Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINIVARP FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 STÖÐ2 * 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Gosi.Teikni- mynd. 17.50 ► Ævintýri Viila og Tedda. Teiknimynd. 18.15 ► Ævintýri í Eikarstræti. Leikin myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.30 ► Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttirogveður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Kastljós. 21.35 ► 22.05 ► Samherjar. (Jake 22.55 ► Rauðrefur. (Red Fox). — Fyrri hluti. Bresk spennu- Gamla geng- og veður. 21.05 ► Söngvakeppni Sjónvarps- Annirog ald- and the Fat Man). (9:26). mynd frá 1990 byggð á metsölubók eftir Gerald Seymour. ið. (6:6). ins. Kynnt verða fimm af þeim níu inmauk. Iðn- Bandarískur sakamála- Starfsmanni vopnafyrirtækis er rænt í París og yfirmaður Myndaflokkurí lögum sem valin voru til að taka þátt skólinn í myndaflokkur. Þýðandi Krist- öryggismála hjá fyrirtækinu er sendur til þess að hafa upp léttumdúrum í forkeppni hér heima vegna söngva- Reykjavík. mann Eiðsson. á honum. Sjá kynningu á forsíðu dagskrárblaðs. njósnara. keppni sjónvarpsstöðva Evrópu. 00.25 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttir 20.10 ► Kænar konur. (Designing Wom- 21.25 ► Stjúpa mín er geimvera. (My Stepmother Is an Alien). 23.05 ► Á milli bræðra. (Untern Brudern). Schi- og veður. en). (12:24). Gamanþáttur um fjórar konur Létt gamanmynd um konu nokkra (Kim Basinger) sem giftist vís- manski fæst við dularfullt sakamál.Bönnuð börnum. sem reka saman fyrirtæki. indamanni. Konan er ótrúlega fáfróð um lífið og tilveruna og reyn- 00.35 ► Rauðá. (Red River). Þetta er endurgerð kvik- 20.35 ► Ferðastumtímann. (Quantum ist ertil kemurvera geimvera, sem hefurhugann við flest annað myndar frá árinu 1948 þar sem John Wayne var í aðal- Leap). Sam ferðast um tímann til að bæta en húsverkin. Með aðalhlutverk fara auk Basinger, Dan Aykoryd, hlutverki. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. það sem aflaga fór. Jon Lovits og Alyson Hannigan. Maltin's gefur ★ 'h. 02.05 ► Dagskrárlok. UTVARP 1: 9— Svefnpokinn sem gat ekki sofnað Síðastliðinn sunnudag hófst lestur á sögunni Svefnpokinn sem 45 gat ekki sofnað, eftir Kristínu Jónsdóttur. Síðan þá hefur Svefnpokinn meðal annars lært að það er betra að vera rúg- brauð, en franskbrauð. Hann hefur dansað á skemmtistað og kynnst barþjóninum og ömmú hans, sem bakar ákaflega góðar pönnukökur. í fjórða þættinum flæktist Svefnpokinn inn á spítala, þar sem hann lék listir sínar til að hugga lítið nýfætt kríli á vöggustofunni og kynntist Ijósmóðurinni og störfum hennar. í þættinum í dag fer Svefnpokinn um borð í skip við höfnina og lendir í svakalegum háska. Þáttunum ér einnig útvarpað kl. 17.45 virka daga. RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Ertingsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnars- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin, 7.45 Krítik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.16 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirtit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég manþá'tið,'. Páttui'BÓrmanns Ragnars Stefánssonar. . 9.45 „Svefnpokinn sem gat.ekki sofnað'. Eftir Kristínu Jónsdóttúr. Leiklestuc Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórarmn Eyfjörö og Sigurður Skúla- son. Umsjón: Kristin-Jónsdóttir. (Eirinig útvarpað kl. 17.45.) - 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með HaUdóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Háraldtí Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) - : - . 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál - Frá álþjóðadjasshátíö evrópskra útvarpsstöða I Porí i Finnlandi. Fjórði og lokaþátt- ur. Ratonyi-Gadó dúettinn frá Ungverjalandi, tríó Thierrys Langs frá Sviss og „Opna listabandið" fra Austumki. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirljt á hádegi. 12.01 Að utan. (Aður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. SjávarúWegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Aúglýsingar. MIDDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lifsins". Eftir Krist- mann Guðmundséon Gunnar Stefánsson les (4) 14.30 Út í loftíð. - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útílegumannasögur.-Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir, Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jónsson. (Áður útvarpaö sl. sunnud.) Oftast snýst fjölmiðlaumræðan um breyskleika- mannskepn- unnar og það er einkum vinsælt að fínna að stjómmálamönnum og embættismönnum. Stjórnmála- og embættismennimir klúðra öllu hér heima að mati fjölmiðlunga. Stöku sinnum berast þó fréttir af fræki- legri framgöngu okkar manna í útlöndum. I fyrradag kom smáfrétt hér í blaðinu er bar hina óvenjulegu fyrirsögn: Forysta íslands lofuð. Fréttin kom frá Önnu Bjamadóttur fréttaritara blaðsins í Zúrich og hófst á þessum orðum: Dagblaðið Neue Zúrcher Zeitung hafði eftir Franz Blankart, aðalsamninga- manni Sviss, í gær að hin framúr- skarandi og ákveðna forysta íslands í samningaviðræðum Evrópubanda- lagsins (EB) og Fríverslunarbanda- lags Evrópu (EFTA) um evrópskt efnahagssvæði (EES) yki líkumar á að viðræðunum yrði nú haldið hiklaust áfram þangað til samning- ar nást. Undirritaður er oft undrandi á SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. — Pólónesa í As-dúr, ópus 53 eftir Frédéric Chopin. Arlur Rubinstein leikur á píanó. — Píanókonsert i fis-moll, ópus 20 eftir Alexand- er Skrjabin. Vladimir Ashkenazí leikur með Filharmóniusveitinni í Lundúnum; Lorin Maazel stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Litió um öxl - Þegar óperan kom til íslands. Ræn við Þórarin Guömundsson um tvær fyrstu , ópérúúppfærslu á íslandi. Umsjón: Edda Þórar- insdóttir. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað". (Einnig . útvarpað kl. 17.45.) 18.00 Fréttir. 18.03 ÁJyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni á eftirminmlegum tónleikum Spilverks þjóð- anna LNorræna húsinu I maí árið 1974. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32. Kyiksjá. 20.00 „Árstíðirnar" eftir Antonio Vivaldi. Hljóðritun frá tónleikum sem íslandsdeild Evrópusambartds strengjakennara hélt i Seltjarnameskirkju i sam- vinnu við Tónlistarskólann i Reykjavik 17. des. sl. Strengjasveit ESTA leikur. Umsjón: Lílja Gunn- arsdóttir. (Áður útvarpað á nýjársnótt.) 21.00 Af öðru fölki. Þáttur önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. Rætt við Sigurð Jónsson sem dvaldi þrjú ár i ísrael. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmonikuþáttur. Mogens Ellegaard leikur sígild verk útsett fyrir harmoníku.' 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þankar. Umsjón: Björg Árnadóttir. '(Áður út- varpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. því að menn fáist yfirleitt til að sitja á Alþingi og í ríkisstjóm. Mennirnir eru skammaðir nótt sem nýtan dag í fjölmiðlunum. En þessi orrahríð veldur því vafalítið að margir hæfi- leikamenn kjósa frekar að verja starfskröftum sínum í atvinnulífinu eða hjá hinu opinbera í lítt áber- andi störfum. Abyrgð fjölmiðla er mikil en þeir eru nokkurs konar aldarspegill er varpar mynd sam- tímans á hugarspegil. En valda fjölmiðlar alltaf þessari þungu ábyrgð? Ný framsetning I miðvikudagsþættinum minntist rýnir á spjallþátt um samningana og horfur í atvinnumálum sem var í sal ríkissjónvarpsins sl. þriðju- dagskveld. Þessi þáttur var afar hefðbundinn en þar mættu for- svarsmenn launþegasamtaka og atvinnurekenda. Heigi Már Arth- ursson stýrði þættinum og fórst 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðulregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- - .valdsson. 12.45 Fréttáhaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starts- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritSrar, heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin — Þjóðfundur-í beinní útsértd- ingu. Sigurður G. Tómasson og Steféníóri'Hál- stein sitja við símann, sém er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettubetur. Spurníngakeppniframhaldsskól-. anna Séxtán liöa úrslit. Umsjón: Sigurður Þór . Salvarsson. Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadótt- tr. 20.30 Kvöldtónar. 21.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Undankeppni. Fyrstu fimm lögin sem kamust í úrslit samsend með Sjónvarpinu. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á béðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,- 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturlónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. þáttarstjórnin vissulega vel úr hendi en Helgi Már var hæfílega ákveðinn og stjórnsamur. En samt kom fátt nýtt út úr þessum þætti. Getur hugsast að þetta spjallþáttaform sé úr sér gengið? Hvemig væri að btjóta svolítið upp formið með því til dæmis að hafa ýmsa sérfræðinga og áhugamenn um þjóðmál í hliðar- herbergjum. Þetta fólk væri tengt með einhverjum hætti við aðalsalinn og gæti sent boð til stjórnandans á tölvuskjá. Þannig fengi stjómand- inn ýmsar spurningar upp í hendur og svo gæti hann líka skipt yfír til „skuggaráðuneytisins" í hliðarsöl- unum. Hugmyndin er að vísu bylt- ingarkennd og kannski afar erfíð í framkvæmd en því ekki að prófa eitthvað nýtt þó ekki væri nema til að skapa ftjórri umræðu? í þessu sambandi má benda á ftjóa þætti um atvinnumál sem hafa sprottið í tengslum við atvinnumálaráðstefnu dr. Jóns Erlendssonar og félaga uppí HÍ en þessir þættir hafa eink- um verið á dagskrá Aðalstöðvarinn- LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-18.00 Gtvarp Norðurland. 18.35-19.00 Úlvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisúfvarp Vastfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- ana sljórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Siguröar- dóttir. Kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur þátt um íslenskt mál. Hollusta, heilbrigði og fl. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lína i slma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuriður Sigurðardóttlr. 13.00 Við vinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts- son. 14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I kaffi með Olafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 (slendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vinsældalisti grunnskólanna. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn, Eg- gertsson. 24.00Nætursveifla. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir veður. ar í íslendingafélagi Jóns Ásgeirs- sonar og nú líka á dagskrá Rásar 1 í morgunþætti Ásgeirs Eggertsson- ar og Bjarna Sigtryggssonar. Slöpp dagskrá Hin erlenda dagskrá sjónvarps- stöðvanna var ansi slöpp í fyrradag, að ekki sé meira sagt. Á Stöð 2 var röð af þáttum á besta sýning- artíma. Þessi endalausa „þáttaröð“ hófst á „Óknyttastrákum", svo kom „Réttur Rosie 0’Neill“, þvínæst „Ógnir um óttubil“ og lauk röðinni á „Hale og Pace“ og „Videotísku". Kl. 23.30 kom loks bíómynd og sú var endursýnd. Á ríkissjónvarpinu var eina erlenda efnið illa gerð og ófyndin bíómynd er nefnáist „Gæsapabbi" frá árinu 1964. Mynd- in var að mestú tekin í upptökusal og var heldur hvimleitt að horfa á plastbátana ösla í baðkerinu. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 18.00 Kristín Jónsdóttir. 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 1.00 Dagskrártok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 00.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13.00. Allt það helsta,sem gerðist i íþróttaheimi um helgina. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. 16.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16 i umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Ólafs- sonar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Eftir miðnætti. Jngibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.09 Sverrir Hreiðarsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið 18.00 Kvöldfréttir 18.10 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.00 Haraldur Jóhannsson. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlslnn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist, Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Siminn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. STJARNAN FM 102,2 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Siggi Hlö til tvö. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Ádam og Eva. 20.00 Fösludagsfiðringur. 23.00 Hallgrímur Kristinsson. 3.00 Næturvaktin. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FB. 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 MS. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Heima er best?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.