Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 24
24 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) Þér er óhætt að blanda saman leik og starfi á næstunni. Við- ræður þínar við einn vina þinna bera góðan árangur. Hafðu gát á óþolinmæði sem sækir á þig. iNaut (20. aprfl - 20. maí) Nú áttu auðvelt með að ná samkomulagi við annað fólk. Þú átt gott samstarf við maka þinn um þessar mundir. Farðu ( útivistarferð með fjölskyid- unni í dag, en hvíldu þig í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ræddu við ráðgjafa þína á sviði viðskipta. Þú ræðst í mikiivæga fjárfestingu f næsta mánuði. Reyndu að taka tiilit til skoð- ana og langana ástvinar þíns, en fara ekki alltaf þínu fram. J Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu smáerfiðleika heima fyrir ekki koma þér úr jafnvægi. Ræddu f hreinskilni við fjöl- skylduna. Hvernig væri að þið drifuð ykkur út saman? Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þér gefst kostur á að bæta samband við aðila sem þú hef- ur fjarlægst undanfarið. Þú ert vel fær um að nálgast ákveðið vandamál núna. Nýjar hug- ‘ myndir streyma til þín. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl<3fc£ Miklar breytingar verða á ást- arsambandi þínu á komandi vikum og mánuðum og allar til batnaðar. Þú tekur mikinn þátt í félagsstarfi. (23. sept. - 22. október) Ræddu hlutina áður en sýður á þér. Þú munt komast að raun um að fólk er fúst að vinna með þér. Þú færð góðar fréttir hjá ættingja þínum. ; Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú finnur núna réttu orðin til að túlka skoðanir þfnar. Láttu reiði þína yfir nýliðnum atburð- um ekki stjóma gerðum þínum. Veittu umferðarreglunum at- hygii. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) Þú gerir meiri háttar innkaup á næstunni. Vinur þinn tekur gagnrýni þinni illa. Stundum er betra að éta yfir sig en tala yfir sig. Steingeit , (22. des. - 19. janúar) m 'Það kann að verða bið á að úr rætist hjá þér á vinnustað. Forðastu að reyna að knýja fram lausn mála. Vinsældir þínar fara vaxandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Nú skýrast ákveðin mál sem hafa verið að angra þig undan- farið. Þú færð tækifæri til að halda áfram á sömu braut. Settu markið hátt. f Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iLi, Þó að stirðleika gæti milli þín og vinar þíns verður þessi dag- ur viðunandi frá félagslegu sjónarmiði. Þú færð góðan stuðning við það sem þú ert að gera og kvöldið verður skeinmtilegt. ,Stjömuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. nÝRAGI CMC ■ íi/WJLCIMO VORV 01991 Trlbun* Medla Services. loc. GRETTIR tJTM Z-Z5 FANN OPP HOHPASFAPAJ TOMMI OG JENNI éa BK. etzjej EtJN B VR7AOUA. A&BERTAsrr ENGiN Fur&yJt ÞÓ VtO SÉUM AÞTAPA UOSKA þESS/ LftfHPI KArmm œ etLAÐoK e/eu CXS ÉtsGer EKKl LACAÐGÓLF se/rt tnARJZAfZ /.' EOA L Bk: ■ ^ Þö< HVAO GETUe) SMLOKUK rr II rcomM a mo rcRDINAIMD ^-10 /H SMAFOLK I REAP U)HERE SOMEONE SAID, IF A MAN HAS THE LOVE OF A D0&, HE 15 ALREAPVA MILLIONAIRE 2-10 @ 1992 Uniled Feature Syndlcale, Ine. Ég las þar sem einhver sagði, ef maður hefði ást hunds, Og það nægir til að kaupa helling af smákökum. væri maður nú þegar milljónamæringur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Fyrirgefðu makker, en þetta var hreinn hittingur. Ég hitti bara ekki á neitt núna.“ Hver þekkir ekki þennan fyrirslátt. Auðvitað kemur ágiskun við sögu í spilinu, en miklu sjaldnar en menn halda. Oftast eru ein- hveijar vísbendingar á sveimi sem mæla með einu frekar en öðru. Lítum á dæmi úr vöm: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D1053 ♦ 53 ♦ ÁD4 Vestur +KD105 ♦ 8 ♦ GÍ097 imil ♦ G852 ♦ Á876 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartagosi. Suður tekur fyrsta slaginn á drottningu og spilar trompi á tíu og kóng austurs. Austur spilar nú Jaufníu. Hvemig á vestur að veijast? Ef laufnían er blönk, er nauð- synlegt að drepa á ás og gefa austri stungu. En austur virðist eiga trompásinn líka og ef hann á tvíspil í laufi er rétta vörnin að dúkka til að halda samband- inu opnu. Hvort er nú rétt, að drepa eða dúkka? Norður ♦ D1053 ♦ 53 ♦ ÁD4 ^ +KD105 . Vestur Austur ♦ 8 ♦ÁK? ♦ G1097 ♦ K842 ♦ G852 ♦ 10987 + Á876 Suður +92 ♦ G9642 ♦ ÁD6 ♦ K3 ♦ G432 Svo mikið er víst, að þetta er ekki „hittingsstaða". Með einspil í Iaufi myndi makker taka fyrst á spaðaásinn! Eftir það er til- gangslaust að dúkka. Sú stað- reynd að hann gerir það ekki, sýnir að hann á tvíspil og því er rétt að bíða með ásinn og kalla. M SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Immopar-atskákmótinu í París í haust tapaði Kasparov í úrslitum fyrir Jan Timman. En í fyrstu umferð stórmótsins í Linar- es á sunnudaginn náði hann grimmilegum hefndum: Hvítt: Jan Timman (2.620), svart: Gary Kasparov (2.780). Kóngsindversk vöm. 1. d4 - Rf6 2. c4 - g6 3. Rc3 - Bg7 4. e4 - d6 5. f3 - 0-0 6. Be3 - e5 7. d5 - Rh5 (í úrslita- skákinni í París beitti Kasparov afbrigðinu 7. - c6 og tapaði þeirri skák) 8. Dd 2 - f5 9. 0-0-0 - Rd7 10. Bd3 - Rc5 11. Bc2 - a6 12. Rge2 - b5!? (Ný hugmynd heimsmeistarans) 13. b4 - Rd7 14. cxb5 - axb5 15. Rxb5 - Hxa2 16. Rec3 - Ha6 17. Kb2 - Rdf6 18. Ra7 - fxe4 19. Rc6 - Dd7 20. g4? (Timman hefur lagt mikið á stöðu sína en hér keyrir alveg um þverbak) 20. - Rf4 21. g5 - R6xd5! 22. Rxd5. Nú er svartur [ vandræðum ef hann tekur manninn til baka, eft- ir 22. - Hxc6 23. Ba4, en Timm- an hefur yfirsézt geysilega öflugt svar: 22. - Rd3+! 23. Bxd3 - ed8 24. Rce7+ - Kh8 25. Rxc8 - e4+ og Timman gafst upp því mátið blasir við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.