflokksins. Hrunadans Framsóknar- flokksins Fólksstreymið af landsbyggðinni á sér ýmsar skýringar. Megin- skýrmgar em trúlega gjörbreyttir atvhmu- hættir, tæknivæðing í frumframleiðslu og margföldun þjónustu- grehia, sem blómstra bezt í þéttbýli. Sú staðreynd blasir engu að síður við að Framsóknarflokkurinn fór lungann úr tuttugu ára samfelldum stjórnar- ferli með ráðuneyti land- búnaðar- (1971-1979 og 1983-1988) sjávarút- vegsmála (1980-1991), undirstöðuatvinnugreina í strjálbýli. Veik staða þessara atvinnugreina lengst af þessi tuttugu ár Framsóknarflokksins í Stjómarráðinu, á siim þátt í byggðaröskun í landinu. Margt af því, sem bæta átti stöðu landsbyggðarimiar at- vinnulega séð, rann ein- faldlega út í sandinn. Það má vel vera að aðgerðir til að licmja verðbólgu og ríkisútgjöld innan viðblasandi vem- leika í efnahagslífi þjóð- arinnar verði vatn á myllu Framsóknar- fiokksins meðan sá sárs- auki, sem fylgir, varir. Ef vel tekst til vilja allir Lilju kveðið hafa. Hvem veg sem fer á orðið hrunadans hvergi betur hcima en á tungu Fram- sóknarflokksins. SÍMINN ER 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJAR UÓSAPERUR I DAG Á KOSTNAÐARVERÐI __rr; - — ----- • - -- BYGGTÖBtlÐ I KRINGLUNNI bbex SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.