Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 26
26 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992
Sími 16500
Laugavegi 94
BRÆÐUR MUNU BERJAST
~f!te
jfa/mer
SEANPENN
mmtp* csu tnsi u wtm na b*c
ílí
„The Indian Runner" er fyrsta myndin sem stórleik-
arinn Sean Penn leikstýrir og semur handrit að.
Kveikjan að myndinni var lag Bruce Springsteen
„Highway Patroleman". Þetta er storbrotin mynd um
gífurleg átök tveggja bræðra með ólík sjónarmið.
Aðalhlutverk: David Morse, Viggo Mortensen, Valeria
Golino, Charles Bronson, og Dennis Hopper.
Leikstjóri og höfundur handrits: Sean Penn.
Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára.
„Skemmtileg/ rammislensk
nútima alþýðusaga."
- AI Mbl.
z/Ingaló er bæði fyndin og
dramatísk." - HK DV.
,/Það leiðist engum að kynn-
ast þessari kjarnastelpu."
- Sigurður A. Friðþjófsson,
Helgarbl.
Leikendur:
Sólveig Arnarsdóttir,
Haraldur Hallgrí msson o.fl.
Leikstjórn og handrit:
Ásdis Thoroddsen.
Sýnd kl. 3, 5,7 og 9.
Miðaverð kr. 700.
BÖRN
NÁTTÚRUNNAR
Tilnefnd til
Óskarsverð-
launa sem
besta erlenda
kvikmyndin 1991.
Sýnd í A-sal
kl. 3,5 og 9.
8. SYNINGARMANUÐUR
IIQI ISLENSKA OPERAN sími 11475
eftir Guiseppe Verdi
6. sýning laugard. 7. mars kl. 20.00.
ÖRFÁAR SÝNINGAR EFTIR.
Athugió: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum
fyrir sýningardag.
Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl.
20.00 á sýningardögum. Sími 11475.
14 LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073
• TJÚTT & TREGI
Söngleikur eftír Valgeir Skagfjörð
Sýning í kvöld kl. 20.30. Fös. 6. mars kl. 20.30 næst síóasta
sýning. Lau. 7. mars kl. 20.30 allra síðasta sýning.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu. Greiöslukortaþjónusta.
Sími i miðasölu (96) 24073.
Gagnrýnendur segja:
„BESTA MYND ÁRSINS.
SNILLDARVERK. H/ESTfl EINKUNH"
„MflÐUR ÞARF AÐ RÍGHALDA SÉR“
,EIN MEST SPENNANDIMYND ÁRSINS'
FRUMSYNIR STORMYNDINA
Er líf eftir dauðann?... Tengistþaðþá fyrra lífi?
Besta spennumyndin síóan „Lömbin þagna" var sýnd
Aðalhlutverk: KENNETH BRANAGH, ANDY GARCIA, DEREK JACOBI
HANNA SCHYGULLA, EMMA THOMPSSON og ROBIN WILLIAMS.
LEIKSTJÓRI: KENNETH BRANAGH.
___________ SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára.
AFLIFIOG SAL
TVOFALTLIF
VERÓNIKU
ÞogarBob léhk
ugrjbddon nyjon
hondlogg...
DOUBLE LIFE
of veronika
★ ★ ★ SV. MBL.
Sýndkl.7.05.
Sýndkl. 5.05, 7.05
9.05 og 11.05.
Bönnuð i. 16 ára.
BARIMASYIVJINGAR KL. 3 - MIÐAVERÐ KR. 200
TARSAN OG
BLÁA STYTTAIM
ADDAMS AF LÍFI FERÐIN TIL
FJÖLSKYLDAN OG SÁL MELÓIMÍU
Þýsk Ijóð flutt í
Norræna húsinu
TIL landsins er kominn
þýski leikarinn og ljóða-
túlkandinn Lutz Görner,
sem Goethestofnunin á
íslandi hefur boðið hing-
að til að flytja þekkt þýsk
ljóð.
Lutz Görner er þekktur í
heimalandi sínu fyrir að
hafa stofnað svokallað
■ SÚ breyting hefur orðið
á rekstri Hjólbarðavið-
gerða Vesturbæjar að Jón
Olafsson hefur látið af
rekstri fyrirtækisins, en
hann hefur rekið það óslitið
frá 1970. Við hefur tekið
sonur hans Arnar Jónsson.
Fyrirtækið, sem er í sama
húsi og Essó-stöðin við
Ægissíðu býður bæði upp
á hjólbarðaviðgerðir og
smurþjónustu.
„upplestraleikhús", þar sem
dagskráin öll samanstendur
af ljóðum og textum úr
þýskum skáldskap. Hann
kemur það víða við og
mætti meðal annars nefna
„Goethe fyrir alla“, Ballöð-
ur fyrir böm“, “Max og
Morits“ og „Skáldkonur".
Lutz Gömer er fæddur í
Thiiringen, en hefur alist
upp í Vestur-Þýskalandi.
„Uppjestraleikhúsið" hefur
hann rekið í 16 ár í Miiu-
leim, en hann er auk þess
mikið á ferðalögum.
Fyrra kvöldið, mánudag-
inn 2. mars 1992, les Lutz
Görner frægan kvæðabálk
eftir Heinrich Heine: De-
utschland - Ein Wint-
ermárchen, en seinna kvöld-
ið, þriðjudaginn 3. mars
ætlar hann að lesa og túlka
25 meistaraverk þýsks
Lutz Görner.
kveðskapar frá dögum Go-
ethes og fram á okkar daga.
Báðir upplestrarnir fara
fram í Norræna húsinu og
byija kl. 20.30. Allir eru
velkomnir og aðgangur er
ókeypis.
(Úr fréttatilkyiiningu)
■ HEIMDALL UR, félag
ungra sjálfstæðismanna í
Reykjavík, hvetur ríkis-
stjórnina til að hætta nú
þegar gjaldtöku af varnarl-
iðinu og koma • á frelsi í
verktakastarfsemi á Kefla-
víkurflugvelli, að því er
fram kemur í frétt frá félag-
inu. Þar segir að um ára-
tugaskeið hafi eitt fyrirtæki
haft einkarétt á fram-
kvæmdum fyrir gífurlega
fjármuni á kostnað skatt-
greiðenda í ríkjum Atlants-
hafsbandalagsins. Þannig
sé um gjaldtöku að ræða
og stangist slíkt á við þá
stefnu Sjálfstæðisflokksins
að blanda ekki saman varn-
armálum og atvinnumálum.
Þá kemur einnig fram í frétt
frá félaginu ánægja með að
rekstri Skipaútgerðar rík-
isins skuli hafa verið hætt
og fyrirtækið lagt niður.
Það hafi verið þungur baggi
á herðum skattgreiðenda
um áratugaskeið og auk
þess verið í samkeppni við
einkaaðila á sjó og landi.