Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 6. febrúar. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind . 3260,73 (3277,28) AlliedSignalCo 50,375 (49,75) Alumin Coof Amer. 64,375 (64,875) Amer ExpressCo... 21,5 (22) AmerTel &Tel 37,5 (37,75) Betlehem Steel 14,25 (14,75) Boeing Co 50 (50,375) Caterpillar 48,875 (47,125) Chevron Corp 62,125 <61,75) CocaCola Co 78,625 (78,875) Walt Disney Co 144 (142,375) Du Pont Co 47,5 (48,125) Eastman Kodak 46,625 (46,75) Exxon CP 58,125 (58) General Electric 77,375 (78.125) General Motors 35 (34,875) Goodyear Tire 62,75 (64,875) Intl Bus Machine.... 89,75 (91,75) Intl PaperCo 73,5 (73,625) McDonaldsCorp.... 43,75 (43,875) Merck&Co 156,75 (160) Minnesota Mining.. 93,125 (93,5) JPMorgan&Co 62,875 (62,75) Phillip Morris 77,875 (78) Procter&Gamble... 102,625 (104,5) Sears Roebuck 43,625 (41,75) Texacolnc 58,125 (59,25) Union Carbide 23,125 (23,25) United Tch 50 (50,125) Westingouse Elec.. 19,25 (19,125) WoolworthCorp.... 30 (30) S&P500 Index.... 414,09 (415,49) Apple Comp Inc 65,25 . (66) CBS Inc 144,25 (144,25) Chase Manhattan . 21,875 (21,75) ChryslerCorp 15.875 (16,75) Citicorp 16,25 (15,875) Digital EquipCP.... 54,25 (55) Ford MotorCo 33,625 (33,75) Hewlett-Packard.... 62,375 (62,375) LONDON FT-SE 100 Index.... 2534,3 (2547,1) Barclays PLC 382 (386,5) British Airways 231 (234) BRPetroleumCo... 276,5 (278,125) BritishTelecom 334 (331) Glaxo Holdings 828,75 (843,25) Granda Met PLC ... 910 (912) ICIPLC 1272,5 (1283) Marks & Spencer.. 303 (299) PearsonPLC 760 (765) Reuters Hlds 1093 (1097,5) Royal Insurance.... 249 (266) ShellTrnpt(REG) .. 472 (473,25) ThornEMIPLC 830 (828,5) Unilever . 185,375 (186) FRANKFURT Commerzbk Index. 1949,2 (1943,1) AEGAG 223,7 (224) BASFAG 246,5 (246,9) Bay Mot Werke 546,5 (547) Commerzbank AG. 258,3 (260,5) DaimlerBenzAG... 744,5 (750) Deutsche Bank AG 700 (704,2) Dresdner Bank AG. 361,4 (364,8) Feldmuehle Nobel. 501 (500) Hoechst AG 249,2 (250,3) Karstadt 631,5 (626) KloecknerHBDT... 152 (166) KloecknerWerke... 115,1 (117) DT Lufthansa AG... 151 (162,8) Man AGST AKT.... 353,2 (355) MannesmannAG.. 270,2 (271,5) Siemens Nixdorf.... 123,5 (123,8) Preussag AG 351,5 (352) Schering AG 830 (835) Siemens 664 (663) Thyssen AG 219 (220) Veba AG 366 (367) Viag 372,6 (375,2) Volkswagen AG 337 (342,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 22104,92 (21936,37) AsahiGlass 1210 (1200) BKof Tokyo LTD.... 1400 (1430) Canon Inc 1460 (1470) Daichi Kangyo BK.. 2100 (2100) Hitachi 903 (928) Jal 948 (945) MatsushitaEIND.. 1460 (1470) Mitsubishi HVY 660 (655) MitsuiCoLTD 693 (699) Nec Corporation.... 1200 (1200) Nikon Corp 890 (865) Pioneer Electron.... 3500 (3480) Sanyo Elec Cov. 489 (490) Sharp Corp 1370 (1370) Sony Corp 4310 (4360) Syrtiitomo Bank 1900 (1880) Toyota MotorCo... 1460 (1460) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex 361,41 (362,24) Baltica Holding 735 (741,85) Bang & Olufs. H.B. 369 (370) Carlsberg Ord 385 (390) D/SSvenborgA 149000 (149000) Danisco 828 (828) Danske Bank 333 (336) Jyske Bank 351 (363) Ostasia Kompagni. 169 (167) Sophus BerendB .. 1840 (1850) Tivoli B 2480 (2480) UnidanmarkA 220 (224) ÓSLÓ OsloTotal IND 438,09 (442,47) Aker A 54 (65) Bergesen B 128 (130,5) Elkem A Frie 60 (64) HafslundAFria 289,5 (292) Kvaerner A 212 (216) Norsk Data A 7,5 (7,8) NorskHydro 146,5 (146) Saga Pet F 99 (101) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond.... 960,9 (967,43) AGABF 314 (318) Alfa Laval BF 324 (326) Asea BF 670 (570) Astra BF... 278 (282) Atlas Copco BF.... 257 (260) Electrolux B FR 118 (122) EricssonTelBF.... 136 (138) Esselte BF 50,5 (51) Seb A 89 (90) Sv. Handelsbk A.... 388 (385) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er verðið í pensum. LV: verð viö lokun markaöa. LG: lokunarverð | daginn áður. I ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.febrúar1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'A hjónalífeyrir ....................................... 10.911 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 22.930 Heimilisuppbót ...................................... 7.582 Sérstökheimilisuppbót ................................... 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .................-........ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullur ekkjulffeyrir ................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ..............:.........10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ......................... 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................ 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. febrúar 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (leslir) verð (kr.) Þorskur 115,00 105,00 107,66 12,061 1.298.537 Þorskur(ósl-) 104,00 100,00 100,05 1,127 112.760 Smárþorskur 77,00 77,00 77,00 0,114 8,778 Smáþorskur (ósl.) 77,00 77,00 77,00 0,011 847 Ýsa 143,00 116,00 133,76 3,350 448.155 Ýsa (ósl.) 105,00 96,00 104,69 1,888 197.664 Smáýsa (ósl.) 72,00 72,00 72,00 0,032 2.304 Ufsi 25,00 25,00 25,00 0,011 275 Keila 27,00 27,00 27,00 0,077 2.079 Karfi 57,00 57,00 57,00 0,018 1.026 Blandað (ósl.) 60,00 60,00 60,00 0,021 1.260 Skata 125,00 125,00 125,00 0,018 2.250 Langa 68,00 68,00 68,00 0,106 7.208 Koli 103,00 35,00 67,96 0,071 4.825 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,014 280 Steinbítur 68,00 59,00 64,29 1,911 122.858 Lúða 562,00 555,00 555,15 0,075 41.636 Hrogn 50,00 50,00 50,00 0,108 5.400 Samtals 107,46 21,014 2.258.142 FiSKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur(sL) 107,00 75,00 105,95 2,068 219.100 Þorskur (ósl.) 127,00 74,00 101,62 16,885 1.715.850 Ýsa (sl.) 133,00 57,00 129,65 0,514 66.642 Ýsa (ósl.) 129,00 80,00 125,01 2,597 324.660 Ufsi 58,00 43,00 49,45 6,776 335.065 Lýsa 25,00 25,00 25,00 0,041 1.025 Karfi 60,00 42,00 42,98 0,147 6.318 Langa 79,00 67,00 77,71 2,328 180.908 Blálanga 59,00 55,00 • 56,00 2,000 112.000 Keila 44,00 44,00 44,00 6,500 286.000 Steinbítur 67,00 59,00 65,93 0,172 11.340 Hlýri 20,00 20,00 20,00 0,050 1.000 Skata 91,00 91,00 91,00 0,015 1.365 Lúða 460,00 230,00 367,64 0,106 38.970 Skarkoli 90,00 30,00 59,75 0,429 25.634 Geirnyt 12,00 12,00 12,00 0,058 696 Grásleppa 30,00 30,00 30,00 0,020 600 Rauðmagi 119,00 119,00 119,00 0,011 1.309 . Hrogn 163,00 163,00 163,00 0,278 45.314 Undirmálsþ. 71,00 71,00 71,00 0,700 49.700 Samtals 82,11 41,695 3.423.496 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur (ósl.) 110,00 90,00 92,31 1,160 108.120 Ýsa (sl.) 116,00 116,00 116,00 0,061 7.076 Lúða (sl.) 430,00 345,00 411,15 0,026 10.690 Steinbítur 70,00 70,00 70,00 0,174. 12.180 Undirmálsþ. (sl.) 77,00 77,00 77,00 0,350 26.950 Langa (ósl.) 30,00 15,00 21,00 0,070 1.470 Keila (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,099 1.980 Steinbítur (ósl.) 67,00 67,00 67,00 0,188 12.596 Ósundurl. (ósl.) 10,00 10,00 10,00 0,018 180 Hrogn (ósl.) 156,0 123,00 145,85 0,039 5.688 Undirmálsþ. (ósl.) 65,00 65,00 65,00 0,250 16.250 Samtals 83,44 2,435 203.180 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 115,00 80,00 102,68 4,967 510.063 Ýsa (sl.) 105,00 83,00 104,05 1,486 154.694 Blandaö 45,00 45,00 45,00 0,089 4.027 Háfur 1,00 1,00 1,00 0,008 8 Karfi 43,00 40,00 40,83 1,149 46.932 Lúða 100,00 100,00 100,00 0,001 150 Skarkoli 46,00 46,00 46,00 0,006 299 Skötuselur 190,00 190,00 190,00 0,003 665 Ste'inbítur 54,00 54,00 54,00 0,077 4.185 Samtals 92,55 7,790 721.025 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur(sl.) 95,00 91,00 92,31 0,661 61.015 Ýsa (sl.) 102,00 102,00 102,00 0,164 16.728 Steinbítur (sl.) 56,00 56,00 56,00 0,790 44.240 Lúða (sl.) 265,00 265,00 265,00 0,013 3.445 Samtals 77,04 1,628 125.428 Eitt atriði úr myndinni „Hundaheppni". Laugarásbíó sýnir myndina „Hundaheppni“ LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Hunda- heppni“. Með aðalhlutverk fara Martin Short og Danny Clover. Leikstjóri er Nadia Tass. Valerie er ung, falleg, rík og hrakfallabálkur hinn mesti. Hún fór í sólarfrí til Mexíkó og þar hvarf hún. Sálfræðingur fjölskyld- unnar heldur því fram að það þurfi einhvem álíka óheppinn og Valerie til að fínna hana. Eugene er starfs- maður föður hennar sem óheppnin hefur elt á röndum. Hann er því talinn kjörinn hjálparsveinn leyni- lögreglumannsins Campanella. Opinn fundur um skólamál KENNARAFÉLAG Reykjavíkur og SAMFOK, Samband foreldra- félaga í grunnskólum Reykjavíkur, standa fyrir opnum fundi laugar- daginn 8. febrúar nk. kl. 10.30-12.30 í Hvassaleitisskóla við Stóra- gerði. Umræðuefnið er niðurskurður á fjármagni til menntamáia. Foreldarar og kennarar hafa lýst þungum áhyggjum sínum vegna fyrirhugaðrar skerðingar á kennslu nemenda og þeirrar óvissu sem ríkir um skólastarfið næsta skólaár. Á fundinum talar Ólafur Arnar- son aðstoðarmaður menntamála- ráðherra og svarar fyrirspurnum. Auk hans flytja stutt ávörp þau Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslu- stjóri, Bryndís Þórðardóttir frá for- eldrafélagi Árbæjarskóla, Ingi- björg Einarsdóttir kennari í Hvas- saleitisskóla, Kári Arnórsson skól- astjóri Fossvogsskóla, Svanhildur Kaaber formaður _ Kennarasam- bands Islands og Árni Sigfússon formaður Fræðsluráðs/Skólamála- ráðs Reykjavíkurborgar sem ætlar að kynna hugmyndir sínar um hagræðingu í grunnskólum Reykjavíkur. Að því loknu gefst ■ SKÁKÞING Kópavogs hefst sunnudaginn 9. febrúar kl. 14.00. Teflt verður þrisvar í viku á eunnu- dögum kl. 14.00, þriðjudögum og fímmtudögum kl. 20.00. Tíma- mörk eru tvær klukkustundir á fyrstu 40 leikjunum og síðan fer skákin í bið. fundarmönnum kostur á að koma með fyrirspurnir og taka þátt *4- umræðunni. Þingmönnum ■ Reykjvíkur og starfsfólki Menntamálaráðuneytis- ins er boðið sérstaklega. Það er ósk stjómar Kennarafé- lags Reykjavíkur og Samfoks að foreldrar, kennarar og aðrir þeir er áhuga hafa á skólamálum komi á fundinn. -----» ♦ »----- Leiðrétting í grein Sólveigar Pétursdóttur, Frumvarp til barnalaga, sem birt- ist hér i blaðinu sl. miðvikudag, datt út einn stafur, ó, sem breytiv, setningunni töluvert. Rétt er setn- ingin svona: „Tekið er ríkt tillit til hagsmuna barnsins, t.d. getur dómari ákveðið að öðru foreldri eða báðum sé óheimilt að vera við- staddir er viðhorf barns er kann- að.“ ■ HUÓMS VEITIN Todmobile leikur á skemmtistaðnum Tungl- inu, Lækjargötu föstudaginn 7. febrúar. Þetta er fyrsti dansleikur hljómsveitarinnar í Reykjavík en hún hóf um áramótin að leika fyrir dansi ásamt tónleikahaldi. Todmo- bile hefur á undanförnum vikum komið fram á dansleikjum á Akur- eyri, Akranesi, Keflavík og Sel- fossi. Laugardaginn 8. febrúar mun hljómsveitin leika fyrir dansi í Höfðanum, Vestmannaeyjum. Efnisskrá sveitarinnar á dansleikj- um er fyrst og fremst frumsamin tónlist . (Fréttatilkynning) Hljómsveitin Todmobile. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 27. nóvember - 5. febrúar, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.