Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 ____________Brids______________ UmsjónAmór Ragnarsson Bridsfélag byrjenda Átján pör mættu sl. þriðjudag og var spilaður Michell að venju. Hæsta skor í N-S: Bergljót Sigurbjömsd. - Guðm. Guðmundsson 150 Maria Guðnadóttir — Hjördís Siguijónsdóttir 135 Kristín Andrewsdóttir- Auður Ingólfsdóttir 131 Hæsta skor í A-V: Álfheiður Gísladóttir - Páimi Gunnarsson 156 Ragnheiður Guðmd. - Sæmundur Jóhannss. 155 Þórunn Úlfarsdóttir—Haraldur Ólason 139 Næst verður spilað 18. febrúar kl. 19.30 í BSÍ-húsinu. Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar Þriðjudaginn 4. febrúar var spiiuð fjórða umferð í aðalsveitakeppni fé- lagsins. Úrslit urðu eftirfarandi: 4. umf. Jóhann Þórarinsson - Svala Vignisdóttir 25:5 Kokteill - Jónas Jónsson 25:5 ÁmiGuðmundsson-Eskfirðingur 23:7 Aðalsteinn Jónsson - Óttar Guðmundsson 22:8 Staðan eftir 4 umferðir: Sv. Kokteiis 95 Sv. AðalsteinsJónssonar 82 Sv. Áma Guðmundssonar 78 Sv. JónasarJónssonar 73 Sv. Jóhanns Þórarinssonar 54 Sv. Eskfirðings 40 Sv. Svölu Vignisdóttur 21 Frá Skagfirðingum Rúmlega 20 pör mættu til leiks sl. þriðjudag. Spilaður var eins kvölds tvímenningur. Úrslit urðu (efstu pör). Norður-suður: JensJensson-JónSt.Ingólfsson 251 LárusHermannsson-ÓskarKarlsson 250 Aðalbjöm Benediktsson - Jón V. Jónmundsson 248 Bemódus Kristinsson - Siprður ívarsson 234 Austur-vestur: Ragnheiður Nielsen - Sigurður Ólafsson 253 Ármann J. Lárusson - Óíafur Lárusson 248 JónBjömsson-BjörnÞorláksson 244 SigmarJónsson-StígurHemlfsen 241 Næsta þriðjudag hefst svo aðaltví- menningskeppni deiidarinnar, sem verður með barómeter-sniði (forgefin spil). Þegar eru vel yfir 20 pör-skráð tii leiks, en enn er hægt að bæta við nokkrum pörum. Skráningu lýkur á sunnudag, hjá Ólafi í s. 16538. Spilað er í Drangey v. Síðumúla 35. Allir velkomnir. KENNSLA Námskeið íframsögn og upplestri Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á 11,28 ha spildu úr landi Teiga- sels, Jökuldal, þinglesin eign Jóns Kr. Sigurðssonar, eftir krötu Jó- hannesar A. Sævarssonar hdl., fer fram þriðjudaginn 11. febrúar 1992 kl. 15.00 á eigninni sjálfri. Bæjariógetinn Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1, þriðjudaginn 11. febrúar ’92 kl. 10.00: A TVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 50 fm verslunarhúsnæði, staðsett nálægt miðbæ Reykjavíkur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „BGG - 7469“ fyrir 14. febrúar. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum 6 vikna námskeið íframsögn, upplestri, radd- beitingu o.fl. verður haldið í samvinnu Helga Skúlasonar leikara og Námsflokka Reykjavíkur á vorönn 1992. Upplýsingar veitir Helgi Skúlason, sími 19451, innritun í sama síma og í símum Námsflokka Reykjavíkur dagana 6., 7. og 8. febrúar. Helgi Skúlason. Námsflokkar Reykjavíkur. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Húsfélagið Lönguhlíð 19-25, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í steypu-, glugga-, þak- rennuviðgerðir og málun á húsinu Lönguhlíð 19-25, sem er fjórar hæðir, fjögur stigahús. Verklok áætluð 1. okt. 1992. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- deginum 10. febrúar, gegn 8.000,- kr. skila- tryggingu, í Hljóðvirkjanum, Höfðatúni 2, kl. 13-17. Nánari upplýsingar hjá Kristni Jónssyni í síma 13003. Tilboð verða opnuð 25. febrúar. NAUÐUNGARUPPBOÐ Friöheimum, Bisk., þingl. eigandi Jón Þór Þórólfsson og Hafdís Héð- insdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Hafsteinn Hafsteinsson, hrl. Lóð í landi Syðri-Brúar, Grímsneshr., þingl. eigandi Davíð Axelsson. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson, hdl. Nesi, Selvogi, Ölfushr., þingl. eigandi Hafsteinn Hjartarson. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Björnsson, hdl. Sumarbúst. m/lóð, Syðri-Reykjum, Bisk., talinn eigandi Unnur Þor- steinsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Ásdís J. Rafnar, hdl. Varmagerði, Bisk., þingl. eigandi Erling Kristjánsson og Guðni Ölversson. Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Öxnalækur, Ölfushr., þingl. eigandi Fiskirækt hf. Uppboðsbeiðendur eru (slandsbanki hf., lögfræðideild og Stofnlána- deild landbúnaðarins. Annað og síðara miðvikudaginn 12. febrúar ’92 ki. 10.00: Borgarheiði, 11 h, Hveragerði, þingl. eigandi Jónas Ingi Ólafsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur rikisins og Helgi Sigurðsson, hdl. Fossheiði 50, n.h., Selfossi, þingl. eigandi Elín Arnoldsdóttir. Uppboðsbei^endur eru Jón Ólafsson, hrl., Tryggingastofnun ríkisins og Byggingasjóöur rikisins. Lambhaga 42, Selfossi, þingl. eigandi Jón Kr. Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Magnússon, hdl. Lyngheiði 7, Selfossi, talinn eigandi Rúna Ósk Garöarsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Albert Sævarsson, lögfr., Jón Þór- oddsson, hdl., Byggingasjóður ríkisins, Islandsbanki hf., lögfræði- ' deild, Tryggingastofnun ríkisins, Landsbanki Islands, lögfræðingad., Svéinn H. Valdimarsson, hrl., Jón Ólafsson, hrl., Ævar Guðmunds- son, hdl., Ásgeir Magnússon, hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Nauðungaruppboð fer fram á eftirtöldum bifreiðum á Völlum, Ölfushreppi, eftir kröfu Hveragerðisbæjar föstudaginn 14. febrúar 1992 kl. 14.00: G-10661, X-4587, G-4488, R-43074, X-4356, X-2884, AD-239 og óskráð Vauxhall-bifreið. Sama dag kl. 15.00 verður selt eftir- talið lausafé á Læk í Ölfushreppi, eign Plastmótunar hf. Lugi Bandera vélasamstæða til framleiðslu á plaströrum, stýringar- mót (9 stk.) og toppstykkjamót 50 m/m og 75 m/m (2 stk.). Uppboðsbeiðendur eru Guðni Á. Haraldsson, hrl. og Bjarni Stefáns- son hdl. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar til greina nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðshaldarinn í Árnessýslu, 6. febrúar 1992. Spóarima 13, Selfossi, þingl. eigandi Inga Hrönn Siguröardóttir. Uppboðsbeiðendur eru Lagastoö hf. og Byggingasjóður ríklsins. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Fáksfélagar! Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar 1992 í félagsheimili Fáks og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Skv. 7. gr. félagslaga. Mætum vel. Stjórnin. Höfum til leigu ca 60 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar. Upplýsingar á skrifstofu. Lögmenn Austurstræti, sími 626969. Til leigu skrifstofuhæð 260 fm skrifstofuhæð er til leigu á 3. hæð í Skeifunni 11. Hæðin er vel innréttuð. Nánari upplýsingar veittar í síma 812220 á skrifstofutíma. Skeifunni 11. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Ráðhúsferð Sunnudaginn 9. febrúar bjóða hverfafélög Sjálfstæðisflokksins í Laugarnes- og Langholtshverfum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra í stutta ökuferð um borgina og verður ráðhúsið skoðað. Farið verður í rútum, sem leggja af stað frá Laugarnesskóla (gengt apótekinu) kl. 15.00 og stendur ferðin yfir í rúmar tvær klukkustund- ir. Komið verður að skólanum aftur kl. 17.30. Fararstjórar: Anna K. Jónsdóttir og Árni Sigfússon, borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins. Stjórnir hverfafélaga Langholts- og Laugarnesshverfa. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Borgar- og vara- borgarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins verða í vetur með fasta viðtalstíma í Valhöll á laugardög- um milli kl. 10.00 og 12.00. Á morgun, laugar- daginn 8. febrúar, verða þessir til við- tals: Borgarfulltrúinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður skipulags- nefndar, í borgarráði, hafnarstjórn, stjórn sjúkrastofnana, stjórn Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins og byggingarnefnd aldraðra. Varaborgarfulltrúinn Hulda Valtýsdóttir, formaður menningarmála- nefndar. inqor FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 173278V2 = I.O.O.F. 12 = 173278'A = SP. Samvera fyrir fólk á öllum aldri í kvöld i Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.05. Samveran hefst kl. 20.30. Kristinn Iffsstfli Er hann til? Ragnheiður Sverr- isdóttir fjallar um efnið. „Drama". Ungt fólk á pllum aldri er velkomið. Frá Guöspeki- fóiaginu IngóWaatrU 22. AakrtfUrafml I kvöld kl. 21.00 flytur sr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson erindi í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag, er opið hús frá kl. 15.00 til kl. 17.00 með stuttri fræðslu og umræöum kl. 15.30. 'líftyfPtÁr Qútivist Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir sunnudag inn 9. febrúar. Kl. 10.30: Kirkjugangan, 3. áfangi, Stardalur-Mosfell-Leir- vogstunga. Kl. 13.00: Kirkjugangan, styttri ferð, Helgafell-Mosfell-Leir- vogstunga. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG © ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 s. 117M 19533 Ferðafélagsferöir eru fyriralla Sunnudagsferð 9. febr. kl. 13 Kjalarnesgangan 3. áfangi: Suðurreykir - Reykjafell - Helga- fell. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin (stansað við Mörkina 6, nýja félagsheimili F.I.). Helgarferð íTindfjöll 14.-16. febrúar Gist í Tindfjallaseli. Námskeið i ferðamennsku og notkun áttavita og korts verður haldið 19., 20. og 27. febrúar næstkomandi. Nám- skeiðið er sérstaklega ætlað fé- lagsmönnum F.i. Takmarkað pláss. Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofunni. Gerist félagarl Munið skíðagönguferðina f Noregi 20.-29. mars. Upplýs- ingablað á skrifstofunni. Næsta myndakvöld verður mið- vikudagskvöldið 12. febrúar í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Pétur Þorleifsson sýnir myndir af Kili og úr jöklaferöum. Nánar auglýst um helgina. Ferðafóljy lands. ATVINNA „Au pair“ - New York Svissnesk fjölskylda með 3 börn (11, 9, 5), búsett nálægt New York, óskar eftir ábyrgðarfullri stúlku (22), gjarnan námsmanni, til að búa og vinna í Ameriku. Þarf að geta byrjaö í maí '92, Skrifiö til Ch, Baumann, 7 John Jay Pl., Rye, New York 10580, U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.