Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 17
Leitinni að bílastœði ígamla miðbœnum er lokið! Á ÞESSARI OPNU ER AÐ FINNA YFIR 3000 BÍLASTÆÐI OG NOKKRAR ÁNÆGJULEGAR NÝJUNGAR SEM TAKA GILDI Á MORGUN Pað heyrir sögunni til að þú þurfir að hringsóla um gamla miðbœinn í tímafrekri leit að bílastœði. A undanförnum ár- um hefur Reykjavíkurborg fjölg- að bílastœðum með nýjum vöktuðum svœðum og bílhýsum og í vœndum er frekari aukning bílastœða í miðbœnum. Enn kynnum við kœrkomnar breytingar í bílastœðamálum miðbœjarins - nýjar gerðir stöðumœla og hagstæð tilboð fyrir íbúa miðbœjarins og þá sem þar starfa. Þessar nýjungar taka gildi 2. mars. Bílhýsi og vöktuð stœði - ÞÆGINDI OG AUKIÐ ÖRYGGI Það er þægilegt að geta ekið að vísu stæði nærri vinnustað á hverjum morgni. Þar að auki er mikið öryggi í því fólgið að hafa bílinn utan alfaraleiðar þar sem mun minni hætta er á óhöppum. M Kynningartilboð - KOLAPORT, BAKKASTÆÐI OG TOLLBRÚ Hægt verður að fá mánaðarkort í stæðin í Kolaporti, Tollbrú og Bakkastæði á stór- lækkuðu verði - aðeins 2000 kr. í stað 5500 kr. og 4500 kr. áður. Þetta kemur sér vel fyrir þá sem starfa í miðbænum! Tilboðið stendur út þetta ár. WEiVerðtafla FYRIR BÍLHÝSI OG VÖKTUÐ STÆÐI Tímagjald er alls staðar 30 kr. fyrir fyrstu klukkustundina en 10 kr. fyrir hverjar byrjaðar 12 mínútur eftir það. Á Tollbrú eru greiddar 100 kr. fyrir hálfan dag og 200 kr. fyrir heilan dag. MÁNAÐARGJALD TOLLBRÚ 2.000 KR. BAKKASTÆÐI 2.000 KR. KOLAPORT 2.000 KR. VESTURGATA 7 5.500 KR. RÁÐHÚS 6.000 KR. ALÞINGISSTÆÐI 6.000 KR. BERGSSTAÐIR 5.500 KR. mNýir skammtímastöðumœlar Flestum finnst nokkuð mikið að borga 50 kr. fyrir stæði á meðan þeir rétt skjótast til að sinna erindum sínum t.d. á pósthúsinu. Til að koma til móts við þá verða settir upp svokallaðir skammtímastöðumælar og verður byrjað með fjórum slíkum mælum í Pósthússtræti og átta í Austurstræti. Þeir verða í rauðum lit. Gjald fyrir hverjar fimm mínútur verður tíu krónur. Hámarkstími verður 15 mínútur. íbúasvœðin þrjú í miðbœnum: SvœðiA: Vestan kvosar, Svæði B: Sunnan Laugavegar, Svœði C: Norðan Laugavegar. H Brátt bœtast fleiri stœði við Nú er verið að leggja síðustu hönd á 130 stæði í kjallara Ráðhúss sem tekið verður í notkun 15. apríl 1992. Síðar á árinu verður opnað bílhýsi með 270 stæðum neðst á Hverfisgötu gegnt Þjóðleikhúsinu. Óbreytt tímagjald - lengri gjaldtökutími Tímagjald í stöðumæla verður áfram 50 kr. fyrir klukkutímann - þrátt fyrir þá stað- reynd að gjaldið hefur ekki breyst frá því 1988 á meðan almennt verðlag hefur hækkað um 75%. Gjaldtökutími stöðumæla lengist lítið eitt og verður nú frá kl.10:00-17:00 mánudaga til föstudaga. Gjaldtökutími bílhýsa og vaktaðra stæða verðurfrá kl. 9:00-18:00. 1 Hagstœð kjör FYRIR ÍBÚA MIÐBÆJARINS Vegna augljósrar sérstöðu miðbæjarins bjóðast íbúum hans sérstök kjör. Þeir geta keypt ódýr árskort sem gilda á stöðumælastæðum innan tiltekins svæðis A,B eða C ( sjá yfirlitskort hér til hliðar). Kortin munu aðeins kosta 5.000 kr. Nánar er sagt frá þessu hagstæða boði í bæklingi sem dreift verður á næstunni í þessi hverfi. Hann mun einnig fást á skrifstofu Bílastæðasjóðs, Skúlatúni 2. 7. maí: Nýir stöðumœlar - miðamœlar ■ Tollbrú 58 VÖKTUÐ ÚTISTÆÐI Ekið upp trébrú frá Tryggvagötu. Sl Bakkastœði 330 VÖKTUÐ ÚTISTÆÐI Hafnarsvœði gegnt Kolaporti - ekið inn frá Skálagötu. TAKolaport 174 STÆÐA BÍLHÝSI Ekið inn frá Skúlagötu. 1. maí verður ný gerð stöðumæla, miðamælar, tekin í notkun. Þá þarft þú ekki lengur að borga 50 kr. í stöðumæli ef þú þarft að sinna erindum þínum í aðeins 10 mínútur og þurfir þú að dvelja lengur en í klukkutíma geturðu strax borgað fyrir þann tíma. í miðamæla notar þú sérstakt kort eða 5,10, eða 50 kr. mynt. Úr mælinum færðu miða sem segir til um hvenær tíminn er útrunninn og leggur hann á mæla- borðið þannig að hann sjáist í gegnum framrúðu til glöggvunar fyrir stöðuvörð. Miðamælarnir verða víðsvegar um borgina: Þrír við Tjarnargötu, þrír við Túngötu, einn á Ingólfstorgi (Hallærisplani), einn við Kalkofnsveg, tveir í Kringlu, gegnt Borgarleikhúsi. Seinni hluta ársins bætast nýir miðamælar við. Einfalt mál að spyrja! Viljir þú afla þér nánari upplýsinga um þessar breytingar eru þær fúslega veittar í síma 2 12 42. Einnig er upplagt að snúa sér til næsta stöðuvarðar sem mun með ánægju greiða götu þína. Vesturgata 7 106 STÆÐA BÍLHÝSI Vesturgötu. I Ráðhús 130 STÆÐA BÍLHÝSI Kjallari Ráðhúss - ekið inn frá Tjarnar- götu. Tekið í notkun 15. apríl 1992. H Alþingisstœði 60 VÖKTUÐ ÚTISTÆÐI Ekið innfrá VonarstrœtL Bergstaðir 154 STÆÐA BÍLHÝSI Skólavörðustígs. BÍLASTÆÐASJÓÐUR Bílastœði fyrir alla! 17 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.