Morgunblaðið - 22.03.1992, Side 18
13 C
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 22. MARZ 1992
Tónleikar Todmobile hljóð- og
myndritaðir fyrir útgáfu í sumar
Tyrkneskur
töframaður
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
MÚSÍKTILRAUNiR
MÚSÍKTILRAUNIR
Tónabæjar og Rásar
2 hefjast nk. fimmtu-
dag, en áhugi fyrir
keppninni hefur ekki
verið meiri. Alls sótti
á fjórða tug sveita
eftir því að komast
að og fengu færri
pláss en vildu.
Dauðarokk verður
áberandi á þessum
Músíktilraunum, enda sú
tónlistarstefna sem önn-
ur hver bílskúrssveit
fæst við um þessar
mundir. Flestar sveit-
anna sem skráðu sig
leika dauðarokk, en í]öl-
margar sveitir annarrar
gerðar verða með.
Sveitirnar sem þátt
taka eru eftirfarandi:
Dystophia, Exit,
Auschwitz, Condemned,
Cranium, In Memoriam,
Inflammatory, Not Corr-
ect, Clockwork Diabolus,
Carpe Diem, Bar 8,
Blimp, Goblin, ICeldu-
svín, Hydra, Sjúðann,
B.R.A., Exorcismos,
Niturbasamir, Baphom-
et, Skitamórall, Phi-
mosis, Kolrassa krókríð-
andi og Dyslexia.
njpnrDVAiiT vcip
UiLUUil A UNAjAmV A
Hvað skalgera viðgamia dóiiðf
Hadji ITebiloEc Tyrkneskur
tónlistarmaður.
TODMOBILE hefur gert víðreist síðustu vikur, en sveitin
heldur tónleika í Islensku óperunni nk. fimmtudagskvöld,
og er ætlunin að hljóðrita þá tónleika.
Todmobile hefur haft í nógu
að snúast í kynningu ytra
á plötu sveitarinnar sem kom út
í Skandinavíu fyrir skemmstu,
en sveitin hefur einnig verið iðin
við spilirí hér heima.
Næstkomandi fimmtudag
heldur sveitin mikla tónleika í
íslensku óperunni, en þeir tón-
leikar verða hljóðritaðir með full-
komnustu græjum til útgáfu í
sumar. Allt bendir og til þess að
tónleikarnir verði kvikmyndaðir.
Að sögn Eyþórs Arnalds er
ætlunin að gefa út tónleikaskífu
í sumar, en á þeirri skífu verða
væntanlega einhver ný lög.
Tomobilemeðlimir eru hag-
vanir í Óperunni, því þar hefur
hljómsveitin haldið árlega des-
embertónleika undanfarin ár og
jafnan færri komist að en vildu.
Todmobile Óperutónleikar framundan. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
EINS og áður er getið er staddur hér á
landi tyrkneski tónlistarmaðurinn Hadji
Tebilek. Hacyi heldur þrenna tónleika í
Púlsinum með hljómsveitinni Súld.
Sigurveg-
arar Inf-
usoria fagnar
sigri í Mús-
íktilraunum
1991.
Hadji er í fremstu röð
tyrkneskra tónlistar-
manna og hefur leikið með
flestum bestu tónlistar-
mönnum Tyrklands. Ilann
hefur leikið inn á hundruðir
hljómplatna með tyrkneskri
dægurtónlist og einnig verið
umsvifamikill í tyrknesk-
skotnum jass.
Hér á landi leikur Hadji
á þrennum tónleikum í Púls-
inum, 25., 26. og 29. mars.
Steingrímur Guðmundsson
og Samspil gangast fyrir
komu Hadji hingað og leikur
Súldin með Hadji á öllum
tónleikunum.
EFTIRSOTTUR
TÓNUSTARARFUR
ENDURÚTGÁPA á íslenskuiri rokkplötum hefur farið
ágætlega af stað, þó enn eigi fjölmargar merkisskifur
eftir að sjá dagsins Ijós. Áðui1 hafa borist fregnir af
því að ólögleg endurútgála af plötu Icecross er fáan-
leg víða ytra á háu verði á meðan upprunaleg útgáfa
selst geypiverði. Á síðasta árí komu út á geisiadisk
tvær af merkustu breiðskífum. íslenskrar rokksögu,
Lifun og tvöföld plata Óðmanna, sem hafa selst þokka-
lega hér á landi, ogþað hefur komið mönnum þægi -
lega á óvarí hvað safnarar ytra hafa sýnt útgáfunni
mikinn áhuga.
að var G. Rúnar Júlíus-
son sem gaf meistara-
verk íslensks hippisma, Lif-
un, út á geisladisk, en hann
segir að fyrsta upplag'
geisla-
disksins,
1.000 eín-
tök, sé
uppselt og
hánn hafi
látið
eftir Ámo framleiða
Matfhíosso.n meira í
snarhasti,
til að uppfyila pantanir að
utan. Fyrir stuttu hafi hon-
. um borist pöntun á 100
eintökum frá póstverslun í
Bandaríkjunum, sem ósk-
aði einnig eftir plötum með
Þursunum, Svanfríði, Óð-
mönnum og fleiri Trúbrot-
plötum. Rúnar segist hafa
í hyggju að endurútgefa
nokkrar skífur á árinu, en
það skjóti stoðum undir
slíka útgáfu að hægt sé að
selja plötur út, þó það sé
ekki í neinu gríðarupplagi.
Hjá Skífunni fengust
þær upplýsingar að fyrir-
tækinu hefðu borist fyrir-
spumir vegna Óðmanna-
disksins, sem kom út stuttu
fyrir jói, frá Skandinavíu
og hefði siatti af diskum
veríð sendur út, en verið
væri að vinna úr fyrir-
spumum og undirbúa
dreifíngarsamninga ytra.
Skífan hyggur á umsvifa-
mikla endurútgáfu í sumar,
en ekki treystu menn sér
til að segja tíl um hvort í
vændum væri útgáfa sem
vekti aðra eins athygli. Þó
væri væntanleg á geisia-
disk löngu ófáanleg sóló-
skífa Jóhanns G. Jóhanns-
sonar, Langspil, og mætti
búast við áhuga ytra, ekki
síður en hér heima.
Safnarar víða um heim
hafa löngum sýnt áhuga á
íslenskri rokktónlist og
minnist ég þess að í Bras-
♦ ilíu fyrir rúmu ári varð
starfsmaður bandarísks
fjölmiðlafýrirtækis óður og
uppvægur þegar hann
heyrði að ég væri frá Is-
landi og bað mig í guðanna
bænum að liðsinna sér við
að hafa upp á fyrstu breið-
skífu Grafíkur, sem hann
sagðist hafa leitað að í
fjölda ára.
Áhuginn er þó líkiega
mestur í Skandinavíu, en í
pöntunarlista norsks safn-
ara er óskað eftir tilboðum
í lítið spilað eintak af Trú-
brotplötunni Undir áhrif-
um, sem kom út 1970, og
að ekki verðir tekið við
nema háum tilboðum í plöt-
una, enda sé Trúbrot ein
eftirsóttasta hljómsveit
skandinavískrat- rokksögu.
Það sé því vænlegt fyrir
♦
menn að fara með eintak
af listanum.og leggja fyrir
bankastjóra og þá muni
ekki standa á láni til að
geta boðið það sem þarf.
í lokin má svo tilfæra
litla sögu af íslenskum
plötuáhugamanni, sem
komst heldur en ekki í feitt
á útsölu Steina hf. í Skeif-
unni fyrir stuttu. Hann
keypti þar smáskífur m.a.
með Thor’s Hammer, Trú-
broti, Hljómum, Engiibert
Jensen og Axel Einarssyni
fyrir 4.000 krónur, á 25
kr. stykkið, og seldi þegai'
tii útlanda megnið af skíf-
unum fyrir 50.000 kr.
Óðmenn Áhugi víða í
Skandinavíu.
Óperutónleikar
Todmobile