Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 Útgefandi Framkvænndastjóri Ritstjórar Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Ritstjórnarfulltrúi Árvakur h.f., Reykjavík Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson, Björn Jóhannsson, Árni Jörgensen. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Ágúst Ingi Jónsson. Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar: Aðal- stræti 6, sími 691111. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 691122. Áskriftar- gjald 1200 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 110 kr. eintakið. Niðurskurður og lýðskrum Mikið um greiðsluskiptingu á jólaúttektinni: Ellefu þúsund Visakon vanskilum með 900 mi Úttekt erlendis jókst um 30%. Vextir greiðsluskiptingar 17,75 Vextip af kortagreiðslum Greiðsluskipting Vextir, mismunandi eftir bönkum. 250 króna færslugjald er greitt fyrir hverja umsamda greiðslu 17,75% BUNAÐARBAN ÍSLANDSBANKI LANDSBANKI SPARISJÓÐIR Greiðsludreifing vwy vextin8,2%. 100 króna færslugjald er greitt fyrir hverja umsamda greiðslu KREDIDTKORT 18,2% Algengir vextir: Forvextir víxla (án lántökukos \ 14,4% Yfirdráttarlán (á hlauparelkningum)‘ --- — „ ---------------------------r~-— Dráttarvextir 0 5 10 * Vegið meðaltal allra bankarma 15 20% Islendingar horfast nú í augu við fyrstu alvarlegu tilraunina um langt árabil til að koma böndum á ríkisút- gjöldin, sem hafa þanist út nær hömlulaust undanfarin ár. Þó kastaði fyrst tólfunum í tíð fyrrverandi ríkisstjórnar, sem kenndi sig við jafnrétti og félagshyggju. Þegar Sjálf- stæðisflokkur og Alþýðu- flokkur ákváðu að mynda saman ríkisstjórn fyrir níu mánuðum voru fjármál ríkis- ins komin í algjört óefni. Aðeins voru liðnir ijórir mán- uðir af árinu, en þó var ljóst, að halli ríkissjóðs yrði þrefalt meiri en fjárlög gerðu ráð fyrir og lántökur hins opin- bera mun meiri en allur nýr sparnaður í bankakerfinu. Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar átti í raun engra kosta völ. Þjóðin var orðin svo skuld- sett, að það var algert ábyrgðarleysi að halda áfram þeim sið stjórnmálamanna að kaupa sér frið hjá hagsmuna- og þrýstihópum og vinsældir hjá kjósendum með því að ausa út innlendu og eriendu lánsfé. Tíunda hver króna af skattpeningum borgaranna fór í vaxtagreiðslur og fímmta hver króna, sem fékkst fyrir útflutningsvörur landsmanna, fór í afborganir og vexti til útlendinga. Ríkisstjórnin og þinglið hennar hafði þrek til að söðla um í ríkisfjármálum og setja sér það markmið að.eyða rík- issjóðshallanum á tveimur árum og draga stórlega úr opinberum lántökum. A þessu var, og er, brýn nauðsyn, því þjóðin ber svo þungar skulda- klyfjar, að það rýrir ráðstöf- unarfé hennar og kaupmátt um langa framtíð. Erlendar skuldir námu um síðustu ára- mót kringum 200 þúsund milljónum króna sem verða að sjálfsögðu að endurgreið- ast með vöxtum og öðrum kostnaði. Ofan á hallarekstur og skuldasöfnun bættust efna- hagsleg áföll eins og minnkun aflaheimilda vegna ástands fískistofna og frestun álvers- framkvæmda á Keilisnesi. Spáð er miklum samdrætti þjóðartekna í ár — þvi fimmta í röð. Þetta er sá efnahags- legi raunveruleiki, sem þjóðin býr við. Ljósi punkturinn er sá, að verðbólgunni hefur nanast verið eytt. Það tókst með sameiginlegu átaki laun- þega og vinnuveitenda, sem sáu og skildu, að óðaverð- bólgan var að eyða undirstöð- um heimila og atvinnulífs. Nú er þörf á sameiginlegu átaki aðila vinnumarkaðarins á ný til að tryggja áframhald- andi stöðugleika í efnahags- lífinu, tryggja kaupmátt og atvinnu. Niðurskurður í út- gjöldum og lántökum hins opinbera er forsenda þess að hægt verði að lækka vexti, sem er helzta krafa forystu verkalýðs og vinnuveitenda, o g það hefur ríkisstjórnin ein- mittt verið að gera. Þeir sem mótmæla hávæ- rast niðurskurði ríkisút- gjalda, fyrst og fremst tals- menn opinberra starfsmanna og annarra hagsmuna- og þrýstihópa, vita eða eiga að vita, að hefði ekki verið til hans gripið væri ekki um annað að velja en að hækka skatta eða halda áfram gegndarlausum lántökum til að borga útgjöldin, en það er aðeins frestun á skulda- dögum. Á síðasta ári var rík- issjóðshallinn 12.600 milljón- ir eða svipuð upphæð og allur tekjuskatturinn. Til þess að ná þeim miklu peningum inn þarf að tvöfalda tekjuskatt- inn. Eru skattgreiðendur til- búnir til að borga hann tvö- faldan í staðinn fyrir niður- skurð útgjalda? Brýn nauðsyn er á því, að hverfa frá hallarekstri og skuldasöfnun ríkisins og sníða útgjöldin að getu þjóð- arinnar hverju sinni. Án þess verður velferð hennar ekki tryggð. Það er hlutverk ráð- herra og þingmanna stjórnar- flokkanna að upplýsa al- menning um þessa nauðsyn. Á það hefur mikið skort. Skilningur fólks á aðgerðun- um er forsenda þess að þær takist, en renni þær út í sandinn líður langur tími þar til stjórnmálamenn fá aftur kjark og þor til að taka á rík- isfjámálunum af skynsemi. LIÐLEGA ellefu þúsund Visa- korthafar af alls um 75 þúsund höfðu ekki staðið skil á um 900 milljónum kr. af Visaúttekt um jól og áramót við lokun banka á miðvikudag en þá var eindagi reikningsins. Mikið er um að fólk fái að dreifa úttekinni á þrjá mánuði, hjá Eurocard ósk- uðu tvöfalt fleiri eftir greiðslu- dreifingu en áður. Vextir af greiðsluskiptingu eru mismund- andi á miili banka, bilinu 17,75 til 22%. Heildarúttekt á Visa- kort síðustu tvö kortatímabil jókst um 19% frá fyrra ári. Þar af jókst úttekt erlendis um lið- lega 30%. Eindagi síðustu Visaúttektar, sem er frá miðjum desember til miðs janúar, var á miðvikudag. Að sögn Einars S. Einarssonar fram- kvæmdastjóra Visa-ísland nam út- tekin 4 milljörðum og skiptist á 75 þúsund korthafa. Við lokun banka- útibúa í fyrradag var búið að greiða 3,1 milljarð kr. og voru því eftir- stándandi um 900 milljónir kr. eða um 21% af úttekt mánaðarins. Van- skilin skiptust á liðlega 11 þúsund korthafa. Einar sagði að innheimtu- hlutfallið væri áþekkt því sem var í byijun janúar og ekki ven'a en við mætti búast. Eindagi úttektar á Euroeard var á mánudag. Gunnar Bæringsson, framkvæmdastjóri Kreditkorts hf., sagði að innheimt- an væri svipuð og við hefði verið búist. Hann vildi ekki gefa upp töl- ur um veltu eða innheimtu. 30% aukning erlendra úttekta Síðustu tvö greiðslukortatímabil, eða frá miðjum nóvember til miðs janúar, var úttekt á Visa-kort 7,3 milljarðar kr. á móti 6,1 milljarði á sama tímabili fyrir ári. Aukningin á milli jólaúttektanna er því um 1,2 milljarðar kr., eða um 19%. Þar af eftir Svend-Aage Malmberg Inngangur í grein í Morgunblaðinu 22. nóv- ember 1991 var fjallað um fiskafla og vistkerfi íslandsmiða. Áhersla var lögð á að vistkerfið væri bæði breyti- legt og setur sín takmörk. Það breyttist til hins verra að öllu jöfnu eftir 1964 frá því sem var fyrr á öldinni. Grisjun Marmkið ofannefndrar greinar var einkum að vekja athygli á takmörk- um íslandsmiða og þeim sveiflum sem verða á umhverfi og lífríki, ef vera skyldi að það mætti styðja nið- urstöður fiskifræðinga um ástand fiskistofna. Alls ekki má túlka grein- ina svo að nauðsynlegt sé að grisja fiskistofna sérstaklega til að rýma til í sjónum í slæmu árferði. Sóknin og náttúran sjá þegar fyrir því. Af- eru hefðbundnar greiðslur fyrir vöru og þjónustu innanlands 5,3 milljarðar kr., 11% meiri en í fyrra. Úttektir erlendis jukust á milli ára úr 762 milljónum kr. í 995 milljón- ir, eða um 233 milljónir sem er lið- lega 30% aukning. Til viðbótar þessum þáttum koma rað- og boð- greiðslur. Bæði greiðslukortafyrirtækin bjóða upp á greiðsluskiptingu sam- kvæmt ákveðnum reglum. Þjónust- an stendur einungis skilvísum kort- höfum til boða og ná ekki yfir út- tektir sem komnar eru fram yfir eindaga. Korthafí þarf að greiða föllin 1986-1991 á ijölda 3-4 ára físka voru um 20% og á 4-5 ára fiska um 50%. Rýr fiskur í vondu árferði vex áfram fyrir hvert ár sem líður (minnst um 20% árlega í þyngd fyr- ir 3-6 ára fisk 1986-1991) og getur svo allt í einu komist í feitt aftur. Því verður að telja að gleymdur smáfiskur í sjó sé betri en veiddur og það jafnvel þótt hann lendi í maga eldri bróður síns sem þá nýtur góðs af. „Náttúrulegt jafnvægi" Það er áftur álitamál hvort svo- kallað „náttúrulegt jafnvægi", þar sem hver étur annan og fískurinn lifir og drepst í síkviku umhverfi, sé eftirsóknarvert eða raunnæft. Veiði breytir að sjálfsögðu þessu ,jafn- vægi“ og getur þá skapað nýtt og jafnvel betra jafnvægi ef vel er á haldið, þ.e.a.s. ef ekki er sótt of hart miðað við ástand fiskistofna og umhverfis. Það er m.a. verkefni físki- rannsókna að rýna í þessi mál til að ná sem hagkvæmastri nýtingu að lágmarki þriðjung úttektarinnar fyrir eindaga og getur skipt eftir- stöðvunum á næstu tvö mánaðar- mót. Kreditkort hf. hefur boðið greiðsludreifíngu í tæpt ár. Gunnar sagði að beiðnir um greiðsludreif- ingu hefðu tvöfaldast um þessi mánaðarmót miðað við undanfama gjalddaga. Hjá Visa-ísland eru þetta fjórðu mánaðamótin sem boð- ið er upp á greiðsluskiptingu, eða svokallaðar fíölgreiðslur. Einar sagðist ekki hafa fegið upplýsingar frá bönkunum um hvað mikið væri um þetta nú, en búast mætti við að fjölmargir hafi nýtt sér þessa hverju sinni á lifandi auðlindum hafs- ins, og jafnframt að sjá til þess að endurnýjanleg auðlind verði ekki óendurnýjanleg. Aldursdreifíng afla úr sjó skiptir í því sambandi miklu máli. Fiski- og umhverfisrannsóknir Nauðsynlegt er að tengja fiski- rannsóknir við umhverfísrannsóknir. Þær síðamefndu gefa einar og sér ekki tölulégar upplýsingar um við- komu og stærð fiskistofna, en þær stuðla að þekkingu og skilningi á aðstæðum í lífríki sjávar og þeim sveiflum, sem verða á fiskistofnum innan þeirra takmarka sem umhverf- ið setur. Umhverfisrannsóknir geta einniggefið vísbendingu um hugsan- Iegt ástand fiskistofna til lengri tíma, en ástand fískistofna verður svo ekki ráðið epdanlega nema með fiskirann- sóknum. Eðlisfræði og líffræði Umhverfisrannsóknir eru ekki ein- göngu bundnar við t.d. hitastig og seltu, heldur túlkar hitastigið margslungið og breytilegt ástaijd Hvers vegna ekki 400 þúsund tonn? Eftirmáli og svör til Velvakanda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.